Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Andri Eysteinsson skrifar 10. ágúst 2020 20:32 Skipið, MV Wakashio, strandaði á kóralrifi í Indlandshafi þann 25. júlí síðastliðinn og síðan hafa mörg tonn af olíu lekið úr skipinu. AP Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. Skipið sem skráð er í Panama strandaði á kóralrifi í Indlandshafi 25. Júlí síðastliðinn og mörg tonn af olíu lekið úr skipinu síðan. Forsætisráðherra Máritíus segir að þegar hafi yfir fimm hundruð tonnum verið dælt úr hafinu en varaði við því að stjórnvöld væru að undirbúa sig fyrir hið versta. Hið versta í þessu máli væri að olían myndi valda stórfelldum skemmdum á stórbrotnum Kóralrifjum sem finna má undan ströndum Máritíusar. BBC greinir frá því að margir ferðist gagngert til landsins til þess að kafa og skoða rifin en ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum af því að hreinsa strandir þar sem olíu hefur skolað á land, þvert tilmæli yfirvalda sem báðu landsmenn um að eftirláta fagmönnum hreinsunarstörf. Forstjóri japanska skipafélagsins Mitsui OSK Lines, sem gerir MV Wakashio út, hefur beðist afsökunar á slysinu og segir að vegna öldugangs hefðu aðgerðir skipverja, sem reyndu að hefta útbreiðslu olíunnar, mistekist. Talið er að yfir þúsund tonn af olíu hafi lekið í hafið en skipið bar 3 þúsund tonn til viðbótar þegar það strandaði. Umhverfismál Máritíus Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. Skipið sem skráð er í Panama strandaði á kóralrifi í Indlandshafi 25. Júlí síðastliðinn og mörg tonn af olíu lekið úr skipinu síðan. Forsætisráðherra Máritíus segir að þegar hafi yfir fimm hundruð tonnum verið dælt úr hafinu en varaði við því að stjórnvöld væru að undirbúa sig fyrir hið versta. Hið versta í þessu máli væri að olían myndi valda stórfelldum skemmdum á stórbrotnum Kóralrifjum sem finna má undan ströndum Máritíusar. BBC greinir frá því að margir ferðist gagngert til landsins til þess að kafa og skoða rifin en ferðaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum af því að hreinsa strandir þar sem olíu hefur skolað á land, þvert tilmæli yfirvalda sem báðu landsmenn um að eftirláta fagmönnum hreinsunarstörf. Forstjóri japanska skipafélagsins Mitsui OSK Lines, sem gerir MV Wakashio út, hefur beðist afsökunar á slysinu og segir að vegna öldugangs hefðu aðgerðir skipverja, sem reyndu að hefta útbreiðslu olíunnar, mistekist. Talið er að yfir þúsund tonn af olíu hafi lekið í hafið en skipið bar 3 þúsund tonn til viðbótar þegar það strandaði.
Umhverfismál Máritíus Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira