Marokkó Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM í Katar í kvöld. Marokkó vann 4-1 sigur gegn Kongó, en Túnis gerði markalaust jafntefli gegn Malí. Fótbolti 29.3.2022 21:35 Kjarnorkumál í Íran og stríðið í Úkraínu í brennidepli á sögulegum fundi Utanríkisráðherrar Arababandalagsríkjanna Barein, Marokkó og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, funduðu ásamt utanríkisráðherrum Ísraels, Bandaríkjanna og Egyptalands í Ísrael í dag en ráðherrarnir ræddu viðbrögð við ýmsum vandamálum sem Miðausturlöndin standa frammi fyrir. Erlent 28.3.2022 11:38 Fimm ára drengurinn sem var fastur í brunni í fjóra daga er látinn Fimm ára marokkóskur drengur sem var fastur í djúpum brunni í fjóra daga er látinn. Björgunarliði tókst loks að losa Rayan í kvöld eftir umfangsmiklar aðgerðir sem vöktu athygli heimsbyggðarinnar. Erlent 5.2.2022 20:52 Eru einum metra frá drengnum en ná ekki til hans Viðbragðsaðilar hafa unnið sleitulaust að því að grafa sig að ungum dreng sem féll ofan í brunn fyrir fjórum dögum. Þeir segjast nú hafa grafið göng sem eru einum metra frá drengnum en að ekki sé hægt að komast að honum vegna hættu á skriðufalli. Erlent 5.2.2022 16:10 Eiga nokkra hættulega metra eftir til barnsins í brunninum Björgunarsveitir í Marokkó eru að nálgast fimm ára dreng sem hefur setið fastur í brunni í fjóra daga. Marokkóska þjóðin hefur fylgst náið með björgun drengsins sem heitir Rayan og féll í brunninn á þriðjudaginn. Erlent 4.2.2022 14:52 Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn Marókkóska þjóðin fylgist nú agndofa með björgunartilraunum yfirvalda þar í landi sem miða að því að koma fimm ára dreng sem féll tugi metra ofan í brunn til bjargar. Erlent 3.2.2022 21:00 Ellefu menn dæmdir fyrir hópnauðgun og frelsissviptingu Ellefu karlmenn hafa verið dæmdir í tuttugu ára fangelsi hver fyrir að hafa rænt og hópnauðgað marokkóskri unglingsstúlku. Lögmaður stúlkunnar greindi frá þessu í dag en málið hefur vakið mikla reiði í Marokkó. Erlent 22.9.2021 23:25 Fastur í Gíneu eftir valdarán Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns. Fótbolti 6.9.2021 14:00 Leik aflýst vegna valdaránstilraunar Fyrirhuguðum leik Gíneu og Marókkó í undankeppni HM karla sem átti að fara fram á morgun var aflýst vegna valdaránstilraunar í Gíneu. Marokkómenn hafa yfirgefið landið. Fótbolti 5.9.2021 23:30 Hafa sent þúsundir aftur til Marokkó Rúmlega 6.500 af þeim um átta þúsund farand- og flóttamönnum sem hafa gert sér leið til Ceuta, yfirráðasvæðis Spánar í Norður-Afríku, í þessari viku hafa verið sendir aftur til Marokkó. Þetta tilkynnti Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar í morgun. Erlent 21.5.2021 10:15 Hermenn sendir til að hefta flæði fólks yfir landamærin í Ceuta Yfirvöld á Spáni hafa sent hermenn til Ceuta, yfirráðasvæði Spánar í Norður-Afríku eftir að metfjöldi flótta- og farandfólks kom þangað. Ráðamenn í Ceuta segja minnst sex þúsund manns hafa komið á svæðið frá Marokkó í dag. Erlent 18.5.2021 21:01 Bjóst við sjö börnum en fæddi níu Kona fæddi nýverið níu börn, þó hún hafi bara átt von á sjö. Sónar hafði sýnt fram á að konan væri ólétt af sjö börnum en við fæðingu í gær reyndust þau níu. Fimm stúlkur og fjórir drengir og öllum heilsast víst vel. Erlent 5.5.2021 19:04 Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11 Konunglegi klukkuþjófurinn í Marokkó dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 46 ára konu í fimmtán ára fangelsi fyrir að hafa stolið klukkum og úrum frá Múhammeð sjötta Marokkókonungi. Erlent 25.1.2020 18:43 YouTube-stjarna fangelsuð fyrir að hafa móðgað konung Marokkó Marokkóska YouTube-stjarnan Mohamed Sekkaki hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi auk fjársektar fyrir að hafa móðgað Marokkókonung, Múhameð VI. Erlent 27.12.2019 20:10 Lenti í bílveltu kasólétt af tvíburum: Örlagavaldur í lífi þeirra Við vorum með plan en það varð sprenging í lífi okkar, sem ýtti okkur í allt aðra átt, segir Birta Árdal Nóra Bergsteinsdóttir. Lífið 24.11.2019 12:00 Fjórir fá dauðadóm vegna Marokkó-morðanna Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem höfðu áður verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í desember, til dauða. Erlent 31.10.2019 10:34 Ferja tvö bretti af hlýjum fötum til barna í Atlasfjöllunum Katrín Ottesen og eiginmaður hennar Muhammad Hibbi hafa fyllt íbúðina þeirra af fötum sem þau ætla að ferja til Marokkó í byrjun september. Fötin eru ætluð börnum sem búa í þorpinu Amizmizsem í Atlasfjöllunum þar í landi. Innlent 3.8.2019 15:38 Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56 Helmingur íbúa vill úr landi Nærri helmingur Marokkómanna, eða 44 prósent, vill flytja úr landi. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar sem Arab Barometer gerði fyrir BBC News Arabic. Erlent 27.6.2019 20:34 Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. Erlent 31.5.2019 12:56 Segir eiginmann sinn beittan andlegu ofbeldi í fangelsinu Eiginkona svissnesks karlmanns, sem er ákærður fyrir aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember í fyrra, segir eiginmann sinn hafa verið beittan miklu andlegu ofbeldi í fangelsi í Marokkó og fullyrðir að hann sé saklaus. Erlent 19.5.2019 23:17 Ráfuðu um fjöllin í marga daga í leit að fórnarlömbum áður en þeir völdu Maren og Louisu Hryðjuverkamennirnir sem ákærðir eru fyrir morðin á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember síðastliðnum ætluðu að fara til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þeir höfðu hins vegar ekki efni á ferðalaginu. Erlent 15.5.2019 12:43 Dauðadóms krafist: „Verri en skepnur“ Lögmaður fjölskyldu annarrar norrænu kvennanna, sem myrtar voru í Marokkó í desember síðastliðinn, segir að saksóknarar komi til með að fara fram á að sakborningar verði dæmdir til dauða. Erlent 11.5.2019 12:26 Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. Erlent 2.5.2019 15:05 Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru Sendiherra Marokkó segir að forseti Vestur-Sahara hljóti að hafa leitt forsætisráðherra Íslands í gildru þegar hún fundaði með honum fyrr í mánuðinum. Sendiherrann bendir á alvarleika stríðsglæpaásakana á hendur forsetanum. Innlent 20.4.2019 09:24 Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29 Gerði áhlaup að bílalest páfa og konungs Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. Erlent 31.3.2019 17:12 Geislandi Meghan í Marokkó Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni. Lífið 1.3.2019 03:00 Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. Erlent 21.1.2019 12:58 « ‹ 1 2 3 ›
Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM í Katar í kvöld. Marokkó vann 4-1 sigur gegn Kongó, en Túnis gerði markalaust jafntefli gegn Malí. Fótbolti 29.3.2022 21:35
Kjarnorkumál í Íran og stríðið í Úkraínu í brennidepli á sögulegum fundi Utanríkisráðherrar Arababandalagsríkjanna Barein, Marokkó og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, funduðu ásamt utanríkisráðherrum Ísraels, Bandaríkjanna og Egyptalands í Ísrael í dag en ráðherrarnir ræddu viðbrögð við ýmsum vandamálum sem Miðausturlöndin standa frammi fyrir. Erlent 28.3.2022 11:38
Fimm ára drengurinn sem var fastur í brunni í fjóra daga er látinn Fimm ára marokkóskur drengur sem var fastur í djúpum brunni í fjóra daga er látinn. Björgunarliði tókst loks að losa Rayan í kvöld eftir umfangsmiklar aðgerðir sem vöktu athygli heimsbyggðarinnar. Erlent 5.2.2022 20:52
Eru einum metra frá drengnum en ná ekki til hans Viðbragðsaðilar hafa unnið sleitulaust að því að grafa sig að ungum dreng sem féll ofan í brunn fyrir fjórum dögum. Þeir segjast nú hafa grafið göng sem eru einum metra frá drengnum en að ekki sé hægt að komast að honum vegna hættu á skriðufalli. Erlent 5.2.2022 16:10
Eiga nokkra hættulega metra eftir til barnsins í brunninum Björgunarsveitir í Marokkó eru að nálgast fimm ára dreng sem hefur setið fastur í brunni í fjóra daga. Marokkóska þjóðin hefur fylgst náið með björgun drengsins sem heitir Rayan og féll í brunninn á þriðjudaginn. Erlent 4.2.2022 14:52
Þjóðin fylgist agndofa með leit að fimm ára dreng sem féll í brunn Marókkóska þjóðin fylgist nú agndofa með björgunartilraunum yfirvalda þar í landi sem miða að því að koma fimm ára dreng sem féll tugi metra ofan í brunn til bjargar. Erlent 3.2.2022 21:00
Ellefu menn dæmdir fyrir hópnauðgun og frelsissviptingu Ellefu karlmenn hafa verið dæmdir í tuttugu ára fangelsi hver fyrir að hafa rænt og hópnauðgað marokkóskri unglingsstúlku. Lögmaður stúlkunnar greindi frá þessu í dag en málið hefur vakið mikla reiði í Marokkó. Erlent 22.9.2021 23:25
Fastur í Gíneu eftir valdarán Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns. Fótbolti 6.9.2021 14:00
Leik aflýst vegna valdaránstilraunar Fyrirhuguðum leik Gíneu og Marókkó í undankeppni HM karla sem átti að fara fram á morgun var aflýst vegna valdaránstilraunar í Gíneu. Marokkómenn hafa yfirgefið landið. Fótbolti 5.9.2021 23:30
Hafa sent þúsundir aftur til Marokkó Rúmlega 6.500 af þeim um átta þúsund farand- og flóttamönnum sem hafa gert sér leið til Ceuta, yfirráðasvæðis Spánar í Norður-Afríku, í þessari viku hafa verið sendir aftur til Marokkó. Þetta tilkynnti Fernando Grande-Marlaska, innanríkisráðherra Spánar í morgun. Erlent 21.5.2021 10:15
Hermenn sendir til að hefta flæði fólks yfir landamærin í Ceuta Yfirvöld á Spáni hafa sent hermenn til Ceuta, yfirráðasvæði Spánar í Norður-Afríku eftir að metfjöldi flótta- og farandfólks kom þangað. Ráðamenn í Ceuta segja minnst sex þúsund manns hafa komið á svæðið frá Marokkó í dag. Erlent 18.5.2021 21:01
Bjóst við sjö börnum en fæddi níu Kona fæddi nýverið níu börn, þó hún hafi bara átt von á sjö. Sónar hafði sýnt fram á að konan væri ólétt af sjö börnum en við fæðingu í gær reyndust þau níu. Fimm stúlkur og fjórir drengir og öllum heilsast víst vel. Erlent 5.5.2021 19:04
Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11
Konunglegi klukkuþjófurinn í Marokkó dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 46 ára konu í fimmtán ára fangelsi fyrir að hafa stolið klukkum og úrum frá Múhammeð sjötta Marokkókonungi. Erlent 25.1.2020 18:43
YouTube-stjarna fangelsuð fyrir að hafa móðgað konung Marokkó Marokkóska YouTube-stjarnan Mohamed Sekkaki hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi auk fjársektar fyrir að hafa móðgað Marokkókonung, Múhameð VI. Erlent 27.12.2019 20:10
Lenti í bílveltu kasólétt af tvíburum: Örlagavaldur í lífi þeirra Við vorum með plan en það varð sprenging í lífi okkar, sem ýtti okkur í allt aðra átt, segir Birta Árdal Nóra Bergsteinsdóttir. Lífið 24.11.2019 12:00
Fjórir fá dauðadóm vegna Marokkó-morðanna Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem höfðu áður verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í desember, til dauða. Erlent 31.10.2019 10:34
Ferja tvö bretti af hlýjum fötum til barna í Atlasfjöllunum Katrín Ottesen og eiginmaður hennar Muhammad Hibbi hafa fyllt íbúðina þeirra af fötum sem þau ætla að ferja til Marokkó í byrjun september. Fötin eru ætluð börnum sem búa í þorpinu Amizmizsem í Atlasfjöllunum þar í landi. Innlent 3.8.2019 15:38
Þrír dæmdir til dauða fyrir Marokkó-morðin Þrír liðsmenn samtaka sem kenna sig við íslamskt ríki voru í dag dæmdir til dauða fyrir morðin á tveimur ungum norrænum konum. Erlent 18.7.2019 15:56
Helmingur íbúa vill úr landi Nærri helmingur Marokkómanna, eða 44 prósent, vill flytja úr landi. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar sem Arab Barometer gerði fyrir BBC News Arabic. Erlent 27.6.2019 20:34
Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. Erlent 31.5.2019 12:56
Segir eiginmann sinn beittan andlegu ofbeldi í fangelsinu Eiginkona svissnesks karlmanns, sem er ákærður fyrir aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember í fyrra, segir eiginmann sinn hafa verið beittan miklu andlegu ofbeldi í fangelsi í Marokkó og fullyrðir að hann sé saklaus. Erlent 19.5.2019 23:17
Ráfuðu um fjöllin í marga daga í leit að fórnarlömbum áður en þeir völdu Maren og Louisu Hryðjuverkamennirnir sem ákærðir eru fyrir morðin á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember síðastliðnum ætluðu að fara til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þeir höfðu hins vegar ekki efni á ferðalaginu. Erlent 15.5.2019 12:43
Dauðadóms krafist: „Verri en skepnur“ Lögmaður fjölskyldu annarrar norrænu kvennanna, sem myrtar voru í Marokkó í desember síðastliðinn, segir að saksóknarar komi til með að fara fram á að sakborningar verði dæmdir til dauða. Erlent 11.5.2019 12:26
Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. Erlent 2.5.2019 15:05
Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru Sendiherra Marokkó segir að forseti Vestur-Sahara hljóti að hafa leitt forsætisráðherra Íslands í gildru þegar hún fundaði með honum fyrr í mánuðinum. Sendiherrann bendir á alvarleika stríðsglæpaásakana á hendur forsetanum. Innlent 20.4.2019 09:24
Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29
Gerði áhlaup að bílalest páfa og konungs Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. Erlent 31.3.2019 17:12
Geislandi Meghan í Marokkó Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni. Lífið 1.3.2019 03:00
Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. Erlent 21.1.2019 12:58
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent