Leik aflýst vegna valdaránstilraunar Valur Páll Eiríksson skrifar 5. september 2021 23:30 Naby Keita, leikmaður Liverpool, er gíneskur. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Fyrirhuguðum leik Gíneu og Marókkó í undankeppni HM karla sem átti að fara fram á morgun var aflýst vegna valdaránstilraunar í Gíneu. Marokkómenn hafa yfirgefið landið. Marokkóska liðið flaug frá Gíneu í dag eftir að Knattspyrnusamband Afríku, CAF, tilkynnti um að leikurinn færi ekki fram. Liðið hafði æft í Conakry, höfuðborg landsins, á laugardag þegar valdaránstilraunin hófst. Núverandi öryggis- og pólitískt ástand í Gíneu er hættulegt og CAF og FIFA fylgjast grannt með, sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. Áður en tilkynnt var um frestun leiksins hafði franski miðillinn L'Equipé eftir Vahid Halilhodzic þjálfara Marokkó að leikmenn og starfsfólk liðsins hafi heyrt þrálát byssuskot allan daginn. Við erum á hóteli og byssuskot heyrast í nánd við okkur nánast allan daginn. Við erum að bíða leyfis til að yfirgefa landið en erum strandaðir sem stendur. sagði Halilhodzic í gær. Tvennum sögum fer af valdaráninu. Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því að komið hefði verið í veg fyrir valdaránstilraunina en fréttir frá Gíneu eru á annan veg. Varnarmálaráðherra Gíneu hefur greint frá því að valdaránstilraunin hafi ekki skilað árangri en óvíst er með framtíð forsetans Alpha Conde sem var kjörinn í þriðja sinn á síðasta ári í skugga mikilla mótmæla. Gínea Marokkó Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Marokkóska liðið flaug frá Gíneu í dag eftir að Knattspyrnusamband Afríku, CAF, tilkynnti um að leikurinn færi ekki fram. Liðið hafði æft í Conakry, höfuðborg landsins, á laugardag þegar valdaránstilraunin hófst. Núverandi öryggis- og pólitískt ástand í Gíneu er hættulegt og CAF og FIFA fylgjast grannt með, sagði í yfirlýsingu frá sambandinu. Áður en tilkynnt var um frestun leiksins hafði franski miðillinn L'Equipé eftir Vahid Halilhodzic þjálfara Marokkó að leikmenn og starfsfólk liðsins hafi heyrt þrálát byssuskot allan daginn. Við erum á hóteli og byssuskot heyrast í nánd við okkur nánast allan daginn. Við erum að bíða leyfis til að yfirgefa landið en erum strandaðir sem stendur. sagði Halilhodzic í gær. Tvennum sögum fer af valdaráninu. Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því að komið hefði verið í veg fyrir valdaránstilraunina en fréttir frá Gíneu eru á annan veg. Varnarmálaráðherra Gíneu hefur greint frá því að valdaránstilraunin hafi ekki skilað árangri en óvíst er með framtíð forsetans Alpha Conde sem var kjörinn í þriðja sinn á síðasta ári í skugga mikilla mótmæla.
Gínea Marokkó Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira