Mongólía Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Frá því Ásmundur Einar Daðason sagði skilið við stjórnmálin hefur hann ferðast tvisvar til Mongólíu til að kynna sér dreifbýl hirðingjasamfélög landsins og funda með heimamönnum. Í seinna skiptið eldaði hann íslenska kjötsúpu með mongólskum hráefnum og rann hún víst ljúft niður. Matur 20.11.2025 11:54 Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Íslensk hestakona lauk keppni í erfiðustu kappreiðum í heimi í dag. Hún er ánægð með að hafa náð að ljúka keppninni og mun fagna árangrinum í kvöld. Lífið 13.8.2025 11:18 Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Anna Guðný Baldursdóttir bóndi undirbýr sig núna fyrir þátttöku í lengstu og erfiðustu kappreið heims, Mongol Derby. Keppnin hefst þann 4. ágúst í Ulaanbatar. Anna Guðný segir það langþráðan draum að taka þátt í keppninni. Aðeins einu sinni áður hefur Íslendingur tekið þátt en það var Aníta Aradóttir árið 2014. 46 taka þátt í keppninni í ár. Innlent 11.7.2025 07:03 Mongólía hunsar handtökuskipun Alþjóðlega sakamáladómstólsins Stjórnvöld í Mongólíu hafa sætt harðri gagnrýni fyrir að bjóða Vladimir Pútín Rússlandsforseta velkominn til landsins með heiðursverði, í stað þess að handtaka hann. Erlent 3.9.2024 07:33 Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Sport 18.7.2024 15:31 Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 22.4.2024 09:30 Rússar flýi herkvaðningu Pútíns Mikil örtröð er sögð hafa myndast á landamærum Rússlands í kjölfar herkvaðningar Pútíns. Mikill fjöldi karlmanna bíði í bílaröð á landamærunum og freisti þess að komast hjá því að vera skikkaðir í herinn. Erlent 23.9.2022 19:59 Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu nemendur Jafnréttisskólinn er einn fjögurra skóla sem starfa sem hluti af GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, undir merkjum UNESCO Heimsmarkmiðin 13.12.2021 10:51 Loftgæði í Beijing mjög hættuleg Gríðarleg loftmengun er nú í kínversku höfuðborginni Beijing en öflugur sandstormur blæs yfir borgina og eykur enn á þá miklu mengun sem fyrir er venjulega í stórborginni. Erlent 15.3.2021 08:48 Óttast afbrigði farsóttar Kínverjar reyna að hefta útbreiðslu svartadauða í Mongólíu. Tveir hafa sýkst og eru nú í einangrun. Erlent 14.11.2019 06:53 Rússar stefna á stærstu heræfingu sína í fjóra áratugi Æfingin verður sé stærsta frá æfingu Sovétmanna sem líkti eftir árás á Atlantshafsbandalagið árið 1981. Erlent 28.8.2018 13:15 Rýmri löggjöf um fóstureyðingar í Úsbekistan en á Íslandi Írar kusu í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa fóstureyðingar en þær eru enn víða bannaðar eða takmarkaðar, meira að segja á vesturlöndum og meira að segja á Íslandi. Á blaði er rýmri löggjöf um þessi mál í Úsbekistan og Mósambík en hér á landi. Innlent 28.5.2018 12:20 Súmóhneykslið dregur dilk á eftir sér Hinn mikilsmetni súmóglímukappi Harumafuji hefur ákveðið að leggja Mawashi-beltið sitt á hilluna. Erlent 29.11.2017 08:01 Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. Erlent 3.11.2017 13:04 Forsætisráðherra Mongólíu hrakinn frá völdum Meirihluti mongólska þingsins samþykkti í gær að víkja forsætisráðherranum Jargaltulgyn Erdenebat og ríkisstjórn hans frá völdum. Erlent 8.9.2017 11:06 Kínverjar spenna vöðvana Forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Erlent 30.7.2017 22:25
Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Frá því Ásmundur Einar Daðason sagði skilið við stjórnmálin hefur hann ferðast tvisvar til Mongólíu til að kynna sér dreifbýl hirðingjasamfélög landsins og funda með heimamönnum. Í seinna skiptið eldaði hann íslenska kjötsúpu með mongólskum hráefnum og rann hún víst ljúft niður. Matur 20.11.2025 11:54
Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Íslensk hestakona lauk keppni í erfiðustu kappreiðum í heimi í dag. Hún er ánægð með að hafa náð að ljúka keppninni og mun fagna árangrinum í kvöld. Lífið 13.8.2025 11:18
Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Anna Guðný Baldursdóttir bóndi undirbýr sig núna fyrir þátttöku í lengstu og erfiðustu kappreið heims, Mongol Derby. Keppnin hefst þann 4. ágúst í Ulaanbatar. Anna Guðný segir það langþráðan draum að taka þátt í keppninni. Aðeins einu sinni áður hefur Íslendingur tekið þátt en það var Aníta Aradóttir árið 2014. 46 taka þátt í keppninni í ár. Innlent 11.7.2025 07:03
Mongólía hunsar handtökuskipun Alþjóðlega sakamáladómstólsins Stjórnvöld í Mongólíu hafa sætt harðri gagnrýni fyrir að bjóða Vladimir Pútín Rússlandsforseta velkominn til landsins með heiðursverði, í stað þess að handtaka hann. Erlent 3.9.2024 07:33
Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Sport 18.7.2024 15:31
Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 22.4.2024 09:30
Rússar flýi herkvaðningu Pútíns Mikil örtröð er sögð hafa myndast á landamærum Rússlands í kjölfar herkvaðningar Pútíns. Mikill fjöldi karlmanna bíði í bílaröð á landamærunum og freisti þess að komast hjá því að vera skikkaðir í herinn. Erlent 23.9.2022 19:59
Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu nemendur Jafnréttisskólinn er einn fjögurra skóla sem starfa sem hluti af GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, undir merkjum UNESCO Heimsmarkmiðin 13.12.2021 10:51
Loftgæði í Beijing mjög hættuleg Gríðarleg loftmengun er nú í kínversku höfuðborginni Beijing en öflugur sandstormur blæs yfir borgina og eykur enn á þá miklu mengun sem fyrir er venjulega í stórborginni. Erlent 15.3.2021 08:48
Óttast afbrigði farsóttar Kínverjar reyna að hefta útbreiðslu svartadauða í Mongólíu. Tveir hafa sýkst og eru nú í einangrun. Erlent 14.11.2019 06:53
Rússar stefna á stærstu heræfingu sína í fjóra áratugi Æfingin verður sé stærsta frá æfingu Sovétmanna sem líkti eftir árás á Atlantshafsbandalagið árið 1981. Erlent 28.8.2018 13:15
Rýmri löggjöf um fóstureyðingar í Úsbekistan en á Íslandi Írar kusu í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa fóstureyðingar en þær eru enn víða bannaðar eða takmarkaðar, meira að segja á vesturlöndum og meira að segja á Íslandi. Á blaði er rýmri löggjöf um þessi mál í Úsbekistan og Mósambík en hér á landi. Innlent 28.5.2018 12:20
Súmóhneykslið dregur dilk á eftir sér Hinn mikilsmetni súmóglímukappi Harumafuji hefur ákveðið að leggja Mawashi-beltið sitt á hilluna. Erlent 29.11.2017 08:01
Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. Erlent 3.11.2017 13:04
Forsætisráðherra Mongólíu hrakinn frá völdum Meirihluti mongólska þingsins samþykkti í gær að víkja forsætisráðherranum Jargaltulgyn Erdenebat og ríkisstjórn hans frá völdum. Erlent 8.9.2017 11:06
Kínverjar spenna vöðvana Forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Erlent 30.7.2017 22:25