Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 15:31 Hér má sjá í hvernig klæðnaði Mongólar mæta á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París. @michelamazonka Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Keppnisfólkið verður að venju klætt í sérstakan klæðnað sem þjóðirnar hafa látið hann fyrir þennan viðburð. Netverjar hafa verið að bera saman klæðnað þjóðanna og það er einkunn ein þjóð sem þykir hafa staðið sig best í hönnuninni. Jú það kemur kannski sumum á óvart en það eru Mongólar sem þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París. Þessi norður asíska þjóð sem situr á milli Rússlands og Kína sendir 32 keppendur til leiks. Þeir munu klæðast mjög þjóðlegum klæðnaði sem kemur mjög vel út. Mikið er lagt í öll smáatriði á búningnum en kynin eru í sitthvorum aðallit. Karlmennirnir bláir en konurnar hvítar. Fötin eru síðan skreytt í bak og fyrir með alls konar táknum og myndum en það er þó almennt álit fólks að skrautið sé mjög smekklegt og komi mjög vel. Hér fyrir má sjá myndir af búningi Mongólíu á setningarhátíðinni á föstudaginn í næstu viku. Af þessum 32 keppendum þá keppa flestir þeirra í júdó eða tíu talsins en níu keppa í glímu. Næst koma síðan frjálsar og skotíþróttir með þrjá keppendur. Fjórtán karlar og átján konur keppa fyrir hönd Mongólíu í París. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Ólympíuleikar 2024 í París Mongólía Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Keppnisfólkið verður að venju klætt í sérstakan klæðnað sem þjóðirnar hafa látið hann fyrir þennan viðburð. Netverjar hafa verið að bera saman klæðnað þjóðanna og það er einkunn ein þjóð sem þykir hafa staðið sig best í hönnuninni. Jú það kemur kannski sumum á óvart en það eru Mongólar sem þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París. Þessi norður asíska þjóð sem situr á milli Rússlands og Kína sendir 32 keppendur til leiks. Þeir munu klæðast mjög þjóðlegum klæðnaði sem kemur mjög vel út. Mikið er lagt í öll smáatriði á búningnum en kynin eru í sitthvorum aðallit. Karlmennirnir bláir en konurnar hvítar. Fötin eru síðan skreytt í bak og fyrir með alls konar táknum og myndum en það er þó almennt álit fólks að skrautið sé mjög smekklegt og komi mjög vel. Hér fyrir má sjá myndir af búningi Mongólíu á setningarhátíðinni á föstudaginn í næstu viku. Af þessum 32 keppendum þá keppa flestir þeirra í júdó eða tíu talsins en níu keppa í glímu. Næst koma síðan frjálsar og skotíþróttir með þrjá keppendur. Fjórtán karlar og átján konur keppa fyrir hönd Mongólíu í París. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
Ólympíuleikar 2024 í París Mongólía Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira