Ekvador

Fréttamynd

Segja Manafort hafa hitt Assange á leynifundum í London

Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag, og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum, að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi átt að minnsta kosti þrjá leynifundi með Julian Assange, stofnanda Wikileaks.

Erlent
Fréttamynd

Assange höfðar mál gegn Ekvador

Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi.

Erlent
Fréttamynd

Veittu Assange ríkisborgararétt

Yfirvöld Ekvadór báðu Breta um að viðurkenna Julian Assange sem erindreka svo hann gæti yfirgefið sendiráð þeirra í London. Beiðninni var hafnað.

Erlent
Fréttamynd

Eldgos ógnar innblæstri Darwins

Eldfjallið Wolf í Galapagos-eyjaklasanum tók að gjósa í dag í fyrsta sinn í 33 ár en gosið ógnar lífríkinu sem var innblástur þróunarkenningarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Deilt um uppstoppaðan Einmana-George

Yfirvöld á Galapagoseyjum vilja að George verði aftur skilað til eyjanna en ríkisstjórn Ekvadors vill að George verði fundinn staður í höfuðborginni.

Erlent
Fréttamynd

Neyðarástand á Galapagos

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Galapagos eyjum eftir að flutningaskip strandaði þar í síðustu viku.

Erlent