Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 07:39 Pamela Anderson vandar forsætisráðherranum ekki kveðjurnar. Getty/NBCUniversal Bandaríska leikkonan Pamela Anderson sakaði forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, um að hafa haft um sig klámfengin ummæli eftir að hún bað hann um að aðstoða Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Assange er ástralskur ríkisborgari en sótti um hæli í sendiráði Ekvador í London og hefur dvalið þar síðan árið 2012, upphaflega til að komast hjá því að vera framseldur til Svíþjóðar. Assange óttast nú að verða framseldur til Bandaríkjanna og dvelur enn í húsnæði sendiráðsins. Anderson hefur verið stuðningsmaður Assange um nokkurt skeið. Á dögunum bað hún forsætisráðherra Ástralíu, téðan Morrison, um að hjálpa Assange að komast aftur til Ástralíu. Morrison hafnaði beiðni Anderson en sagðist þó eiga „fjöldan allan af vinum“ sem hafi boðist til þess að gegna hlutverki „sérstaks erindreka“ í samskiptum við Anderson. Anderson svaraði ummælunum í opnu bréfi sem hún birti í gær og fordæmdi þar kynferðislegar aðdróttanir forsætisráðherrans í sinn garð. „Þú gerðir lítið úr og hlóst að þjáningu Ástrala og fjölskyldu hans. Þú fylgdir því svo eftir með klámfengnum, óþörfum athugasemdum um konu sem tjáði pólitíska skoðun sína,“ skrifaði Anderson. Ráðamenn í Ástralíu hafa nokkrir lýst yfir stuðningi við Anderson. Steve Ciobo, ráðherra í ríkisstjórn Morrison, tjáði þó áströlskum fjölmiðlum að ummæli forsætisráðherrans bæri ekki að taka alvarlega. Ástralía Bíó og sjónvarp Ekvador Eyjaálfa Norðurlönd Suður-Ameríka Svíþjóð WikiLeaks Tengdar fréttir Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24 Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Bandaríska leikkonan Pamela Anderson sakaði forsætisráðherra Ástralíu, Scott Morrison, um að hafa haft um sig klámfengin ummæli eftir að hún bað hann um að aðstoða Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Assange er ástralskur ríkisborgari en sótti um hæli í sendiráði Ekvador í London og hefur dvalið þar síðan árið 2012, upphaflega til að komast hjá því að vera framseldur til Svíþjóðar. Assange óttast nú að verða framseldur til Bandaríkjanna og dvelur enn í húsnæði sendiráðsins. Anderson hefur verið stuðningsmaður Assange um nokkurt skeið. Á dögunum bað hún forsætisráðherra Ástralíu, téðan Morrison, um að hjálpa Assange að komast aftur til Ástralíu. Morrison hafnaði beiðni Anderson en sagðist þó eiga „fjöldan allan af vinum“ sem hafi boðist til þess að gegna hlutverki „sérstaks erindreka“ í samskiptum við Anderson. Anderson svaraði ummælunum í opnu bréfi sem hún birti í gær og fordæmdi þar kynferðislegar aðdróttanir forsætisráðherrans í sinn garð. „Þú gerðir lítið úr og hlóst að þjáningu Ástrala og fjölskyldu hans. Þú fylgdir því svo eftir með klámfengnum, óþörfum athugasemdum um konu sem tjáði pólitíska skoðun sína,“ skrifaði Anderson. Ráðamenn í Ástralíu hafa nokkrir lýst yfir stuðningi við Anderson. Steve Ciobo, ráðherra í ríkisstjórn Morrison, tjáði þó áströlskum fjölmiðlum að ummæli forsætisráðherrans bæri ekki að taka alvarlega.
Ástralía Bíó og sjónvarp Ekvador Eyjaálfa Norðurlönd Suður-Ameríka Svíþjóð WikiLeaks Tengdar fréttir Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24 Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16. október 2018 08:16
Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29. október 2018 23:24
Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19. október 2018 15:44