Noregur

Fréttamynd

Þórir Evrópu­meistari með Noreg

Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið.

Handbolti
Fréttamynd

Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands

Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

Jól
Fréttamynd

Ingi­björg leik­maður ársins í Noregi

Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström.

Fótbolti
Fréttamynd

Lars hættur með Noreg

Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck vonsvikinn vegna „amatöranna“

Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, harmar það að einhver eða einhverjir í norska hópnum skuli hafa lekið því í fjölmiðla hvað gekk á í síðasta landsliðsverkefni.

Fótbolti
Fréttamynd

Herða tak­markanir í Osló

Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag.

Erlent
Fréttamynd

Fundu látið fóstur í úti­húsi í Norður-Noregi

Lögregla í Norður-Noregi hefur hafið rannsókn eftir að fóstur fannst látið í útihúsi í Kvæfjord í Suður-Troms á mánudag. Lögregla segir í tilkynningu í dag líkið beri þess merki að hafa legið þar lengi.

Erlent
Fréttamynd

Útilokar ekki slysaskot en athæfi Gunnars talið úrslitaatriði

Dómarinn í máli Gunnars Jóhanns Gunnarsson, sem dæmdur var í 13 ára fangelsi í dag fyrir að skjóta hálfbróður sinn, Gísla Þór Þórarinsson, til bana í Mehamn í apríl í fyrra, segist ekki geta útilokað að skot úr haglabyssunni sem Gunnar notaði hafi hlaupið úr byssunni án þess að þrýst hafi verið á gikkinn. Hegðun og athæfi Gunnars umrætt kvöld hafi hins vegar orsakað andlát Gísla.

Innlent
Fréttamynd

Rússar segja ásakanir Norðmanna „alvarlega ögrun“

Sendiráð Rússlands í Noregi sagði ásakanir norskra stjórnvalda um að Rússar hafi staðið að tölvuárás á norska þingið í sumar „alvarlega og vísvitandi ögrun“ sem muni skaða samskipti ríkjanna. Norski utanríkisráðherrann segir vísbendingar um aðild rússneskra stjórnvalda að innbrotinu.

Erlent