Argentína Varaforseti Argentínu dæmdur í sex ára fangelsi fyrir spillingu Dómstóll í Argentínu hefur dæmt varaforseta landsins, Cristina Fernandez de Kirchner, í sex ára fangelsi eftir að hún var fundin sek um spillingu. Erlent 7.12.2022 08:31 Ein forystukvenna mæðranna á Maítorgi látin Baráttukona sem átti þátt í að stofna samtökin Mæðurnar á Maítorgi sem kröfðust þess að fá að vita um afdrif fólks sem herforingjastjórn Argentínu lét hverfa er látin, 93 ára að aldri. Tveir synir hennar voru á meðal fórnarlamba stjórnarinnar. Erlent 22.11.2022 11:59 Sex þúsund argentínskir fótboltaáhugamenn á bannlista á HM í Katar Argentínumenn ætla að passa upp á það að argentínskar fótboltabullur verði hvergi sjáanlegar þegar heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar. Fótbolti 8.11.2022 23:30 Boltinn sem „hönd guðs“ snerti og dómarinn ætlar nú að græða á Diego Maradona skoraði tvö af frægustu mörkum fótboltasögunnar í sama leiknum fyrir meira en 36 árum síðan. Nú er boltinn sem notaður var í leiknum til sölu og seljandinn er sjálfur dómari leiksins. Fótbolti 18.10.2022 11:30 Einn látinn eftir að lögregla beitti táragasi á áhorfendur sem ruddust inn á völlinn Í það minnsta einn er látinn eftir að lögregla beitti táragasi á áhorfendur fyrir utan heimavöll Gimnasia í Argentínu á meðan leik liðsins gegn Boca Juniors stóð yfir. Fótbolti 7.10.2022 23:00 Stökkið: „Eins og er bý ég með einhverjum tveim gaurum, held ég“ Heiða Vigdís Sigfúsdóttir er rithöfundur, ritlistarnemi og bloggari. Hún gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu, Getnaður, hjá Forlaginu. Í beinu framhaldi af útgáfunni flutti hún af landi brott, beint til Buenos Aires í Argentínu. Lífið 19.9.2022 07:01 Hlaðinni byssu beint að höfði varaforsetans Litlu munaði að varaforseti Argentínu væri ráðinn af dögum í gær þegar maður beindi hlaðinni byssu að höfði hennar og tók í gikkinn en byssan stóð á sér. Erlent 2.9.2022 07:39 „Ég drep þig ef þú meiðir Messi“ Fyrrum fótboltamaðurinn Sergio Agüero sendi skýr skilaboð til fyrrum félaga síns í argentínska landsliðinu eftir að dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 26.8.2022 15:00 Placido Domingo viðriðinn mansalshring í Argentínu Argentínska lögreglan hefur handtekið rúmlega 20 manns sem eru grunaðir um að reka mansalshring, sem rændi konur aleigu þeirra og seldi þær í vændi. Fullyrt er að spænski óperusöngvarinn Placido Domingo sé á meðal viðskiptavina samtakanna. Erlent 20.8.2022 14:31 Boða til verkfalls vegna áburðar- og eldsneytisskorts Stærstu landbúnaðarfyrirtæki Argentínu hafa boðað til verkfalls vegna viðvarandi skorts á bæði áburði og eldsneytis. Vörubílstjórar hafa mótmælt háu eldsneytisverði undanfarna daga. Erlent 29.6.2022 23:59 Fimm látnir og tugir særðir eftir eldsvoða í háhýsi í Buenos Aires Fimm eru látnir og 35 slasaðir eftir mikinn eldsvoða í háhýsi í argentínsku Buenos Aires í gær. Erlent 24.6.2022 07:39 Réttað verður yfir læknaliði Maradona Dómari í Argentínu hefur ákveðið að réttað skuli yfir læknaliði Diego Maradona vegna manndráp af gáleysi. Sérfræðinganefnd komst að þeirri niðurstöðu að meðferðin sem Maradona fékk hafi einkennst af vanrækslu og óreglu. Erlent 23.6.2022 14:37 Tevez leggur skóna á hilluna vegna andláts föður síns Argentínumaðurinn Carlos Tevez leggur skóna á hilluna 38 ára gamall eftir að föður hans lést. Tevez lék á sínum tíma með bæði Manchester United og City. Fótbolti 4.6.2022 22:00 Argentína er álfumeistari Argentína sendi skýr skilaboð til alheimsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar í desember með sigri í uppgjörsleik sigursælustu heimsálfanna í fótbolta, Finalissima. Argentína vann þægilegan 3-0 sigur á Evrópumeisturum Ítalíu. Fótbolti 1.6.2022 20:59 Di Maria leggur landsliðsskóna á hilluna eftir HM Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í lok þessa árs. Fótbolti 31.5.2022 19:30 Messi henti Conor af toppi tekjulistans Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. Fótbolti 12.5.2022 14:31 Fékk yfir vel milljarð króna fyrir treyjuna hans Maradona Keppnistreyjan hans Diego Maradona í leiknum fræga á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986 er seld og það fyrir metfé. Fótbolti 4.5.2022 15:55 Mesta elding sögunnar: Mældist um átta hundruð kílómetra löng Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur opinberlega staðfest að ógnarmikil elding, sem laust niðri í Bandaríkjunum í apríl árið 2020, hafi verið sú mesta sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Erlent 1.2.2022 21:23 Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. Fótbolti 4.1.2022 09:01 Bróðir Maradona látinn Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára. Fótbolti 29.12.2021 13:31 Agüero hættur Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. Fótbolti 15.12.2021 11:34 Sakar Maradona um að hafa nauðgað sér þegar hún var sextán ára Kúbversk kona, Mavys Álvarez, hefur sakað Diego Maradona heitinn um að hafa nauðgað sér þegar hún var aðeins sextán ára. Fótbolti 23.11.2021 13:31 Lögreglumaður skaut sautján ára argentínskan fótboltastrák til bana Ungur argentínskur fótboltamaður var skotinn til bana af lögreglu. Hann hét Lucas Gonzalez og var aðeins sautján ára. Fótbolti 19.11.2021 14:30 Perónistar misstu þingmeirihluta í fyrsta skipti í áratugi Stjórnarflokkur perónista í Argentínu missti meirihluta sinn á þingi í fyrsta skipti í tæp fjörutíu ár í þingkosningum sem fóru fram í gær. Vaxandi verðbólga og fátækt var flokki Albertos Fernandéz forseta dýrkeypt. Erlent 15.11.2021 10:11 Argentína fyrst ríkja Suður-Ameríku til að setja lög um kynhlutlaus skilríki Þúsundir tóku þátt í Gleðigöngu í Buenos Aires höfuðborg Argentínu í gær en að þessu sinni fór gangan fram aðeins nokkrum vikum eftir að lög um kynhlutlaus skilríki tóku gildi í landinu. Erlent 7.11.2021 10:03 Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. Fótbolti 1.11.2021 09:00 Farsakennd atburðarrás í Brasilíu | Þremur byrjunarliðsmönnum skipað í sóttkví Leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM sem fram fer í São Paulo í Brasilíu var stöðvaður snemma leiks vegna brasilískra heilbrigðisstarfsmanna. Þeir segja fjóra leikmenn Argentínu vera að brjóta sóttvarnarlög. Leiknum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fótbolti 5.9.2021 19:46 Rifist um argentínsku landsliðsmennina | Gætu misst af tveimur leikjum í deildinni Tottenham Hotspur og Aston Villa eiga í deilum við argentínska knattspyrnusambandið vegna leikmanna liðanna sem eru í landsliðshópi Argentínu. Leikmennirnir eiga á hættu að missa af næstu tveimur deildarleikjum með liðum sínum. Enski boltinn 3.9.2021 22:02 Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2021 20:47 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. Fótbolti 5.8.2021 18:27 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Varaforseti Argentínu dæmdur í sex ára fangelsi fyrir spillingu Dómstóll í Argentínu hefur dæmt varaforseta landsins, Cristina Fernandez de Kirchner, í sex ára fangelsi eftir að hún var fundin sek um spillingu. Erlent 7.12.2022 08:31
Ein forystukvenna mæðranna á Maítorgi látin Baráttukona sem átti þátt í að stofna samtökin Mæðurnar á Maítorgi sem kröfðust þess að fá að vita um afdrif fólks sem herforingjastjórn Argentínu lét hverfa er látin, 93 ára að aldri. Tveir synir hennar voru á meðal fórnarlamba stjórnarinnar. Erlent 22.11.2022 11:59
Sex þúsund argentínskir fótboltaáhugamenn á bannlista á HM í Katar Argentínumenn ætla að passa upp á það að argentínskar fótboltabullur verði hvergi sjáanlegar þegar heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar. Fótbolti 8.11.2022 23:30
Boltinn sem „hönd guðs“ snerti og dómarinn ætlar nú að græða á Diego Maradona skoraði tvö af frægustu mörkum fótboltasögunnar í sama leiknum fyrir meira en 36 árum síðan. Nú er boltinn sem notaður var í leiknum til sölu og seljandinn er sjálfur dómari leiksins. Fótbolti 18.10.2022 11:30
Einn látinn eftir að lögregla beitti táragasi á áhorfendur sem ruddust inn á völlinn Í það minnsta einn er látinn eftir að lögregla beitti táragasi á áhorfendur fyrir utan heimavöll Gimnasia í Argentínu á meðan leik liðsins gegn Boca Juniors stóð yfir. Fótbolti 7.10.2022 23:00
Stökkið: „Eins og er bý ég með einhverjum tveim gaurum, held ég“ Heiða Vigdís Sigfúsdóttir er rithöfundur, ritlistarnemi og bloggari. Hún gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu, Getnaður, hjá Forlaginu. Í beinu framhaldi af útgáfunni flutti hún af landi brott, beint til Buenos Aires í Argentínu. Lífið 19.9.2022 07:01
Hlaðinni byssu beint að höfði varaforsetans Litlu munaði að varaforseti Argentínu væri ráðinn af dögum í gær þegar maður beindi hlaðinni byssu að höfði hennar og tók í gikkinn en byssan stóð á sér. Erlent 2.9.2022 07:39
„Ég drep þig ef þú meiðir Messi“ Fyrrum fótboltamaðurinn Sergio Agüero sendi skýr skilaboð til fyrrum félaga síns í argentínska landsliðinu eftir að dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 26.8.2022 15:00
Placido Domingo viðriðinn mansalshring í Argentínu Argentínska lögreglan hefur handtekið rúmlega 20 manns sem eru grunaðir um að reka mansalshring, sem rændi konur aleigu þeirra og seldi þær í vændi. Fullyrt er að spænski óperusöngvarinn Placido Domingo sé á meðal viðskiptavina samtakanna. Erlent 20.8.2022 14:31
Boða til verkfalls vegna áburðar- og eldsneytisskorts Stærstu landbúnaðarfyrirtæki Argentínu hafa boðað til verkfalls vegna viðvarandi skorts á bæði áburði og eldsneytis. Vörubílstjórar hafa mótmælt háu eldsneytisverði undanfarna daga. Erlent 29.6.2022 23:59
Fimm látnir og tugir særðir eftir eldsvoða í háhýsi í Buenos Aires Fimm eru látnir og 35 slasaðir eftir mikinn eldsvoða í háhýsi í argentínsku Buenos Aires í gær. Erlent 24.6.2022 07:39
Réttað verður yfir læknaliði Maradona Dómari í Argentínu hefur ákveðið að réttað skuli yfir læknaliði Diego Maradona vegna manndráp af gáleysi. Sérfræðinganefnd komst að þeirri niðurstöðu að meðferðin sem Maradona fékk hafi einkennst af vanrækslu og óreglu. Erlent 23.6.2022 14:37
Tevez leggur skóna á hilluna vegna andláts föður síns Argentínumaðurinn Carlos Tevez leggur skóna á hilluna 38 ára gamall eftir að föður hans lést. Tevez lék á sínum tíma með bæði Manchester United og City. Fótbolti 4.6.2022 22:00
Argentína er álfumeistari Argentína sendi skýr skilaboð til alheimsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar í desember með sigri í uppgjörsleik sigursælustu heimsálfanna í fótbolta, Finalissima. Argentína vann þægilegan 3-0 sigur á Evrópumeisturum Ítalíu. Fótbolti 1.6.2022 20:59
Di Maria leggur landsliðsskóna á hilluna eftir HM Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María ætlar sér að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í lok þessa árs. Fótbolti 31.5.2022 19:30
Messi henti Conor af toppi tekjulistans Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. Fótbolti 12.5.2022 14:31
Fékk yfir vel milljarð króna fyrir treyjuna hans Maradona Keppnistreyjan hans Diego Maradona í leiknum fræga á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986 er seld og það fyrir metfé. Fótbolti 4.5.2022 15:55
Mesta elding sögunnar: Mældist um átta hundruð kílómetra löng Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur opinberlega staðfest að ógnarmikil elding, sem laust niðri í Bandaríkjunum í apríl árið 2020, hafi verið sú mesta sem mælst hefur frá upphafi mælinga. Erlent 1.2.2022 21:23
Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. Fótbolti 4.1.2022 09:01
Bróðir Maradona látinn Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára. Fótbolti 29.12.2021 13:31
Agüero hættur Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. Fótbolti 15.12.2021 11:34
Sakar Maradona um að hafa nauðgað sér þegar hún var sextán ára Kúbversk kona, Mavys Álvarez, hefur sakað Diego Maradona heitinn um að hafa nauðgað sér þegar hún var aðeins sextán ára. Fótbolti 23.11.2021 13:31
Lögreglumaður skaut sautján ára argentínskan fótboltastrák til bana Ungur argentínskur fótboltamaður var skotinn til bana af lögreglu. Hann hét Lucas Gonzalez og var aðeins sautján ára. Fótbolti 19.11.2021 14:30
Perónistar misstu þingmeirihluta í fyrsta skipti í áratugi Stjórnarflokkur perónista í Argentínu missti meirihluta sinn á þingi í fyrsta skipti í tæp fjörutíu ár í þingkosningum sem fóru fram í gær. Vaxandi verðbólga og fátækt var flokki Albertos Fernandéz forseta dýrkeypt. Erlent 15.11.2021 10:11
Argentína fyrst ríkja Suður-Ameríku til að setja lög um kynhlutlaus skilríki Þúsundir tóku þátt í Gleðigöngu í Buenos Aires höfuðborg Argentínu í gær en að þessu sinni fór gangan fram aðeins nokkrum vikum eftir að lög um kynhlutlaus skilríki tóku gildi í landinu. Erlent 7.11.2021 10:03
Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. Fótbolti 1.11.2021 09:00
Farsakennd atburðarrás í Brasilíu | Þremur byrjunarliðsmönnum skipað í sóttkví Leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM sem fram fer í São Paulo í Brasilíu var stöðvaður snemma leiks vegna brasilískra heilbrigðisstarfsmanna. Þeir segja fjóra leikmenn Argentínu vera að brjóta sóttvarnarlög. Leiknum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fótbolti 5.9.2021 19:46
Rifist um argentínsku landsliðsmennina | Gætu misst af tveimur leikjum í deildinni Tottenham Hotspur og Aston Villa eiga í deilum við argentínska knattspyrnusambandið vegna leikmanna liðanna sem eru í landsliðshópi Argentínu. Leikmennirnir eiga á hættu að missa af næstu tveimur deildarleikjum með liðum sínum. Enski boltinn 3.9.2021 22:02
Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2021 20:47
Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. Fótbolti 5.8.2021 18:27