Lionel Messi aldrei verið sneggri að skora en í dag Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2023 18:30 Messi virðist eiga nóg eftir á tanknum Vísir/AP Lionel Messi, sem fagnar 36 ára afmæli sínu eftir níu daga, er greinilega ekki dauður úr öllum æðum enn. Í vináttulandsleik Argentínu og Ástralíu sem fram fór fyrr í dag skoraði hann eftir aðeins 81 sekúndu leik, og hefur aldrei verið sneggri að koma boltanum í markið. Það var enginn heppnisstimpill yfir þessu marki. Argentínumenn unnu boltann ofarlega á vellinum, Messi fékk boltann rétt fyrir utan teig, lék á einn varnarmann og lét þrumufleyg vaða utarlega til vinstri og Mathew Ryan markvörður Ástralíu átti aldrei möguleika á að verja. Lionel Messi scored the fastest goal of his career against Australia today pic.twitter.com/hu5FjJee8C— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2023 Þetta voru ekki einu tilþrifin sem Messi bauð upp á í leiknum en hann lék varnarmenn Ástralíu oft grátt eins og sést í klippunni hér að neðan. Lionel Messi at his very best, just sit back and enjoy He somehow evaded the Socceroos defenders to find Garnacho Watch #ARGvAUS live now on Paramount+ pic.twitter.com/Ta7HMEKlYw— Paramount+ Australia (@ParamountPlusAU) June 15, 2023 Leikurinn fór fram í Peking í Kína en Messi er afar vinsæll þar um slóðir. Raunar svo vinsæll að einn æstur aðdáandi stóðst ekki freistingu og hljóp inn á völlinn þegar færi gafst til að faðma Messi. An overly enthusiastic fan at the #Socceroos v #Argentina match in Beijing tonight I m sure a hug with Messi was worth the consequences he might now face, though he did well to avoid security for so long! And the crowd were shouting Niu bi (Awesome!) pic.twitter.com/kMQ2IAViTh— Hazza (@GDTVhazza) June 15, 2023 Argentína Ástralía Fótbolti Tengdar fréttir Messi staðfestir skiptin til Inter Miami Lionel Messi hefur nú staðfest að hann sé orðinn leikmaður Inter Miami. Bandaríska liðið hefur sömuleiðis staðfest komu Messi á Twitter. 7. júní 2023 20:27 Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45 Messi í Miami mun bylta MLS-deildinni þökk sé Apple og Adidas Lionel Messi hefur ákveðið að hans næsta skref á knattspyrnuferlinum verði tekið í Miami í Bandaríkjunum. Heimsmeistarinn hefur samið við Inter Miami og stefnir á að gera slökustu sóknarlínu MLS-deildarinnar samkeppnishæfa. Ljóst er að koma hans í deildina mun auka áhuga á henni til muna. 11. júní 2023 07:57 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Það var enginn heppnisstimpill yfir þessu marki. Argentínumenn unnu boltann ofarlega á vellinum, Messi fékk boltann rétt fyrir utan teig, lék á einn varnarmann og lét þrumufleyg vaða utarlega til vinstri og Mathew Ryan markvörður Ástralíu átti aldrei möguleika á að verja. Lionel Messi scored the fastest goal of his career against Australia today pic.twitter.com/hu5FjJee8C— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2023 Þetta voru ekki einu tilþrifin sem Messi bauð upp á í leiknum en hann lék varnarmenn Ástralíu oft grátt eins og sést í klippunni hér að neðan. Lionel Messi at his very best, just sit back and enjoy He somehow evaded the Socceroos defenders to find Garnacho Watch #ARGvAUS live now on Paramount+ pic.twitter.com/Ta7HMEKlYw— Paramount+ Australia (@ParamountPlusAU) June 15, 2023 Leikurinn fór fram í Peking í Kína en Messi er afar vinsæll þar um slóðir. Raunar svo vinsæll að einn æstur aðdáandi stóðst ekki freistingu og hljóp inn á völlinn þegar færi gafst til að faðma Messi. An overly enthusiastic fan at the #Socceroos v #Argentina match in Beijing tonight I m sure a hug with Messi was worth the consequences he might now face, though he did well to avoid security for so long! And the crowd were shouting Niu bi (Awesome!) pic.twitter.com/kMQ2IAViTh— Hazza (@GDTVhazza) June 15, 2023
Argentína Ástralía Fótbolti Tengdar fréttir Messi staðfestir skiptin til Inter Miami Lionel Messi hefur nú staðfest að hann sé orðinn leikmaður Inter Miami. Bandaríska liðið hefur sömuleiðis staðfest komu Messi á Twitter. 7. júní 2023 20:27 Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45 Messi í Miami mun bylta MLS-deildinni þökk sé Apple og Adidas Lionel Messi hefur ákveðið að hans næsta skref á knattspyrnuferlinum verði tekið í Miami í Bandaríkjunum. Heimsmeistarinn hefur samið við Inter Miami og stefnir á að gera slökustu sóknarlínu MLS-deildarinnar samkeppnishæfa. Ljóst er að koma hans í deildina mun auka áhuga á henni til muna. 11. júní 2023 07:57 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Körfubolti Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Körfubolti Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Messi staðfestir skiptin til Inter Miami Lionel Messi hefur nú staðfest að hann sé orðinn leikmaður Inter Miami. Bandaríska liðið hefur sömuleiðis staðfest komu Messi á Twitter. 7. júní 2023 20:27
Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45
Messi í Miami mun bylta MLS-deildinni þökk sé Apple og Adidas Lionel Messi hefur ákveðið að hans næsta skref á knattspyrnuferlinum verði tekið í Miami í Bandaríkjunum. Heimsmeistarinn hefur samið við Inter Miami og stefnir á að gera slökustu sóknarlínu MLS-deildarinnar samkeppnishæfa. Ljóst er að koma hans í deildina mun auka áhuga á henni til muna. 11. júní 2023 07:57