Slökkvilið Slökkvilið og bæjarstarfsmenn lögðu fráveitukerfinu á Siglufirði lið í miklu vatnsveðri Mikið vatn flæddi um götur Siglufjarðar í gærkvöldi eftir úrhellisrigningu, í hvassri norðanátt, frá miðjum degi og fram á kvöld. Svo mikið var vatnið að það flæddi upp um niðurföll og brunna á nokkrum stöðum í bænum. Innlent 11.10.2019 06:09 Hátæknimyndavélar á nýjum slökkviliðsbílum Fjórir nýir slökkviliðsbílar munu á næstunni aka um götur borgarinnar. Þeir eru fyrstu nýju bílarnir sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær í sextán ár en þeir elstu eru yfir þrjátíu ára gamlir. Innlent 9.10.2019 19:02 Nýir bílar slökkviliðsins komnir til landsins Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti. Innlent 9.10.2019 11:31 Hrærður yfir viðbrögðunum: „Þegar eitthvað bjátar á standa allir saman“ Árni Gunnlaugsson, einstæður faðir sem missti aleiguna í bruna fyrir rúmri viku, hefur fundið fyrir miklum stuðningi. Innlent 8.10.2019 13:53 Einstæður þriggja barna faðir missti allt í bruna Maðurinn er ekki með heimilistryggingu og með báðar hendur tómar. Eitt barn hans var að fikta með eld með þeim afleiðingum að íbúðin varð alelda. Feðgarnir sofa nú á dýnum í tómu lánshúsi. Innlent 7.10.2019 18:49 Vísbendingar um að kviknað hafi í út frá rafmagni Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólk Mannvirkjastofnunar hafa bruna í sumarbústað í Brekkuskógi fyrir viku til rannsóknar. Innlent 7.10.2019 10:50 Slökkvilið kallað út vegna elds á verkstæði á Hellu Slökkvilið hefur verið kallað út vegna elds á rafmagnsverkstæði á Hellu. Innlent 6.10.2019 18:34 Flæddi upp á Fiskmarkaðnum Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir í samtali við Vísi að lagnakerfi staðanna hafi ekki haft undan og því flætt upp. Innlent 5.10.2019 13:36 Plastið hefur áhrif á heilsu slökkviliðsmanna Útbreiðsla plasts í umhverfinu eykur líkur á því að slökkviliðsmenn fái krabbamein. Þetta segir slökkviliðsmaður og að í dag séu þeir allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrir til að fá ákveðnar tegundir krabbameins. Innlent 4.10.2019 21:40 Aleigan brann á hálftíma Eldur sem kviknaði í litlum potti á eldavél varð að báli á örskömmum tíma og gjöreyðilagði heila íbúð. Fjölskyldan hafði skroppið frá um kvöldmatarleitið á fimmtudag og þegar hún kom til baka hálftíma síðar lagði svartan reyk út um eldhúsgluggann. Aleigan fór í eldsvoðanum. Innlent 4.10.2019 17:18 Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02 Fjölskyldan í áfalli eftir altjón í eldsvoða Altjón varð í íbúð í fjölbýlishúsi að Suðurhólum í Breiðholti í gærkvöldi eftir að þar kviknaði í út frá potti á eldavél. Fjögurra manna fjölskylda sem þar býr var að koma heim þegar hún varð vör við eldinn. Fjölskyldufaðirinn hjálpaði fólki úr öðrum íbúðum út og fékk snert af reykeitrun. Innlent 3.10.2019 17:29 Kviknaði í út frá potti á eldavél Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur leitt í ljós að rekja megi eldsupptök eldsins í fjölbýlishúsi í Suðurhólum í Reykjavík til potts á eldavél. Húsráðendur voru ekki í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. Innlent 3.10.2019 15:08 Íbúum bjargað úr fjölbýli í Suðurhólum eftir að eldur kviknaði Altjón varð í íbúð í Reykjavík en eldsupptök eru ókunn. Innlent 2.10.2019 18:55 Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. Innlent 30.9.2019 14:44 Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. Innlent 30.9.2019 13:56 Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. Innlent 30.9.2019 12:05 Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. Innlent 29.9.2019 18:00 Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli. Innlent 29.9.2019 00:50 Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. Innlent 27.9.2019 21:23 Slökktu í rusli í Hróarstungu Brunavarnir á Austurlandi sendu allt tiltækt lið á vettvang í Hróarstungu í kvöld eftir að vegfarendur tilkynntu um eldsvoða. Innlent 23.9.2019 21:51 Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. Innlent 23.9.2019 10:16 Eldur í einbýlishúsi á Akureyri Eldur kom upp í olíu í einbýlishúsi á Akureyri nú síðdegis. Innlent 20.9.2019 16:28 Slökkvilið kallað út að húsi í Reykjanesbæ Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að húsi við Fífumóa í Reykjanesbæ á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 20.9.2019 07:02 Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kom upp í kjallara íbúðarhús við Álfhólsveg í Kópavogi um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 19.9.2019 07:11 Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut Fimm bíla árekstur varð á Reykjanesbraut á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 17.9.2019 22:45 Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42 Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 9.9.2019 14:49 Fjórhjólaslys við Botnssúlur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss. Innlent 8.9.2019 15:45 Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. Innlent 6.9.2019 16:15 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 55 ›
Slökkvilið og bæjarstarfsmenn lögðu fráveitukerfinu á Siglufirði lið í miklu vatnsveðri Mikið vatn flæddi um götur Siglufjarðar í gærkvöldi eftir úrhellisrigningu, í hvassri norðanátt, frá miðjum degi og fram á kvöld. Svo mikið var vatnið að það flæddi upp um niðurföll og brunna á nokkrum stöðum í bænum. Innlent 11.10.2019 06:09
Hátæknimyndavélar á nýjum slökkviliðsbílum Fjórir nýir slökkviliðsbílar munu á næstunni aka um götur borgarinnar. Þeir eru fyrstu nýju bílarnir sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær í sextán ár en þeir elstu eru yfir þrjátíu ára gamlir. Innlent 9.10.2019 19:02
Nýir bílar slökkviliðsins komnir til landsins Nýju slökkvibílarnir verða teknir í notkun, einn af öðrum, fram að áramótum að lokinni þjálfun slökkviliðsmanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær fjóra nýja bíla á einu bretti. Innlent 9.10.2019 11:31
Hrærður yfir viðbrögðunum: „Þegar eitthvað bjátar á standa allir saman“ Árni Gunnlaugsson, einstæður faðir sem missti aleiguna í bruna fyrir rúmri viku, hefur fundið fyrir miklum stuðningi. Innlent 8.10.2019 13:53
Einstæður þriggja barna faðir missti allt í bruna Maðurinn er ekki með heimilistryggingu og með báðar hendur tómar. Eitt barn hans var að fikta með eld með þeim afleiðingum að íbúðin varð alelda. Feðgarnir sofa nú á dýnum í tómu lánshúsi. Innlent 7.10.2019 18:49
Vísbendingar um að kviknað hafi í út frá rafmagni Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólk Mannvirkjastofnunar hafa bruna í sumarbústað í Brekkuskógi fyrir viku til rannsóknar. Innlent 7.10.2019 10:50
Slökkvilið kallað út vegna elds á verkstæði á Hellu Slökkvilið hefur verið kallað út vegna elds á rafmagnsverkstæði á Hellu. Innlent 6.10.2019 18:34
Flæddi upp á Fiskmarkaðnum Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir í samtali við Vísi að lagnakerfi staðanna hafi ekki haft undan og því flætt upp. Innlent 5.10.2019 13:36
Plastið hefur áhrif á heilsu slökkviliðsmanna Útbreiðsla plasts í umhverfinu eykur líkur á því að slökkviliðsmenn fái krabbamein. Þetta segir slökkviliðsmaður og að í dag séu þeir allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrir til að fá ákveðnar tegundir krabbameins. Innlent 4.10.2019 21:40
Aleigan brann á hálftíma Eldur sem kviknaði í litlum potti á eldavél varð að báli á örskömmum tíma og gjöreyðilagði heila íbúð. Fjölskyldan hafði skroppið frá um kvöldmatarleitið á fimmtudag og þegar hún kom til baka hálftíma síðar lagði svartan reyk út um eldhúsgluggann. Aleigan fór í eldsvoðanum. Innlent 4.10.2019 17:18
Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02
Fjölskyldan í áfalli eftir altjón í eldsvoða Altjón varð í íbúð í fjölbýlishúsi að Suðurhólum í Breiðholti í gærkvöldi eftir að þar kviknaði í út frá potti á eldavél. Fjögurra manna fjölskylda sem þar býr var að koma heim þegar hún varð vör við eldinn. Fjölskyldufaðirinn hjálpaði fólki úr öðrum íbúðum út og fékk snert af reykeitrun. Innlent 3.10.2019 17:29
Kviknaði í út frá potti á eldavél Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur leitt í ljós að rekja megi eldsupptök eldsins í fjölbýlishúsi í Suðurhólum í Reykjavík til potts á eldavél. Húsráðendur voru ekki í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. Innlent 3.10.2019 15:08
Íbúum bjargað úr fjölbýli í Suðurhólum eftir að eldur kviknaði Altjón varð í íbúð í Reykjavík en eldsupptök eru ókunn. Innlent 2.10.2019 18:55
Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. Innlent 30.9.2019 14:44
Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. Innlent 30.9.2019 13:56
Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. Innlent 30.9.2019 12:05
Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. Innlent 29.9.2019 18:00
Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli. Innlent 29.9.2019 00:50
Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. Innlent 27.9.2019 21:23
Slökktu í rusli í Hróarstungu Brunavarnir á Austurlandi sendu allt tiltækt lið á vettvang í Hróarstungu í kvöld eftir að vegfarendur tilkynntu um eldsvoða. Innlent 23.9.2019 21:51
Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. Innlent 23.9.2019 10:16
Eldur í einbýlishúsi á Akureyri Eldur kom upp í olíu í einbýlishúsi á Akureyri nú síðdegis. Innlent 20.9.2019 16:28
Slökkvilið kallað út að húsi í Reykjanesbæ Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að húsi við Fífumóa í Reykjanesbæ á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 20.9.2019 07:02
Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kom upp í kjallara íbúðarhús við Álfhólsveg í Kópavogi um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 19.9.2019 07:11
Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut Fimm bíla árekstur varð á Reykjanesbraut á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 17.9.2019 22:45
Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42
Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 9.9.2019 14:49
Fjórhjólaslys við Botnssúlur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss. Innlent 8.9.2019 15:45
Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. Innlent 6.9.2019 16:15