Fjármálafyrirtæki Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. Innlent 5.4.2019 12:02 Arion banki vill Svein Andra burt úr þrotabúi WOW vegna vanhæfis Greint er frá þessu í nýjasta tölublaði Mannlífs og haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, forstöðumanni samskiptasviðs Arion banka, að bankinn hafi óskað eftir því að Sveinn Andri verði settur af. Viðskipti innlent 5.4.2019 07:41 Landsbankinn greiðir 9,9 milljarða í arð Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2019 því nema um 142 milljörðum króna að því er segir á heimasíðu hans. Viðskipti innlent 5.4.2019 07:09 Segir vegið að sjálfstæði Seðlabankans Sjálfstæði Seðlabanka skiptir mjög miklu máli þegar kemur að trúverðugleika peningastefnu og hvað sem okkur finnst um peningastefnuna sem slíka þurfa allir ábyrgir aðilar, stjórnmálamenn sem og aðilar vinnumarkaðarins, að standa vörð um það sjálfstæði, segir Þorsteinn Víglundsson. Innlent 4.4.2019 10:53 Icelandair rís Gengi hlutabréfa Icelandair hefur styrkst töluvert frá opnun markaða í morgun. Viðskipti innlent 3.4.2019 10:16 Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. Viðskipti innlent 2.4.2019 17:45 Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:54 Arion upplýsir ekki um niðurfærslu Arion banki getur ekki veitt upplýsingar um hversu mikið bankinn hefur fært niður af skuldum flugfélagsins. Viðskipti innlent 29.3.2019 03:04 Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:18 Hagnaður Stefnis dróst saman um 46 prósent Hagnaður Stefnis, dótturfélags Arion banka, nam 897 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um 46 prósent frá fyrra ári þegar hann var 1.680 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi eignastýringarfyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.3.2019 03:00 GAMMA tapaði 203 milljónum í fyrra Capital Management tapaði 203 milljónum króna fyrir skatta á síðasta ári, að því er fram kemur í lýsingu sem móðurfélagið, Kvika banki, gaf út í gær vegna skráningar fjárfestingarbankans á aðallista Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 27.3.2019 03:00 Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. Viðskipti innlent 27.3.2019 03:00 Forstjóri Icelandair Group segir fásinnu að tala um ríkisábyrgð Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir það fásinnu að tala um ríkisábyrgð í samhengi við lán sem Landsbankinn veitti flugfélaginu nýverið. Viðskipti innlent 27.3.2019 03:00 Formaður starfshóps fékk óumbeðin SMS Formaður og meðlimur starfshóps ráðherra um starfsumhverfi smálánafyrirtækja fengu óumbeðin SMS-skilaboð frá smálánafyrirtækjum. Innheimtufyrirtæki sem skráð er á Siglufirði svarar ekki erindum um starfshætti. Innlent 26.3.2019 06:15 Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.3.2019 10:51 Samkeppni leiði til minni vaxtamunar Dósent í hagfræði segir aukna samkeppni á innlánamarkaði geta birst í minni vaxtamun. Innlán á nýjum reikningum Auðar, sem er í rekstri Kviku, eru komin yfir fimm milljarða. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01 Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01 Dregur framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund Paul Richard Horner hyggst ekki gefa kost á sér í stjórnarkjöri Arion banka. Viðskipti innlent 19.3.2019 14:14 Formaður VR um Ölmu: „Fyrsta skrefið í að reyna frysta eða koma í veg fyrir frekari hækkanir“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir það ánægjuefni að komið sé leigufélag sem tryggi framfærslu- og búsetuöryggi en segir leiguverð of hátt. Innlent 19.3.2019 11:49 Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. Viðskipti innlent 19.3.2019 11:44 Hugur fylgi ekki máli með launalækkanir bankastjóra Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur lækkun launa bankastjóra Íslandsbanka og Landsbanka vera jákvætt skref. Hann segir þó að hugur fylgi ekki máli þegar of há laun bankastjóra eru lækkuð eingöngu vegna þrýstings þar um. Innlent 17.3.2019 13:07 Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. Innlent 15.3.2019 03:00 Laun bankastjóra lækkuð Bankasýsla ríkisins greindi fjármálaráðherra frá þessu í dag. Viðskipti innlent 13.3.2019 16:19 Með 15 til 20 prósenta hlutdeild á markaði fyrir eignastýringu Í kjölfar kaupa Kviku banka á GAMMA Capital Management verður sameinað félag með 15 til 20 prósenta hlutdeild, eða áþekka hlutdeild og samstæða Landsbankans, á eignastýringarmarkaði. Viðskipti innlent 13.3.2019 03:00 Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. Viðskipti innlent 12.3.2019 23:41 Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12.3.2019 03:01 Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:59 Yrði að segja Birnu upp til að lækka bankastjóralaunin háu Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, verða ekki lækkuð einhliða án þess að segja upp ráðningarsamningi hennar. Fjármálaráðherra hefur kallað eftir endurskoðun launa ríkisbankastjóranna. Stjórn bankans nýbúin að verja launahækkanir. Ólíklegt að vilji sé fyrir kjaraskerðingu. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:18 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Kviku á Gamma Kaupin enn háð samþykki breska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 18:39 Landsliðskempa stýrir viðskiptaþróun Íslandssjóða María Björg Ágústsdóttir hefur hafið störf hjá Íslandssjóðum þar sem hún stýrir viðskiptaþróun félagsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 13:09 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 … 58 ›
Arion banki ætlar að gera stöðu Sveins Andra að dómsmáli Sveinn Andri Sveinsson verður áfram annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi flugfélagsins WOW air. Innlent 5.4.2019 12:02
Arion banki vill Svein Andra burt úr þrotabúi WOW vegna vanhæfis Greint er frá þessu í nýjasta tölublaði Mannlífs og haft eftir Haraldi Guðna Eiðssyni, forstöðumanni samskiptasviðs Arion banka, að bankinn hafi óskað eftir því að Sveinn Andri verði settur af. Viðskipti innlent 5.4.2019 07:41
Landsbankinn greiðir 9,9 milljarða í arð Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2019 því nema um 142 milljörðum króna að því er segir á heimasíðu hans. Viðskipti innlent 5.4.2019 07:09
Segir vegið að sjálfstæði Seðlabankans Sjálfstæði Seðlabanka skiptir mjög miklu máli þegar kemur að trúverðugleika peningastefnu og hvað sem okkur finnst um peningastefnuna sem slíka þurfa allir ábyrgir aðilar, stjórnmálamenn sem og aðilar vinnumarkaðarins, að standa vörð um það sjálfstæði, segir Þorsteinn Víglundsson. Innlent 4.4.2019 10:53
Icelandair rís Gengi hlutabréfa Icelandair hefur styrkst töluvert frá opnun markaða í morgun. Viðskipti innlent 3.4.2019 10:16
Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 1.4.2019 10:54
Arion upplýsir ekki um niðurfærslu Arion banki getur ekki veitt upplýsingar um hversu mikið bankinn hefur fært niður af skuldum flugfélagsins. Viðskipti innlent 29.3.2019 03:04
Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. Viðskipti innlent 28.3.2019 09:18
Hagnaður Stefnis dróst saman um 46 prósent Hagnaður Stefnis, dótturfélags Arion banka, nam 897 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um 46 prósent frá fyrra ári þegar hann var 1.680 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi eignastýringarfyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.3.2019 03:00
GAMMA tapaði 203 milljónum í fyrra Capital Management tapaði 203 milljónum króna fyrir skatta á síðasta ári, að því er fram kemur í lýsingu sem móðurfélagið, Kvika banki, gaf út í gær vegna skráningar fjárfestingarbankans á aðallista Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 27.3.2019 03:00
Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. Viðskipti innlent 27.3.2019 03:00
Forstjóri Icelandair Group segir fásinnu að tala um ríkisábyrgð Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir það fásinnu að tala um ríkisábyrgð í samhengi við lán sem Landsbankinn veitti flugfélaginu nýverið. Viðskipti innlent 27.3.2019 03:00
Formaður starfshóps fékk óumbeðin SMS Formaður og meðlimur starfshóps ráðherra um starfsumhverfi smálánafyrirtækja fengu óumbeðin SMS-skilaboð frá smálánafyrirtækjum. Innheimtufyrirtæki sem skráð er á Siglufirði svarar ekki erindum um starfshætti. Innlent 26.3.2019 06:15
Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.3.2019 10:51
Samkeppni leiði til minni vaxtamunar Dósent í hagfræði segir aukna samkeppni á innlánamarkaði geta birst í minni vaxtamun. Innlán á nýjum reikningum Auðar, sem er í rekstri Kviku, eru komin yfir fimm milljarða. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01
Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01
Dregur framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund Paul Richard Horner hyggst ekki gefa kost á sér í stjórnarkjöri Arion banka. Viðskipti innlent 19.3.2019 14:14
Formaður VR um Ölmu: „Fyrsta skrefið í að reyna frysta eða koma í veg fyrir frekari hækkanir“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir það ánægjuefni að komið sé leigufélag sem tryggi framfærslu- og búsetuöryggi en segir leiguverð of hátt. Innlent 19.3.2019 11:49
Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. Viðskipti innlent 19.3.2019 11:44
Hugur fylgi ekki máli með launalækkanir bankastjóra Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur lækkun launa bankastjóra Íslandsbanka og Landsbanka vera jákvætt skref. Hann segir þó að hugur fylgi ekki máli þegar of há laun bankastjóra eru lækkuð eingöngu vegna þrýstings þar um. Innlent 17.3.2019 13:07
Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. Innlent 15.3.2019 03:00
Laun bankastjóra lækkuð Bankasýsla ríkisins greindi fjármálaráðherra frá þessu í dag. Viðskipti innlent 13.3.2019 16:19
Með 15 til 20 prósenta hlutdeild á markaði fyrir eignastýringu Í kjölfar kaupa Kviku banka á GAMMA Capital Management verður sameinað félag með 15 til 20 prósenta hlutdeild, eða áþekka hlutdeild og samstæða Landsbankans, á eignastýringarmarkaði. Viðskipti innlent 13.3.2019 03:00
Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. Viðskipti innlent 12.3.2019 23:41
Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12.3.2019 03:01
Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. Viðskipti innlent 6.3.2019 14:59
Yrði að segja Birnu upp til að lækka bankastjóralaunin háu Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, verða ekki lækkuð einhliða án þess að segja upp ráðningarsamningi hennar. Fjármálaráðherra hefur kallað eftir endurskoðun launa ríkisbankastjóranna. Stjórn bankans nýbúin að verja launahækkanir. Ólíklegt að vilji sé fyrir kjaraskerðingu. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:18
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Kviku á Gamma Kaupin enn háð samþykki breska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 18:39
Landsliðskempa stýrir viðskiptaþróun Íslandssjóða María Björg Ágústsdóttir hefur hafið störf hjá Íslandssjóðum þar sem hún stýrir viðskiptaþróun félagsins. Viðskipti innlent 6.3.2019 13:09