Fjármálafyrirtæki Fulltrúi Bankasýslunnar segist hafa „átt við ofurefli að etja“ Þáverandi fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka segist hafa "átt við ofurefli að etja“ þegar Höskuldur Ólafsson, fyrrverandi bankastjóri, hafi sumarið 2017 farið fram á sex mánuði í viðbót í starfslokagreiðslu. Viðskipti innlent 22.8.2019 02:06 Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.8.2019 12:36 Telur afar ólíklegt að danskur banki geti boðið upp á neikvæða vexti hér á landi Danskur banki býður viðskiptavinum sínum húsnæðislán með neikvæðu vöxtum þannig að lán lántakenda lækka umfram greiðslu. Viðskipti erlent 15.8.2019 14:29 Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00 Hagnaður Reiknistofunnar fjórfaldast Hagnaður Reiknistofu bankanna nam 200 milljónum króna á síðasta ári og fjórfaldaðist frá fyrra ári. Viðskipti innlent 14.8.2019 02:00 Una til Landsbankans Una Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 12.8.2019 13:26 Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna Sagði starfi sínu lausu í apríl. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:23 Hagnaður Arion banka dróst saman Arion banki hagnaðist um milljarð minna á öðrum ársfjórðungi ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 8.8.2019 19:18 Gildistaka nýju laganna hefur lítil áhrif á milligjöld Ný lög um milligjöld munu hafa lítil áhrif þegar þau taka gildi í byrjun september enda hafa væntingar um setningu laganna endurspeglast í samningum við kaupmenn undanfarin ár. Viðskipti innlent 1.8.2019 02:00 Hagnaður Íslandsbanka lækkaði um þriðjung Neikvæðar virðisbreytingar á útlánum og áframhaldandi taprekstur hjá einu af dótturfélögum Íslandsbanka eru helstu ástæður þess að hagnaður bankans dróst saman á milli ára Viðskipti innlent 31.7.2019 16:26 Tæp 37 prósent vilja óbreytt eignarhald ríkisins á bönkum Formaður efnahags- og viðskiptanefndar hefði viljað sjá meiri stuðning við það að ríkið dragi sig út úr starfsemi fjármálafyrirtækja. Samkvæmt nýrri könnun vilja álíka stórir hópar að ríkið haldi óbreyttu eignarhaldi á bönkum. Innlent 31.7.2019 02:00 Afkoma Landsbankans jákvæð um 11,1 milljarð "Tekjur bankans voru hærri og kostnaður lægri en gert var ráð fyrir og ljóst er að grunnreksturinn er traustur og skilar góðri arðsemi,“ segir Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans um uppgjör bankans fyrir fyrri helming ársins 2019. Viðskipti innlent 25.7.2019 18:52 Horfur úr stöðugum í neikvæðar Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti í gær lánshæfismat Íslandsbanka, Arion Banka og Landsbankans í BBB+/A-2. Viðskipti innlent 24.7.2019 02:01 Þrefalt meiri vöxtur í útgáfu íbúðalána Á síðustu fimm árum hefur vöxtur í útlánum til einstaklinga verið að jafnaði þrefalt meiri hjá Landsbankanum en hinum tveimur bönkunum. Bankastjóri Landsbankans segir bankann hafa boðið góð kjör á réttum tíma. Viðskipti innlent 18.7.2019 02:02 Væri þriðjungur af hlutfalli Arion Eiginfjárhlutfall norrænna banka væri aðeins um þriðjungur af eiginfjárhlutfalli Arion banka ef erlendu bankarnir notuðust við sömu aðferð og íslenski bankinn. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03 Sala bankanna krefst skýrari sýnar Framtíðarsýn stjórnvalda á umgjörð fjármálakerfisins skiptir meginmáli þegar kemur að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðsemisgetan dregin niður af miklu regluverki og þungri skattbyrði. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03 Riaan Dreyer ráðinn framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka Riaan Dreyer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Íslandsbanka og hefur hann störf hjá bankanum í september. Viðskipti innlent 15.7.2019 11:20 Forsvarsmenn WAB air ekkert keypt af þrotabúi WOW air Það er allavega ekki verið að kaupa neinn grunn hjá okkur, segir Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, um vinnu við stofnun nýs flugfélags WAB air. Viðskipti innlent 10.7.2019 14:58 Kári kaupir í Stoðum fyrir um 300 milljónir Félag í eigu Kára Guðjóns Hallgrímssonar, stjórnanda á skuldabréfasviði fjárfestingabankans JP Morgan í London, var í hópi þeirra fjárfesta sem keyptu undir lok síðasta mánaðar samtals um nítján prósenta hlut Arion banka í fjárfestingarfélaginu Stoðum. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:00 Ríkissjóður fær tíu milljarða við sölu Arion banka Kaupskil, félag í eigu Kaupþings, hefur lokið sölu á öllu hlutafé sínu í Arion banka, eða 20 prósent eignarhlut í bankanum. Viðskipti innlent 9.7.2019 14:48 Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. Viðskipti innlent 8.7.2019 16:26 Segir að hlusta verði á viðvörunarorð þess efnis að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir óhjákvæmilegt að ráðast í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur Innlent 6.7.2019 11:52 Meniga opnar skrifstofur á Spáni og Singapúr Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur opnað skrifstofur í Singapore og Barcelona. Viðskipti innlent 5.7.2019 10:33 Lausafjárstaðan fer enn versnandi Lausafjáreignir viðskiptabankanna hafa haldið áfram að dragast saman á undanförnum mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir hertar kröfur draga úr getu bankanna til þess að auka útlán á sama tíma og hagkerfið þurfi á auknu lánsfé að halda. Viðskipti innlent 2.7.2019 20:18 Taconic að auka hlut sinn í Arion um helming Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital, sem fer núna með sextán prósenta hlut í Arion banka, mun kaupa tæplega helminginn af tuttugu prósenta hlut Kaupþings í bankanum en eignarhaldsfélagið er nú að ganga frá sölu á öllum bréfum sínum í Arion banka, líklega strax í þessari viku. Viðskipti innlent 2.7.2019 20:19 Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. Viðskipti innlent 1.7.2019 17:59 Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. Viðskipti innlent 1.7.2019 14:31 Arion selur hlut sinn í Stoðum Arion banki hf. segist hafa samið um að sölu á öllum hlut bankans í fjárfestingafélaginu Stoðum hf Viðskipti innlent 28.6.2019 16:56 Vaxtalækkanir hjá Íslandsbanka Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum þann 1. júlí næstkomandi. Viðskipti innlent 26.6.2019 13:53 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 58 ›
Fulltrúi Bankasýslunnar segist hafa „átt við ofurefli að etja“ Þáverandi fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka segist hafa "átt við ofurefli að etja“ þegar Höskuldur Ólafsson, fyrrverandi bankastjóri, hafi sumarið 2017 farið fram á sex mánuði í viðbót í starfslokagreiðslu. Viðskipti innlent 22.8.2019 02:06
Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.8.2019 12:36
Telur afar ólíklegt að danskur banki geti boðið upp á neikvæða vexti hér á landi Danskur banki býður viðskiptavinum sínum húsnæðislán með neikvæðu vöxtum þannig að lán lántakenda lækka umfram greiðslu. Viðskipti erlent 15.8.2019 14:29
Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15.8.2019 02:00
Hagnaður Reiknistofunnar fjórfaldast Hagnaður Reiknistofu bankanna nam 200 milljónum króna á síðasta ári og fjórfaldaðist frá fyrra ári. Viðskipti innlent 14.8.2019 02:00
Una til Landsbankans Una Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 12.8.2019 13:26
Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna Sagði starfi sínu lausu í apríl. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:23
Hagnaður Arion banka dróst saman Arion banki hagnaðist um milljarð minna á öðrum ársfjórðungi ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 8.8.2019 19:18
Gildistaka nýju laganna hefur lítil áhrif á milligjöld Ný lög um milligjöld munu hafa lítil áhrif þegar þau taka gildi í byrjun september enda hafa væntingar um setningu laganna endurspeglast í samningum við kaupmenn undanfarin ár. Viðskipti innlent 1.8.2019 02:00
Hagnaður Íslandsbanka lækkaði um þriðjung Neikvæðar virðisbreytingar á útlánum og áframhaldandi taprekstur hjá einu af dótturfélögum Íslandsbanka eru helstu ástæður þess að hagnaður bankans dróst saman á milli ára Viðskipti innlent 31.7.2019 16:26
Tæp 37 prósent vilja óbreytt eignarhald ríkisins á bönkum Formaður efnahags- og viðskiptanefndar hefði viljað sjá meiri stuðning við það að ríkið dragi sig út úr starfsemi fjármálafyrirtækja. Samkvæmt nýrri könnun vilja álíka stórir hópar að ríkið haldi óbreyttu eignarhaldi á bönkum. Innlent 31.7.2019 02:00
Afkoma Landsbankans jákvæð um 11,1 milljarð "Tekjur bankans voru hærri og kostnaður lægri en gert var ráð fyrir og ljóst er að grunnreksturinn er traustur og skilar góðri arðsemi,“ segir Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans um uppgjör bankans fyrir fyrri helming ársins 2019. Viðskipti innlent 25.7.2019 18:52
Horfur úr stöðugum í neikvæðar Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti í gær lánshæfismat Íslandsbanka, Arion Banka og Landsbankans í BBB+/A-2. Viðskipti innlent 24.7.2019 02:01
Þrefalt meiri vöxtur í útgáfu íbúðalána Á síðustu fimm árum hefur vöxtur í útlánum til einstaklinga verið að jafnaði þrefalt meiri hjá Landsbankanum en hinum tveimur bönkunum. Bankastjóri Landsbankans segir bankann hafa boðið góð kjör á réttum tíma. Viðskipti innlent 18.7.2019 02:02
Væri þriðjungur af hlutfalli Arion Eiginfjárhlutfall norrænna banka væri aðeins um þriðjungur af eiginfjárhlutfalli Arion banka ef erlendu bankarnir notuðust við sömu aðferð og íslenski bankinn. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03
Sala bankanna krefst skýrari sýnar Framtíðarsýn stjórnvalda á umgjörð fjármálakerfisins skiptir meginmáli þegar kemur að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka og Landsbankanum. Arðsemisgetan dregin niður af miklu regluverki og þungri skattbyrði. Viðskipti innlent 17.7.2019 02:03
Riaan Dreyer ráðinn framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka Riaan Dreyer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Íslandsbanka og hefur hann störf hjá bankanum í september. Viðskipti innlent 15.7.2019 11:20
Forsvarsmenn WAB air ekkert keypt af þrotabúi WOW air Það er allavega ekki verið að kaupa neinn grunn hjá okkur, segir Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, um vinnu við stofnun nýs flugfélags WAB air. Viðskipti innlent 10.7.2019 14:58
Kári kaupir í Stoðum fyrir um 300 milljónir Félag í eigu Kára Guðjóns Hallgrímssonar, stjórnanda á skuldabréfasviði fjárfestingabankans JP Morgan í London, var í hópi þeirra fjárfesta sem keyptu undir lok síðasta mánaðar samtals um nítján prósenta hlut Arion banka í fjárfestingarfélaginu Stoðum. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:00
Ríkissjóður fær tíu milljarða við sölu Arion banka Kaupskil, félag í eigu Kaupþings, hefur lokið sölu á öllu hlutafé sínu í Arion banka, eða 20 prósent eignarhlut í bankanum. Viðskipti innlent 9.7.2019 14:48
Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. Viðskipti innlent 8.7.2019 16:26
Segir að hlusta verði á viðvörunarorð þess efnis að verðmæti bankanna geti rýrnað á næstu árum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir óhjákvæmilegt að ráðast í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum tveimur Innlent 6.7.2019 11:52
Meniga opnar skrifstofur á Spáni og Singapúr Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur opnað skrifstofur í Singapore og Barcelona. Viðskipti innlent 5.7.2019 10:33
Lausafjárstaðan fer enn versnandi Lausafjáreignir viðskiptabankanna hafa haldið áfram að dragast saman á undanförnum mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir hertar kröfur draga úr getu bankanna til þess að auka útlán á sama tíma og hagkerfið þurfi á auknu lánsfé að halda. Viðskipti innlent 2.7.2019 20:18
Taconic að auka hlut sinn í Arion um helming Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital, sem fer núna með sextán prósenta hlut í Arion banka, mun kaupa tæplega helminginn af tuttugu prósenta hlut Kaupþings í bankanum en eignarhaldsfélagið er nú að ganga frá sölu á öllum bréfum sínum í Arion banka, líklega strax í þessari viku. Viðskipti innlent 2.7.2019 20:19
Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. Viðskipti innlent 1.7.2019 17:59
Gjaldþrota, fjallhress og sáttur John Snorri göngugarpur hefur verið úrskurðaður gjaldþrota og honum er létt. Viðskipti innlent 1.7.2019 14:31
Arion selur hlut sinn í Stoðum Arion banki hf. segist hafa samið um að sölu á öllum hlut bankans í fjárfestingafélaginu Stoðum hf Viðskipti innlent 28.6.2019 16:56
Vaxtalækkanir hjá Íslandsbanka Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum þann 1. júlí næstkomandi. Viðskipti innlent 26.6.2019 13:53