Ítalía WHO segir að heimsbyggðin ætti að undirbúa sig undir heimsfaraldur Forsvarsmenn stofnunarinnar segja það enn of snemmt að skilgreina útbreiðslu veirunnar sem heimsfaraldur en að ríki heims ættu að vera á undirbúningsstigi. Erlent 24.2.2020 18:46 Ferðatakmarkanir koma ekki til greina þrátt fyrir fleiri smit í Evrópu Fimmta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar var staðfest á Ítalíu. ESB segir ekki koma til greina að takmarka ferðafrelsi innan álfunnar vegna útbreiðslu veirunnar sem sakir standa. Erlent 24.2.2020 14:25 Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46 Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. Erlent 23.2.2020 18:24 Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23.2.2020 12:13 Leikjum á Ítalíu frestað vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar Tveir hafa látist af völdum COVID19-veirunnar á Ítalíu. Fótbolti 23.2.2020 09:46 50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. Erlent 23.2.2020 09:18 Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. Erlent 22.2.2020 12:50 Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. Erlent 22.2.2020 07:57 Salvini ósáttur en býst ekki við sakfellingu Leiðtogi ítalska öfgaþjóðernis-hyggjuflokksins Bandalagsins sagðist í dag alsaklaus af ásökunum um að hann hefði brotið lög með því að meina flóttamönnum að yfirgefa björgunarskip í júlí á síðasta ári. Hann hefur verið sviptur þinghelgi. Erlent 13.2.2020 17:50 Leiðtogi ítalskra hægriöfgamanna sviptur friðhelgi Saksóknarar geta nú ákært Matteo Salvini, fyrrverandi innanríkisráðherra, fyrir að hafa meinað flóttafólki ólöglega um landgöngu í fyrra. Erlent 12.2.2020 16:41 Hlustaðu á lagið sem nú þegar er spáð sigri í Eurovision Veðbankar hafa oft og tíðum rétt fyrir sér þegar kemur að því að spá fyrir um sigurvegara í Eurovision. Lífið 12.2.2020 09:17 Dómari í ársbann fyrir að skalla leikmann Dómari í neðri deildunum á Ítalíu lét sér ekki nægja að reka leikmann af velli, heldur skallaði hann í kaupbæti. Fótbolti 12.2.2020 08:20 Þriðji ættliðurinn í Maldini fjölskyldunni spilaði fyrir Milan Daniel Maldini, sonur Paolo Maldini, lék sinn fyrsta leik fyrir AC Milan er Hellas Verona og Mílanó-liðið gerðu 1-1 jafntefli í ítalska boltanum í gær. Fótbolti 3.2.2020 07:59 Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. Erlent 30.1.2020 13:15 Vinstrimenn höfðu betur gegn Salvini og félögum í Emilia-Romagna Lýðræðisflokkurinn á Ítalíu, sem skilgreindur er sem mið-vinstriflokkur, virðist hafa haft betur gegn Bandalaginu, flokki fyrrverandi innanríkisráðherrans Matteo Salvini, í héraðskosningum í Emilia-Romagna sem fram fóru í dag. Erlent 26.1.2020 23:43 Di Maio sagður ætla að hætta Luigi di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, er sagður ætla að láta af formennsku í Fimm stjörnu hreyfingunni síðar í dag. Erlent 22.1.2020 08:36 Málverk eftir Klimt sem stolið var fyrir 23 árum fundið Málverk eftir austurríska listmálarann Gustav Klimt fannst fyrir tilviljun á dögunum en því var stolið fyrir tæpum 23 árum. Erlent 18.1.2020 13:56 Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08 Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. Erlent 5.1.2020 09:30 Kona og tvær stúlkur létust í snjóflóði í Ölpunum Kona á fertugsaldri og tvær sjö ára stúlkur létust er þær lentu undir snjóflóði í ítölsku Ölpunum í dag. Erlent 28.12.2019 23:25 Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Erlent 18.12.2019 18:51 Sportpakkinn: Buffon jafnar leikjamet Maldini í kvöld Juventus sækir Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2019 14:35 Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. Fótbolti 17.12.2019 06:21 Sniðganga Corriere dello Sport vegna umdeildrar forsíðu Roma og AC Milan ætla ekki að ræða við Corriere dello Sport það sem eftir lifir þessa árs. Fótbolti 5.12.2019 18:52 Auglýsa rimmu Lukaku og Smalling sem Black Friday Það líður vart sá dagur sem ekki er rætt um rasisma í ítalska boltanum og nú er það íþróttablaðið Corriere dello Sport sem fær að heyra það. Fótbolti 5.12.2019 09:38 Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur til sýnis Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur og bein eru til sýnis í Beina kirkjunni í San Martino della Battaglia á Ítalíu. Erlent 24.11.2019 19:06 Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. Erlent 24.11.2019 19:53 Morðmál bandarískra pilta tekið fyrir í febrúar Dómari í Róm hefur ákveðið að flýta málsmeðferð á morðmáli tveggja bandarískra ferðamanna og að málið verði tekið fyrir þann 26. febrúar næstkomandi. Erlent 23.11.2019 02:22 Fimm létust í sprengingu í flugeldaverksmiðju á Sikiley Lögregla telur líklegast að sprengingin hafi orðið fyrir mistök eftir að starfsmenn hafi notast við logsuðutæki í verksmiðjunni. Erlent 21.11.2019 10:16 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 22 ›
WHO segir að heimsbyggðin ætti að undirbúa sig undir heimsfaraldur Forsvarsmenn stofnunarinnar segja það enn of snemmt að skilgreina útbreiðslu veirunnar sem heimsfaraldur en að ríki heims ættu að vera á undirbúningsstigi. Erlent 24.2.2020 18:46
Ferðatakmarkanir koma ekki til greina þrátt fyrir fleiri smit í Evrópu Fimmta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar var staðfest á Ítalíu. ESB segir ekki koma til greina að takmarka ferðafrelsi innan álfunnar vegna útbreiðslu veirunnar sem sakir standa. Erlent 24.2.2020 14:25
Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46
Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. Erlent 23.2.2020 18:24
Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23.2.2020 12:13
Leikjum á Ítalíu frestað vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar Tveir hafa látist af völdum COVID19-veirunnar á Ítalíu. Fótbolti 23.2.2020 09:46
50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. Erlent 23.2.2020 09:18
Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. Erlent 22.2.2020 12:50
Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. Erlent 22.2.2020 07:57
Salvini ósáttur en býst ekki við sakfellingu Leiðtogi ítalska öfgaþjóðernis-hyggjuflokksins Bandalagsins sagðist í dag alsaklaus af ásökunum um að hann hefði brotið lög með því að meina flóttamönnum að yfirgefa björgunarskip í júlí á síðasta ári. Hann hefur verið sviptur þinghelgi. Erlent 13.2.2020 17:50
Leiðtogi ítalskra hægriöfgamanna sviptur friðhelgi Saksóknarar geta nú ákært Matteo Salvini, fyrrverandi innanríkisráðherra, fyrir að hafa meinað flóttafólki ólöglega um landgöngu í fyrra. Erlent 12.2.2020 16:41
Hlustaðu á lagið sem nú þegar er spáð sigri í Eurovision Veðbankar hafa oft og tíðum rétt fyrir sér þegar kemur að því að spá fyrir um sigurvegara í Eurovision. Lífið 12.2.2020 09:17
Dómari í ársbann fyrir að skalla leikmann Dómari í neðri deildunum á Ítalíu lét sér ekki nægja að reka leikmann af velli, heldur skallaði hann í kaupbæti. Fótbolti 12.2.2020 08:20
Þriðji ættliðurinn í Maldini fjölskyldunni spilaði fyrir Milan Daniel Maldini, sonur Paolo Maldini, lék sinn fyrsta leik fyrir AC Milan er Hellas Verona og Mílanó-liðið gerðu 1-1 jafntefli í ítalska boltanum í gær. Fótbolti 3.2.2020 07:59
Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. Erlent 30.1.2020 13:15
Vinstrimenn höfðu betur gegn Salvini og félögum í Emilia-Romagna Lýðræðisflokkurinn á Ítalíu, sem skilgreindur er sem mið-vinstriflokkur, virðist hafa haft betur gegn Bandalaginu, flokki fyrrverandi innanríkisráðherrans Matteo Salvini, í héraðskosningum í Emilia-Romagna sem fram fóru í dag. Erlent 26.1.2020 23:43
Di Maio sagður ætla að hætta Luigi di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, er sagður ætla að láta af formennsku í Fimm stjörnu hreyfingunni síðar í dag. Erlent 22.1.2020 08:36
Málverk eftir Klimt sem stolið var fyrir 23 árum fundið Málverk eftir austurríska listmálarann Gustav Klimt fannst fyrir tilviljun á dögunum en því var stolið fyrir tæpum 23 árum. Erlent 18.1.2020 13:56
Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08
Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. Erlent 5.1.2020 09:30
Kona og tvær stúlkur létust í snjóflóði í Ölpunum Kona á fertugsaldri og tvær sjö ára stúlkur létust er þær lentu undir snjóflóði í ítölsku Ölpunum í dag. Erlent 28.12.2019 23:25
Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Erlent 18.12.2019 18:51
Sportpakkinn: Buffon jafnar leikjamet Maldini í kvöld Juventus sækir Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2019 14:35
Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. Fótbolti 17.12.2019 06:21
Sniðganga Corriere dello Sport vegna umdeildrar forsíðu Roma og AC Milan ætla ekki að ræða við Corriere dello Sport það sem eftir lifir þessa árs. Fótbolti 5.12.2019 18:52
Auglýsa rimmu Lukaku og Smalling sem Black Friday Það líður vart sá dagur sem ekki er rætt um rasisma í ítalska boltanum og nú er það íþróttablaðið Corriere dello Sport sem fær að heyra það. Fótbolti 5.12.2019 09:38
Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur til sýnis Tvö þúsund og fimm hundruð hauskúpur og bein eru til sýnis í Beina kirkjunni í San Martino della Battaglia á Ítalíu. Erlent 24.11.2019 19:06
Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. Erlent 24.11.2019 19:53
Morðmál bandarískra pilta tekið fyrir í febrúar Dómari í Róm hefur ákveðið að flýta málsmeðferð á morðmáli tveggja bandarískra ferðamanna og að málið verði tekið fyrir þann 26. febrúar næstkomandi. Erlent 23.11.2019 02:22
Fimm létust í sprengingu í flugeldaverksmiðju á Sikiley Lögregla telur líklegast að sprengingin hafi orðið fyrir mistök eftir að starfsmenn hafi notast við logsuðutæki í verksmiðjunni. Erlent 21.11.2019 10:16