Ítalía Ekkert búið að ákveða um Eurovision vegna kórónuveirunnar Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hefur ekki tekið neinar ákvarðanir um Eurovision í tengslum við kórónuveiruna, sem nú dreifist hratt um Evrópu. Erlent 26.2.2020 07:44 Smituðum fjölgar í Evrópu og víðar Verið er að grípa til umfangsmikilla aðgerða vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, víða um heim því á sama tíma og dregið hefur úr fjölgun smitaðra í Kína, fjölgar smituðum hratt annarsstaðar í heiminum. Erlent 25.2.2020 20:40 Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Engir áhorfendur verða á næstu tveimur leikjum Inter. Fótbolti 25.2.2020 15:20 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. Fótbolti 25.2.2020 14:09 Kórónaveirusmit í Austurríki og Króatíu Búið er að staðfesta fyrstu Covid-19 kórónuveirusmitin í Austurríki og Króatíu. Erlent 25.2.2020 12:31 Íslendingum sem heimsækja fjögur héruð Ítalíu gert að fara í sóttkví Íslenskir ferðalangar sem hafa heimsótt ákveðin héröð á Ítalíu ættu að viðhafa sóttkví í tvær vikur samkvæmt nýuppfærðum tilmælum sóttvarnarlæknis vegna Covid-19 veirunnar. Innlent 24.2.2020 19:21 WHO segir að heimsbyggðin ætti að undirbúa sig undir heimsfaraldur Forsvarsmenn stofnunarinnar segja það enn of snemmt að skilgreina útbreiðslu veirunnar sem heimsfaraldur en að ríki heims ættu að vera á undirbúningsstigi. Erlent 24.2.2020 18:46 Ferðatakmarkanir koma ekki til greina þrátt fyrir fleiri smit í Evrópu Fimmta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar var staðfest á Ítalíu. ESB segir ekki koma til greina að takmarka ferðafrelsi innan álfunnar vegna útbreiðslu veirunnar sem sakir standa. Erlent 24.2.2020 14:25 Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46 Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. Erlent 23.2.2020 18:24 Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23.2.2020 12:13 Leikjum á Ítalíu frestað vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar Tveir hafa látist af völdum COVID19-veirunnar á Ítalíu. Fótbolti 23.2.2020 09:46 50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. Erlent 23.2.2020 09:18 Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. Erlent 22.2.2020 12:50 Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. Erlent 22.2.2020 07:57 Salvini ósáttur en býst ekki við sakfellingu Leiðtogi ítalska öfgaþjóðernis-hyggjuflokksins Bandalagsins sagðist í dag alsaklaus af ásökunum um að hann hefði brotið lög með því að meina flóttamönnum að yfirgefa björgunarskip í júlí á síðasta ári. Hann hefur verið sviptur þinghelgi. Erlent 13.2.2020 17:50 Leiðtogi ítalskra hægriöfgamanna sviptur friðhelgi Saksóknarar geta nú ákært Matteo Salvini, fyrrverandi innanríkisráðherra, fyrir að hafa meinað flóttafólki ólöglega um landgöngu í fyrra. Erlent 12.2.2020 16:41 Hlustaðu á lagið sem nú þegar er spáð sigri í Eurovision Veðbankar hafa oft og tíðum rétt fyrir sér þegar kemur að því að spá fyrir um sigurvegara í Eurovision. Lífið 12.2.2020 09:17 Dómari í ársbann fyrir að skalla leikmann Dómari í neðri deildunum á Ítalíu lét sér ekki nægja að reka leikmann af velli, heldur skallaði hann í kaupbæti. Fótbolti 12.2.2020 08:20 Þriðji ættliðurinn í Maldini fjölskyldunni spilaði fyrir Milan Daniel Maldini, sonur Paolo Maldini, lék sinn fyrsta leik fyrir AC Milan er Hellas Verona og Mílanó-liðið gerðu 1-1 jafntefli í ítalska boltanum í gær. Fótbolti 3.2.2020 07:59 Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. Erlent 30.1.2020 13:15 Vinstrimenn höfðu betur gegn Salvini og félögum í Emilia-Romagna Lýðræðisflokkurinn á Ítalíu, sem skilgreindur er sem mið-vinstriflokkur, virðist hafa haft betur gegn Bandalaginu, flokki fyrrverandi innanríkisráðherrans Matteo Salvini, í héraðskosningum í Emilia-Romagna sem fram fóru í dag. Erlent 26.1.2020 23:43 Di Maio sagður ætla að hætta Luigi di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, er sagður ætla að láta af formennsku í Fimm stjörnu hreyfingunni síðar í dag. Erlent 22.1.2020 08:36 Málverk eftir Klimt sem stolið var fyrir 23 árum fundið Málverk eftir austurríska listmálarann Gustav Klimt fannst fyrir tilviljun á dögunum en því var stolið fyrir tæpum 23 árum. Erlent 18.1.2020 13:56 Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08 Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. Erlent 5.1.2020 09:30 Kona og tvær stúlkur létust í snjóflóði í Ölpunum Kona á fertugsaldri og tvær sjö ára stúlkur létust er þær lentu undir snjóflóði í ítölsku Ölpunum í dag. Erlent 28.12.2019 23:25 Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Erlent 18.12.2019 18:51 Sportpakkinn: Buffon jafnar leikjamet Maldini í kvöld Juventus sækir Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2019 14:35 Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. Fótbolti 17.12.2019 06:21 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 22 ›
Ekkert búið að ákveða um Eurovision vegna kórónuveirunnar Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hefur ekki tekið neinar ákvarðanir um Eurovision í tengslum við kórónuveiruna, sem nú dreifist hratt um Evrópu. Erlent 26.2.2020 07:44
Smituðum fjölgar í Evrópu og víðar Verið er að grípa til umfangsmikilla aðgerða vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, víða um heim því á sama tíma og dregið hefur úr fjölgun smitaðra í Kína, fjölgar smituðum hratt annarsstaðar í heiminum. Erlent 25.2.2020 20:40
Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Engir áhorfendur verða á næstu tveimur leikjum Inter. Fótbolti 25.2.2020 15:20
Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. Fótbolti 25.2.2020 14:09
Kórónaveirusmit í Austurríki og Króatíu Búið er að staðfesta fyrstu Covid-19 kórónuveirusmitin í Austurríki og Króatíu. Erlent 25.2.2020 12:31
Íslendingum sem heimsækja fjögur héruð Ítalíu gert að fara í sóttkví Íslenskir ferðalangar sem hafa heimsótt ákveðin héröð á Ítalíu ættu að viðhafa sóttkví í tvær vikur samkvæmt nýuppfærðum tilmælum sóttvarnarlæknis vegna Covid-19 veirunnar. Innlent 24.2.2020 19:21
WHO segir að heimsbyggðin ætti að undirbúa sig undir heimsfaraldur Forsvarsmenn stofnunarinnar segja það enn of snemmt að skilgreina útbreiðslu veirunnar sem heimsfaraldur en að ríki heims ættu að vera á undirbúningsstigi. Erlent 24.2.2020 18:46
Ferðatakmarkanir koma ekki til greina þrátt fyrir fleiri smit í Evrópu Fimmta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar var staðfest á Ítalíu. ESB segir ekki koma til greina að takmarka ferðafrelsi innan álfunnar vegna útbreiðslu veirunnar sem sakir standa. Erlent 24.2.2020 14:25
Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46
Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. Erlent 23.2.2020 18:24
Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23.2.2020 12:13
Leikjum á Ítalíu frestað vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar Tveir hafa látist af völdum COVID19-veirunnar á Ítalíu. Fótbolti 23.2.2020 09:46
50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. Erlent 23.2.2020 09:18
Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. Erlent 22.2.2020 12:50
Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. Erlent 22.2.2020 07:57
Salvini ósáttur en býst ekki við sakfellingu Leiðtogi ítalska öfgaþjóðernis-hyggjuflokksins Bandalagsins sagðist í dag alsaklaus af ásökunum um að hann hefði brotið lög með því að meina flóttamönnum að yfirgefa björgunarskip í júlí á síðasta ári. Hann hefur verið sviptur þinghelgi. Erlent 13.2.2020 17:50
Leiðtogi ítalskra hægriöfgamanna sviptur friðhelgi Saksóknarar geta nú ákært Matteo Salvini, fyrrverandi innanríkisráðherra, fyrir að hafa meinað flóttafólki ólöglega um landgöngu í fyrra. Erlent 12.2.2020 16:41
Hlustaðu á lagið sem nú þegar er spáð sigri í Eurovision Veðbankar hafa oft og tíðum rétt fyrir sér þegar kemur að því að spá fyrir um sigurvegara í Eurovision. Lífið 12.2.2020 09:17
Dómari í ársbann fyrir að skalla leikmann Dómari í neðri deildunum á Ítalíu lét sér ekki nægja að reka leikmann af velli, heldur skallaði hann í kaupbæti. Fótbolti 12.2.2020 08:20
Þriðji ættliðurinn í Maldini fjölskyldunni spilaði fyrir Milan Daniel Maldini, sonur Paolo Maldini, lék sinn fyrsta leik fyrir AC Milan er Hellas Verona og Mílanó-liðið gerðu 1-1 jafntefli í ítalska boltanum í gær. Fótbolti 3.2.2020 07:59
Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. Erlent 30.1.2020 13:15
Vinstrimenn höfðu betur gegn Salvini og félögum í Emilia-Romagna Lýðræðisflokkurinn á Ítalíu, sem skilgreindur er sem mið-vinstriflokkur, virðist hafa haft betur gegn Bandalaginu, flokki fyrrverandi innanríkisráðherrans Matteo Salvini, í héraðskosningum í Emilia-Romagna sem fram fóru í dag. Erlent 26.1.2020 23:43
Di Maio sagður ætla að hætta Luigi di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, er sagður ætla að láta af formennsku í Fimm stjörnu hreyfingunni síðar í dag. Erlent 22.1.2020 08:36
Málverk eftir Klimt sem stolið var fyrir 23 árum fundið Málverk eftir austurríska listmálarann Gustav Klimt fannst fyrir tilviljun á dögunum en því var stolið fyrir tæpum 23 árum. Erlent 18.1.2020 13:56
Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08
Sex Þjóðverjar létust og ellefu særðust þegar keyrt var á hóp ferðamanna Samkvæmt upplýsingum frá viðbragðsaðilum voru þau slösuðu flutt á nærliggjandi sjúkrahús en hinir létust á staðnum. Erlent 5.1.2020 09:30
Kona og tvær stúlkur létust í snjóflóði í Ölpunum Kona á fertugsaldri og tvær sjö ára stúlkur létust er þær lentu undir snjóflóði í ítölsku Ölpunum í dag. Erlent 28.12.2019 23:25
Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Erlent 18.12.2019 18:51
Sportpakkinn: Buffon jafnar leikjamet Maldini í kvöld Juventus sækir Sampdoria heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2019 14:35
Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. Fótbolti 17.12.2019 06:21