Ítalía

Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft
Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina.

Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð
Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni.

Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á
Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum.

Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum
Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna.

Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys
Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag.

Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja
Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins.

Þjóðverjar virðast standa öðrum framar í baráttunni gegn Covid-19
Strax um miðjan janúar höfðu vísindamenn þróað próf til að greina veiruna og voru tilbúnir til að hefja framleiðslu þess, um svipað leyti og fyrsta smitið greindist þar.

Opnuðu nýtt sjúkrahús í Mílanó
Nýtt sjúkrahús var opnað í Mílanó á Ítalíu í gær. Á nýja spítalanum eru 200 gjörgæslupláss og er vonast til að það létti á álaginu á sjúkrahúsin á svæðinu.

Dauðsföllum fækkar en Spánn tekur fram úr Kína
Dauðsföllum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hefur fækkað lítillega milli daga en þrátt fyrir það hefur Spánn tekið fram úr Kína hvað varðar fjölda staðfestra smita.

Yfir tíu þúsund látnir á Ítalíu
Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn.

Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju
Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi.

Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu
Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu.

Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón
Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna.

Emil var að klára sóttkvína í gær og hefði náð leiknum: Ætlar á EM 2021
Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson var nýfluttur aftur til Ítalíu þegar hann flúði heim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann er núna laus úr sóttkví og hefur sett stefnuna á að spila með íslenska landsliðinu á EM næsta sumar.

Fjöldi látinna á Spáni hækkar mjög
Fjöldi látinna á Spáni vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, hækkaði um 738 á síðasta sólarhring og er nú í heildina 3.434.

Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka
Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19

Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu
Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu.

Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar
Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári.

Af hverju Ítalía?
Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur.

Rússneski herinn aðstoðar Ítali í baráttunni við veiruna
Stjórnvöld á Ítalíu hafa fyrirskipað lokun allra ónauðsynlegra verksmiðja og fyrirtækja í landinu vegna kórónuveirunnar.

Maldini-feðgarnir smituðust
Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni.

793 látnir af völdum veirunnar á Ítalíu síðasta sólarhringinn
Ekkert lát virðist vera á dauðsföllum á Ítalíu tengdum kórónuveirunni.

Sögur af endurkomu dýralífs vegna faraldursins orðum auknar
Samfélagsmiðlafærslur með röngum fullyrðingum um að dýralíf blómstri vegna minni umsvifa manna í kórónuveirufaraldrinum hafa farið á mikið flug undanfarna daga.

Innlit inn í þungamiðju faraldursins á ítölsku sjúkrahúsi
Skelfingarástand ríkir á sjúkrahúsi í ítölsku borginni Bergamo í Langbarðalandi á Norður-Ítalíu, sem farið hefur verst út úr kórónuveirufaraldrinum á landsvísu.

Ítalía fer fram úr Kína í dauðsföllum
Dauðföll vegna kórónuveirufaraldursins á Ítalíu eru nú fleiri en í Kína þar sem veiran skaut fyrst upp kollinum. Alls hafa nú rúmlega 3.400 manns látið lífið á Ítalíu.

Herinn þarf að hjálpa vegna fjölda líka á Ítalíu
Ítalía mun líklegast taka fram úr Kína í dag varðandi fjölda látinna, þrátt fyrir að Kínverjar séu margfalt fleiri en Ítalir.

Engin ný innanlandssmit í Kína síðasta sólarhringinn
Fréttirnar marka þónokkur tímamót, en þetta er í fyrsta sinn frá því að greint var frá útbreiðslu veirunnar í desember sem ekki eru skráð nein ný innanlandsmit.

Íbúar á Ítalíu lýsa ástandinu sem skelfilegu: Fjöldajarðarfarir og hinstu skilaboð gegnum snjalltæki
Ítölsk kona segir að vinir sínir sem starfa á spítölum hafi þurft að taka upp hinstu skilaboð frá deyjandi fólki í einangrun til ættingja sem var bannað að koma vegna Covid-19 sjúkdómsins. Íslensk kona búsett í Bergamo segir lækna hafa þurft að velja hverjir fái að lifa.

Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi
Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins.

Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega
Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega.