Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri.
Totti eldri lést í morgun á Lazzaro Spallanzani sjúkrahúsinu í Róm. Rómverjar voru fljótir til og sendu fjölskyldunni samúðarkveðjur.
Esco lætur eftir sig konu og tvö börn; Riccardo Totti og Francesco Totti. Einnig barnabörnin þrjú Chanel, Christian og Isabel.
Margir hafa sent samúðarkveðjur á fjölskyldu Totti eftir að fréttirnar um dauðsfall Enzo fóru að berast.
Ciao Enzo
— AS Roma (@OfficialASRoma) October 12, 2020
Il nostro abbraccio va a Fiorella, Francesco, Riccardo e a tutta la famiglia @Totti #ASRoma