HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Elvar: Getum unnið hvaða lið sem er Elvar Örn Jónsson var frábær í sínum fyrsta leik á stórmóti með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Ísenska liðið tapaði með fjórum mörkum fyrir Króatíu. Handbolti 11.1.2019 19:04 Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. Handbolti 11.1.2019 19:00 Arnór: Spiluðum frábæran handbolta á köflum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fjórum mörkum fyrir því króatíska í fyrsta leik á HM í dag. Arnór Þór Gunnarsson sagði liðið heilt yfir hafa spilað nokkuð vel þó úrslitin séu svekkjandi. Handbolti 11.1.2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. Handbolti 11.1.2019 18:53 Ólafur: Ef einhverjir voru búnir á því þá voru það þeir Ólafur Gústafsson, varnarmaður, fór yfir leikinn gegn Króötum. Handbolti 11.1.2019 18:48 Twitter eftir tapið gegn Króatíu: „Ef við spilum áfram svona vel þá þarf ekkert að breyta klukkunni“ Twitter var líflegur vettvangur í kvöld og margt skemmtilegt kom þar fram. Handbolti 11.1.2019 18:44 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. Handbolti 11.1.2019 09:27 „Ég verð að halda með þeim því það eru ekki margir aðrir sem gera það“ Lærisveinar Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu í handbolta byrjuðu HM í Þýskalandi og Danmörku á níu marka tapi gegn Makedóníu. Dagur var nokkuð sáttur með sína menn þrátt fyrir stórot tap. Handbolti 11.1.2019 17:08 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. Handbolti 11.1.2019 16:17 Níu marka tap í fyrsta leik hjá strákunum hans Dags Makedónía vann 38-29 sigur á Japan í fyrsta leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 11.1.2019 16:07 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Handbolti 11.1.2019 15:37 Sérsveitin heldur uppi stemningunni í Ólympíuhöllinni Vísir hitti nýja stuðningsmannasveit íslenska handboltalandsliðsins í keppnishöllinni í München. Handbolti 11.1.2019 15:06 Segir að Kristján geti gert Svía að heimsmeisturum Kristján Andrésson er á mættur á HM í handbolta með sænska landsliðið og ein af sænsku goðsögunum á gullaldartíma sænska landsliðsins segir að Svíar séu með eitt sigurstranglegasta liðið á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 11.1.2019 10:08 Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina á opinberum leikmannalistum HM 2019. Handbolti 11.1.2019 12:52 Utan vallar: Dúkurinn spyr ekki um aldur Íslenska landsliðið er ungt en enginn spyr um aldur á meðan leikur er í gangi. Handbolti 11.1.2019 10:01 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. Handbolti 11.1.2019 11:51 HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur Tómas Þór Þórðarson fer aðeins yfir stöðuna á fyrsta leikdegi HM 2019 í handbolta. Handbolti 10.1.2019 20:01 Þetta vitum við um króatíska liðið sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir hefur tekið saman nokkrar staðreyndir um króatíska landsliðið sem mætir því íslenska á HM í handbolta i dag. Handbolti 10.1.2019 16:42 Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. Handbolti 11.1.2019 09:31 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. Handbolti 10.1.2019 23:17 Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. Handbolti 10.1.2019 12:26 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. Handbolti 10.1.2019 19:46 Danir kafkeyrðu Sílemenn HM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku fer ansi skrautlega af stað en seinni leikur dagsins endaði með 21 marks sigri. Handbolti 10.1.2019 21:04 Horfir á myndbönd af gamla Aroni til að koma sér í skotgírinn Aron Pálmarsson á að skjóta á markið á HM en það var erfiðara en hann hélt að skipta um hlutverk. Handbolti 10.1.2019 16:25 Stórsigur Þjóðverja í opnunarleiknum Þjóðverjar völtuðu yfir Kóreu í opnunarleik HM í handbolta í dag. Heimamenn í Þýskalandi fóru með 11 marka sigur. Handbolti 10.1.2019 19:01 Má ekki spila með grímuna og fórnar nefinu fyrir málstaðinn Arnar Freyr Arnarsson má ekki fá þungt högg á HM því þá gæti hann nefbrotnað aftur. Handbolti 10.1.2019 18:42 Kristján án stjörnulínumannsins síns Sænska handboltalandsliðið glímir við meiðsli og veikindi alveg eins og það íslenska. Handbolti 10.1.2019 10:51 Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. Handbolti 10.1.2019 15:35 Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. Handbolti 10.1.2019 10:01 Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. Handbolti 10.1.2019 13:36 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Elvar: Getum unnið hvaða lið sem er Elvar Örn Jónsson var frábær í sínum fyrsta leik á stórmóti með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Ísenska liðið tapaði með fjórum mörkum fyrir Króatíu. Handbolti 11.1.2019 19:04
Aron: Hef haft bullandi trú á þessu frá degi eitt Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, var sár og svektur eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en sagðist vera stoltur af hópnum sem gaf Króötum ekkert eftir. Handbolti 11.1.2019 19:00
Arnór: Spiluðum frábæran handbolta á köflum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fjórum mörkum fyrir því króatíska í fyrsta leik á HM í dag. Arnór Þór Gunnarsson sagði liðið heilt yfir hafa spilað nokkuð vel þó úrslitin séu svekkjandi. Handbolti 11.1.2019 18:53
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. Handbolti 11.1.2019 18:53
Ólafur: Ef einhverjir voru búnir á því þá voru það þeir Ólafur Gústafsson, varnarmaður, fór yfir leikinn gegn Króötum. Handbolti 11.1.2019 18:48
Twitter eftir tapið gegn Króatíu: „Ef við spilum áfram svona vel þá þarf ekkert að breyta klukkunni“ Twitter var líflegur vettvangur í kvöld og margt skemmtilegt kom þar fram. Handbolti 11.1.2019 18:44
Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. Handbolti 11.1.2019 09:27
„Ég verð að halda með þeim því það eru ekki margir aðrir sem gera það“ Lærisveinar Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu í handbolta byrjuðu HM í Þýskalandi og Danmörku á níu marka tapi gegn Makedóníu. Dagur var nokkuð sáttur með sína menn þrátt fyrir stórot tap. Handbolti 11.1.2019 17:08
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. Handbolti 11.1.2019 16:17
Níu marka tap í fyrsta leik hjá strákunum hans Dags Makedónía vann 38-29 sigur á Japan í fyrsta leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 11.1.2019 16:07
Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Handbolti 11.1.2019 15:37
Sérsveitin heldur uppi stemningunni í Ólympíuhöllinni Vísir hitti nýja stuðningsmannasveit íslenska handboltalandsliðsins í keppnishöllinni í München. Handbolti 11.1.2019 15:06
Segir að Kristján geti gert Svía að heimsmeisturum Kristján Andrésson er á mættur á HM í handbolta með sænska landsliðið og ein af sænsku goðsögunum á gullaldartíma sænska landsliðsins segir að Svíar séu með eitt sigurstranglegasta liðið á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 11.1.2019 10:08
Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina á opinberum leikmannalistum HM 2019. Handbolti 11.1.2019 12:52
Utan vallar: Dúkurinn spyr ekki um aldur Íslenska landsliðið er ungt en enginn spyr um aldur á meðan leikur er í gangi. Handbolti 11.1.2019 10:01
Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. Handbolti 11.1.2019 11:51
HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur Tómas Þór Þórðarson fer aðeins yfir stöðuna á fyrsta leikdegi HM 2019 í handbolta. Handbolti 10.1.2019 20:01
Þetta vitum við um króatíska liðið sem mætir Íslandi á HM í dag Vísir hefur tekið saman nokkrar staðreyndir um króatíska landsliðið sem mætir því íslenska á HM í handbolta i dag. Handbolti 10.1.2019 16:42
Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. Handbolti 11.1.2019 09:31
Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. Handbolti 10.1.2019 23:17
Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. Handbolti 10.1.2019 12:26
Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. Handbolti 10.1.2019 19:46
Danir kafkeyrðu Sílemenn HM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku fer ansi skrautlega af stað en seinni leikur dagsins endaði með 21 marks sigri. Handbolti 10.1.2019 21:04
Horfir á myndbönd af gamla Aroni til að koma sér í skotgírinn Aron Pálmarsson á að skjóta á markið á HM en það var erfiðara en hann hélt að skipta um hlutverk. Handbolti 10.1.2019 16:25
Stórsigur Þjóðverja í opnunarleiknum Þjóðverjar völtuðu yfir Kóreu í opnunarleik HM í handbolta í dag. Heimamenn í Þýskalandi fóru með 11 marka sigur. Handbolti 10.1.2019 19:01
Má ekki spila með grímuna og fórnar nefinu fyrir málstaðinn Arnar Freyr Arnarsson má ekki fá þungt högg á HM því þá gæti hann nefbrotnað aftur. Handbolti 10.1.2019 18:42
Kristján án stjörnulínumannsins síns Sænska handboltalandsliðið glímir við meiðsli og veikindi alveg eins og það íslenska. Handbolti 10.1.2019 10:51
Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. Handbolti 10.1.2019 15:35
Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. Handbolti 10.1.2019 10:01
Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. Handbolti 10.1.2019 13:36
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent