Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 15:37 Hinn nítján ára gamli Gísli Þorgeir Kristjánsson er yngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins af þeim sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti inn í upphafi HM. Fréttablaðið/Anton Brink Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Meðalaldur íslenska hópsins, án hins sautján ára Hauks Þrastarsonar, er 24,9 ár sem er miklu lægri meðalaldur en hjá 22 af 23 liðum á HM. Það er aðeins sameinað lið Kóreumanna sem er með yngra lið en meðaldur kóreska liðsins er aðeins 24,4 ár. Ísland færi undir það ef Haukur Þrastarson kæmi inn í liðið. Íslenska liðið er líka með langyngsta liðið í sínum riðli en strákarnir hans Arons Kristjánssonar í Barein koma næstir með meðalaldur upp á 27,1 ár. Danir eru með elsta liðið á HM í ár og eina liðið þar sem meðalaldurinn er yfir 30 ár. Spánverjar og Króatar, næstu tveir mótherjar Íslands, koma í næstu sætum. Ísland mætir Króatíu á eftir en meðalaldur króatíska landsliðsins er fjórum árum eldri en þess íslenska. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir meðaldur þjóðanna á HM í handbolta 2019 en þetta er tekið af heimasíðu mótsins og eru opinberar tölur frá Alþjóðahandknattleikssambandinu.Meðalaldur leikmannahópanna á HM 2019 Danmörk 30,3 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Frakkland 28,5 Argentína 28,3 Ungverjaland 28,3 Brasilía 28,1 Rússland 27,9 Austurríki 27,8 Katar 27,8 Túnis 27,8 Japan 27,7 Svíþjóð 27,7 Þýskaland 27,6 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Síle 27,1 Egyptaland 26,6 Sádí Arabía 26,5 Angóla 26,3 Noregur 26,3 Serbía 26,3Ísland 24,9 Kórea 24,4Meðalaldur leikmannahópanna í riðli Íslands á HM 2019 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Japan 27,7 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Ísland 24,9 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Meðalaldur íslenska hópsins, án hins sautján ára Hauks Þrastarsonar, er 24,9 ár sem er miklu lægri meðalaldur en hjá 22 af 23 liðum á HM. Það er aðeins sameinað lið Kóreumanna sem er með yngra lið en meðaldur kóreska liðsins er aðeins 24,4 ár. Ísland færi undir það ef Haukur Þrastarson kæmi inn í liðið. Íslenska liðið er líka með langyngsta liðið í sínum riðli en strákarnir hans Arons Kristjánssonar í Barein koma næstir með meðalaldur upp á 27,1 ár. Danir eru með elsta liðið á HM í ár og eina liðið þar sem meðalaldurinn er yfir 30 ár. Spánverjar og Króatar, næstu tveir mótherjar Íslands, koma í næstu sætum. Ísland mætir Króatíu á eftir en meðalaldur króatíska landsliðsins er fjórum árum eldri en þess íslenska. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir meðaldur þjóðanna á HM í handbolta 2019 en þetta er tekið af heimasíðu mótsins og eru opinberar tölur frá Alþjóðahandknattleikssambandinu.Meðalaldur leikmannahópanna á HM 2019 Danmörk 30,3 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Frakkland 28,5 Argentína 28,3 Ungverjaland 28,3 Brasilía 28,1 Rússland 27,9 Austurríki 27,8 Katar 27,8 Túnis 27,8 Japan 27,7 Svíþjóð 27,7 Þýskaland 27,6 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Síle 27,1 Egyptaland 26,6 Sádí Arabía 26,5 Angóla 26,3 Noregur 26,3 Serbía 26,3Ísland 24,9 Kórea 24,4Meðalaldur leikmannahópanna í riðli Íslands á HM 2019 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Japan 27,7 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Ísland 24,9
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira