Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. janúar 2019 12:52 Arnar Freyr Arnarsson er hæstur og þyngstur í íslenska liðinu. vísir/getty Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina í liðum sínum samkvæmt opinberum leikmannalistum HM 2019 í handbolta en liðin hefja leik í dag í Ólympíuhöllinni í München klukkan 17.00. Ísland hefur aldrei þótt stærsta lið heims en meðalhæð íslenska liðsins eru 192 sentimetrar. Aðeins einn í liðinu er yfir tveir metrar en það er Arnar Freyr Arnarsson, línumaður, sem telur tvo metra og einn sentimetra. Alls eru þó tólf leikmenn hærri en 1,90 og meðalhæðin því 1,92 metrar. Arnór Þór Gunnarsson er minnstur í liðinu sem fyrr en hann er aðeins 1,81 metrar á hæð. Þrír leikmenn í íslenska liðinu eru undir 1,90 en auk Arnórs eru það Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon. Króatíska liðið er með þrjá leikmenn yfir tvo metra en aðeins sjö yfir 190 sentimetra. Hæstur er stórskyttan Luka Stepancic sem er 2,02 metrar en minnstur er hornamaðurinn ótrúlegi Zlatko Horvat sem er aðeins 1,79 metrar og verður því minnstur á vellinum í dag. Kílóafjöldi Króata er aðeins meiri en meðalþyngd liðsins eru 96 kíló á móti 92 kílóum íslenska liðsins. Línumannströllið Zeljko Musa er 114 kíló og er þyngstur Króatanna en þyngstur í íslenska liðinu er Arnar Freyr Arnarsson sem er 106 kíló. Arnar á einn sentimetra á Musa þegar kemur að hæðarmun en Musa er átta kílóum þyngri. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur Tómas Þór Þórðarson fer aðeins yfir stöðuna á fyrsta leikdegi HM 2019 í handbolta. 11. janúar 2019 11:00 Utan vallar: Dúkurinn spyr ekki um aldur Íslenska landsliðið er ungt en enginn spyr um aldur á meðan leikur er í gangi. 11. janúar 2019 12:00 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina í liðum sínum samkvæmt opinberum leikmannalistum HM 2019 í handbolta en liðin hefja leik í dag í Ólympíuhöllinni í München klukkan 17.00. Ísland hefur aldrei þótt stærsta lið heims en meðalhæð íslenska liðsins eru 192 sentimetrar. Aðeins einn í liðinu er yfir tveir metrar en það er Arnar Freyr Arnarsson, línumaður, sem telur tvo metra og einn sentimetra. Alls eru þó tólf leikmenn hærri en 1,90 og meðalhæðin því 1,92 metrar. Arnór Þór Gunnarsson er minnstur í liðinu sem fyrr en hann er aðeins 1,81 metrar á hæð. Þrír leikmenn í íslenska liðinu eru undir 1,90 en auk Arnórs eru það Elvar Örn Jónsson og Ómar Ingi Magnússon. Króatíska liðið er með þrjá leikmenn yfir tvo metra en aðeins sjö yfir 190 sentimetra. Hæstur er stórskyttan Luka Stepancic sem er 2,02 metrar en minnstur er hornamaðurinn ótrúlegi Zlatko Horvat sem er aðeins 1,79 metrar og verður því minnstur á vellinum í dag. Kílóafjöldi Króata er aðeins meiri en meðalþyngd liðsins eru 96 kíló á móti 92 kílóum íslenska liðsins. Línumannströllið Zeljko Musa er 114 kíló og er þyngstur Króatanna en þyngstur í íslenska liðinu er Arnar Freyr Arnarsson sem er 106 kíló. Arnar á einn sentimetra á Musa þegar kemur að hæðarmun en Musa er átta kílóum þyngri.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur Tómas Þór Þórðarson fer aðeins yfir stöðuna á fyrsta leikdegi HM 2019 í handbolta. 11. janúar 2019 11:00 Utan vallar: Dúkurinn spyr ekki um aldur Íslenska landsliðið er ungt en enginn spyr um aldur á meðan leikur er í gangi. 11. janúar 2019 12:00 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
HM í dag: Bratwurst, bjórgarðurinn og þýskir landsliðsmenn með hnetur Tómas Þór Þórðarson fer aðeins yfir stöðuna á fyrsta leikdegi HM 2019 í handbolta. 11. janúar 2019 11:00
Utan vallar: Dúkurinn spyr ekki um aldur Íslenska landsliðið er ungt en enginn spyr um aldur á meðan leikur er í gangi. 11. janúar 2019 12:00
Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51
Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30