Þjóðadeild karla í fótbolta

Fréttamynd

Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði

Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár.

Fótbolti