Borgarlína

Fréttamynd

Borgin ýtir á eftir fé í borgarlínu

Verkefnahópur um útfærslur og fjármögnun borgarlínu skilar af sér fyrir eða eftir helgi. Borgin segir skýrt að ríkið geti ekki staðið við áætlanir í loftslagsmálum án breyttra samgangna

Innlent
Fréttamynd

Hræsnin

Ein helsta gagnrýnin sem beinst hefur að borgarlínunni, nýju almenningssamgöngukerfi sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um að byggja upp, er sú að hún muni koma til með að kosta allt of mikið.

Skoðun
Fréttamynd

Borgar línan sig?

Af nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum er það einna helst að frétta að núverandi meirihluti er fallinn.

Skoðun
Fréttamynd

Borgarlína á dagskrá

Um þessar mundir eru öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að staðfesta breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins um legu borgarlínu.

Skoðun
Fréttamynd

Góðar hugmyndir og vondar

Markmið hugmyndar um Borgarlínu er að greiða götur borgarinnar með því að fá fleira fólk til þess að nýta almenningssamgöngur. Hún mun að lágmarki kosta 70 milljarða og ekki hafa nein áhrif á umferðarvandann á næsta kjörtímabili, nema í besta falli í formi umferðartafa ef framkvæmdir myndu hefjast. Að því loknu á síðan eftir að koma í ljós hvort hugmyndin sé yfirhöfuð góð.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja færa einkabílinn ofan í jörðina

Hægt væri að fjölga íbúum umhverfis Miklubraut um nokkur þúsund með því að færa hluta götunnar í stokk. Niðurstaða frumgreiningar á svæðinu verður kynnt á íbúafundi í Hlíðunum í kvöld, en áætlaður framkvæmdakostnaður er um 20 milljarðar.

Innlent
Fréttamynd

Vatnsveitan og Borgarlínan

Deilurnar sem upp hafa komið um Borgarlínuna undanfarnar vikur eru merkilegar. Auðvitað er ekki við öðru að búast en að skoðanir séu skiptar um svo mikla framkvæmd. Í hugann koma miklar deilur í Reykjavík vegna vatnsveitunnar fyrir um 110 árum.

Skoðun
Fréttamynd

Borgarlína? Nei takk!

Í umræðum undanfarna daga um almenningssamgöngur og borgarlínu er miður að enginn hafi varpað fram eftirfarandi lykilspurningu: Hvers vegna eru sveitarfélög að reka strætó?

Skoðun
Fréttamynd

Borðið bara kökur

Farþegar strætisvagna í Reykjavík sendu í gær út myndir af fullum strætisvögnum undir myllumerkinu #tómirvagnar. Skeytin voru svör við grein Eyþórs Arnalds, frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samgöngur framtíðar

Nú eru ýmis teikn á lofti um að stærsta kosningamálið í komandi borgarstjórnarkosningum verði almenningssamgöngur. Borgarlína er fyrirbæri sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um og hafa nú þegar lagt talsverða vinnu í að undirbúa. Sjálfur fagna ég öllum hugmyndum um bættar samgöngur.

Bakþankar