Þjóðkirkjan

Fréttamynd

Biskupi var ekki heimilt að víkja séra Ólafi úr embætti

Ákvörðun biskups Íslands um að veita séra Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, lausn frá embætti um stundarsakir var ekki réttmæt. Þetta kemur fram í áliti nefndar um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins sem skipuð var vegna málsins.

Innlent
Fréttamynd

Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag

Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Presturinn þar segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk.

Innlent
Fréttamynd

Mammon verði ekki sinnt á helgidögum

Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu.

Innlent
Fréttamynd

Þjóðkirkjan segir ríkið sýna siðlausa háttsemi

Hin íslenska þjóðkirkja telur söfnuði sína hafa greitt ríkinu yfir tíu milljarða króna síðustu ár. Auka eigi greiðslurnar um 223 milljónir króna á þessu ári. Samningaviðræður milli ríkis og kirkju hafa staðið yfir síðustu mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Byggja Biskupsstofu á lóð fyrir sóknarprest

Hreyfing virðist komin að nýju á áform þjóðkirkjunnar um að selja fasteign sína á Laugavegi 31. Biskupsstofa hefur nú augastað á lóð við Háteigskirkju undir starfsemi sína og borgaryfirvöld eru jákvæð gagnvart því.

Innlent
Fréttamynd

Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu

Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Með boðorðin tíu út í lífið

Tvíburarnir Egill Helgi og Stefán Bogi Guðjónssynir fermast í Fella- og Hólakirkju 7. apríl. Margir muna eftir þeim úr sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni og bíómyndinni Víti í Vestmannaeyjum en sem knáir knattspyrnumenn spila þeir með Leikni.

Lífið
Fréttamynd

Með hvítt hár í sígildum jakkafötum

Kristjan Thor Waage fermdist í Árbæjarkirkju árið 2006. Hann keypti sér borðtölvu fyrir fermingar­peningana og lagði þannig grunn að glæstri framtíð í teknótónlistargeiranum.

Lífið
Fréttamynd

Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi

Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit.

Innlent
Fréttamynd

Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar

Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá.

Innlent
Fréttamynd

Embætti biskups bótaskylt

Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar.

Innlent
Fréttamynd

Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts

Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis.

Innlent