Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. maí 2020 13:02 Vatn flæddi niður með veggjum inni á bókasafni kirkjunnar. Ekkert tjón varð á bókum. SKÁLHOLT Mikill vatnsleki er í turni Skálholtsdómkirkju. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar. „Þessi leki hefur verið mikið áhyggjufni því það hefur alltaf lekið svolítið niður og alveg niður í kirkju. Það er leki í veggjum og niður með rennum sem liggja innan húss í turninum. Það er vandamálið. Svo er kominn svo mikill mosi í steinflísar á þakinu en það var einmitt mosatorf sem stíflaði rennuna og sprengdi hana,“ sagði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar.SKÁLHOLT Þegar Kristján mætti til kirkju fyrir nokkru var lekinn orðinn ansi mikill. „Þá mætti mér bara vatn á gólfinu fyrir framan og inni á bókasafninu á báðum hæðum,“ sagði Kristján. Flætt hafði inn á gólfið fyrir ofan bókasafnið. „Þar hafði stíflast og bilað niðurfall. Djúpt vatn var á efri hæð kirkjunnar sem flæddi niður með rásum og veggjum og meðal annars niður með rafmagsnssnúru niður á safnið en ekki á sjálfar bækurnar sem betur fer,“ sagði Kristján. Engar skemmdir urðu á bókum. Kristján sjálfur gekk í málið og gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. „Við stefnum svo á að allt verði klárað fyrir sextugsafmæli kirkjunnar árið 2023 en ég vona svo sannarlega að það verði byrjað á því að gera við lekann strax í sumar,“ sagði Kristján. Skálholtsdómkirkja var vígð árið 1963.Þjóðkirkjan Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Mikill vatnsleki er í turni Skálholtsdómkirkju. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar. „Þessi leki hefur verið mikið áhyggjufni því það hefur alltaf lekið svolítið niður og alveg niður í kirkju. Það er leki í veggjum og niður með rennum sem liggja innan húss í turninum. Það er vandamálið. Svo er kominn svo mikill mosi í steinflísar á þakinu en það var einmitt mosatorf sem stíflaði rennuna og sprengdi hana,“ sagði Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti hefur lengi haft áhyggjur af leka í kirkjunni en samkvæmt ástandsskýrslu frá árinu 2015 er þörf á viðgerðum á þaki og gluggum á efri hæð kirkjunnar.SKÁLHOLT Þegar Kristján mætti til kirkju fyrir nokkru var lekinn orðinn ansi mikill. „Þá mætti mér bara vatn á gólfinu fyrir framan og inni á bókasafninu á báðum hæðum,“ sagði Kristján. Flætt hafði inn á gólfið fyrir ofan bókasafnið. „Þar hafði stíflast og bilað niðurfall. Djúpt vatn var á efri hæð kirkjunnar sem flæddi niður með rásum og veggjum og meðal annars niður með rafmagsnssnúru niður á safnið en ekki á sjálfar bækurnar sem betur fer,“ sagði Kristján. Engar skemmdir urðu á bókum. Kristján sjálfur gekk í málið og gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Viðgerðum verður hrint af stað sem áætlað er að kosti tæpar 100 milljónir króna. „Við stefnum svo á að allt verði klárað fyrir sextugsafmæli kirkjunnar árið 2023 en ég vona svo sannarlega að það verði byrjað á því að gera við lekann strax í sumar,“ sagði Kristján. Skálholtsdómkirkja var vígð árið 1963.Þjóðkirkjan
Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira