Þýskaland

Fréttamynd

Heimsmethafi látinn

Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Samstarf með AfD útilokað

Annegret Kramp-­Karren­bauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað.

Erlent
Fréttamynd

Bretar sýni heilsteypta áætlun sem fyrst

Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði 70 daga til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Áður hafði hún sagt að fresturinn væri 30 dagar.

Erlent