Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 13:30 Leikmenn Borussia Mönchengladbach fagna einu af mörkum sínum í þýsku deildinni á þessu tímabili. Getty/Ralf Treese Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum nú þegar íþróttafélög heimsins glíma við mikinn tekjumissi vegna frestanna. Leikmenn Gladbach liðsins hafa boðist til að gefa eftir öll launin sín svo félagið geti greitt starfsmönnum þess laun. Íþróttastjóri félagsins staðfesti þetta. Borussia Mönchengladbach var búið að gera góða hluti í þýsku deildinni og er nú í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern München en aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Borussia Monchengladbach players have given up part of their salaries to help pay the club's other employees during the coronavirus outbreak pic.twitter.com/ltpoQ1sPkY— B/R Football (@brfootball) March 19, 2020 „Liðið bauðst til þess að gefa eftir launin sín ef þeir myndu með því hjálpa félaginu og starfsmönnum þess,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Heildarlaun leikmanna Borussia Mönchengladbach eru um ein milljón evra á mánuði og þar sem félagið þarf ekki að greiða þau þá getur það borgað starfsmönnum sínum. „Ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Max Eberl. „Þeir senda líka með þessu skýr skilaboð. Við stöndum saman hjá Borussia bæði á góðu og slæmum tímum. Þeir vilja gefa Borussia til baka og til allra stuðningsmannanna sem standa að baki okkur. Þjálfaraliðið hefur líka bæst í hópinn sem og allir yfirmenn félagsins,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum nú þegar íþróttafélög heimsins glíma við mikinn tekjumissi vegna frestanna. Leikmenn Gladbach liðsins hafa boðist til að gefa eftir öll launin sín svo félagið geti greitt starfsmönnum þess laun. Íþróttastjóri félagsins staðfesti þetta. Borussia Mönchengladbach var búið að gera góða hluti í þýsku deildinni og er nú í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern München en aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Borussia Monchengladbach players have given up part of their salaries to help pay the club's other employees during the coronavirus outbreak pic.twitter.com/ltpoQ1sPkY— B/R Football (@brfootball) March 19, 2020 „Liðið bauðst til þess að gefa eftir launin sín ef þeir myndu með því hjálpa félaginu og starfsmönnum þess,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Heildarlaun leikmanna Borussia Mönchengladbach eru um ein milljón evra á mánuði og þar sem félagið þarf ekki að greiða þau þá getur það borgað starfsmönnum sínum. „Ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Max Eberl. „Þeir senda líka með þessu skýr skilaboð. Við stöndum saman hjá Borussia bæði á góðu og slæmum tímum. Þeir vilja gefa Borussia til baka og til allra stuðningsmannanna sem standa að baki okkur. Þjálfaraliðið hefur líka bæst í hópinn sem og allir yfirmenn félagsins,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira