Landbúnaður Kúariða á skoskum bóndabæ Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins. Erlent 18.10.2018 11:01 Vonar að hin frjálslyndari öfl á Alþingi þori að taka sig saman Þingflokkur Viðreisnar auk tveggja þingmanna Pírata hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagðar eru til viðamiklar breytingar á búvörulögum. Er frumvarpinu ætlað að auka frelsi og sjálfræði framleiðenda. Innlent 17.10.2018 22:12 Óþarfi að óttast aukinn innflutning á kjöti Aukinn innflutningur á kjöti mun ekki kúvenda íslenskum kjötborðum að mati framkvæmdastjóra Krónunnar. Viðskipti innlent 14.10.2018 16:55 Hægt að auka verðmætasköpun í landbúnaði þrátt fyrir aukna samkeppni Landbúnaðarráðherra telur mögulegt að auka verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði og þá geti vel farið saman stækkun sauðfjárbúa og auknir möguleikar smærri framleiðenda með nýsköpun og sérhæfingu. Innlent 10.10.2018 12:29 Hrútasýningar um allt land: Bændur raða fénu upp í gæðaröð Hrútasýningar standa nú yfir um allt land en þá er verið að dæma hrúta og gimbrar fyrir sauðfjárbændur. Innlent 7.10.2018 19:12 Mótmælendur mótmæltu mótmælendunum Samstöðuvaka var haldin í dag við sláturhús Sláturfélags Suðurlands á Selfossi fyrir lömbin sem er slátrað þar í sláturtíðinni. Innlent 5.10.2018 18:49 Gráflekkóttur hrútur kom í heiminn í morgun Sauðburði er nú loks lokið á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgárdal þegar litill fallegur hrútur kom þar í heiminn í morgun. Innlent 4.10.2018 10:26 Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. Innlent 2.10.2018 11:53 Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda. Innlent 27.9.2018 12:21 Sóttu kindur áður en vonskuveður skellur á minnugir haustinu 2012 Bændur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að sækja það fé sem eftir er á heiðum í tæka tíð áður en vonskuveður skellur á. Innlent 19.9.2018 19:13 Meiri einokun takk! Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni. Skoðun 17.9.2018 16:14 Forystufé reynist bændum vel Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu. Innlent 17.9.2018 17:46 Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. Innlent 14.9.2018 14:31 Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Innlent 10.9.2018 17:22 Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19 Vilja milljarða endurgreiðslur frá ríkinu vegna tolla á búvörur Lögmaður Félags atvinnurekenda hefur höfðað mál á hendur ríkinu fyrir hönd fimm innflutningsfyrirtækja vegna tolla af landbúnaðarvörum. Viðskipti innlent 2.9.2018 22:25 Bændur hyggja á fleiri útboð um raforkukaup Bændur í Eyjafirði ætla að ganga til viðræðna við Orkusöluna eftir að þeir stóðu fyrir útboði á raforkukaupum. Formaður Bændasamtakanna segir eðlilegt að skoða hvort safna þurfi öllum bændum saman til að fá hagstæðara raforkuverð. Innlent 30.8.2018 21:59 Matvælastefna Íslands mótuð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett á fót verkefnisstjórn sem á að móta matvælastefnu fyrir Ísland. Innlent 28.8.2018 22:44 Um þrjú hundruð bændur hafa trassað skil á vorbók Þeir munu að óbreyttu ekki fá stuðningsgreiðslur til sín greiddar um næstu mánaðarmót. Innlent 22.8.2018 10:16 Bændur beri ábyrgð sjálfir Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðarráðherra er nú á ferð um landið til að ræða við sauðfjárbændur. Innlent 14.8.2018 21:19 Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Að minnsta kosti tvö hundruð bændur víðs vegar um landið hafa áhuga á að selja hey til Noregs. Bóndinn sem heldur utan um útflutning í Skagafirði segir símann ekki stoppa. Fyrsta skipið fer um mánaðarmótin til Noregs. Innlent 13.8.2018 20:20 Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. Innlent 6.8.2018 22:00 Minni framleiðsla og fækkun afurðastöðva meðal tillagna Fækkun afurðastöðva og minnkun kindakjötsframleiðslu eru meðal hagræðingarleiða sem nefndar eru í úttekt KPMG. Arðsemi sauðfjárbænda talin óásættanleg. Formaður Landssambands sauðfjárbænda segir að hagræða þurfi þar sem það sé hægt. Mikilvægt sé að hugsa málið út frá hagsmunum bænda og neytenda. Innlent 26.7.2018 21:53 Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. Innlent 22.7.2018 21:13 Sumarfrí og sjúkdómahætta tefja heysölu til Norðmanna í neyð Staðan er grafalvarleg í Noregi vegna þurrka. Skera verður niður í kúastofninum takist ekki að útvega hey í tæka tíð. Innlent 20.7.2018 12:20 Frosin stjórnsýsla Fyrir sjö árum sendu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) þar sem samtökin tóku af skarið og kvörtuðu undan innleiðingu hérlendra stjórnvalda á matvælalöggjöf EES-samningsins. Skoðun 19.7.2018 02:00 Emmessís flytur inn danskan skyrís Smæð íslenska markaðarins og breytt tollalög eru stærstu ástæður þess að Emmesís hóf innflutning á dönskum skyrís. Viðskipti innlent 18.7.2018 10:30 Búvöruframleiðsla og misvægi atkvæða Viðtal við Guðrúnu Stefánsdóttur bóndakonu úr Fljótshlíðinni í Fréttablaðinu 7. júní sl. var í senn fróðlegt og átakanlegt. Skoðun 17.7.2018 16:57 ESA krefur íslensk stjórnvöld um svör Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember. Innlent 18.7.2018 05:11 Vilja koma norskum kollegum til aðstoðar Uppskerubrestur hefur orðið á Norðurlöndunum vegna úrkomuleysis. Bændur í Noregi sjá fram á að þurfa að skera niður bústofninn ef ekki tekur brátt að rigna. Möguleg heymiðlun í skoðun, segir formaður Bændasamtaka Íslands. Innlent 13.7.2018 01:37 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 … 42 ›
Kúariða á skoskum bóndabæ Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins. Erlent 18.10.2018 11:01
Vonar að hin frjálslyndari öfl á Alþingi þori að taka sig saman Þingflokkur Viðreisnar auk tveggja þingmanna Pírata hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagðar eru til viðamiklar breytingar á búvörulögum. Er frumvarpinu ætlað að auka frelsi og sjálfræði framleiðenda. Innlent 17.10.2018 22:12
Óþarfi að óttast aukinn innflutning á kjöti Aukinn innflutningur á kjöti mun ekki kúvenda íslenskum kjötborðum að mati framkvæmdastjóra Krónunnar. Viðskipti innlent 14.10.2018 16:55
Hægt að auka verðmætasköpun í landbúnaði þrátt fyrir aukna samkeppni Landbúnaðarráðherra telur mögulegt að auka verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði og þá geti vel farið saman stækkun sauðfjárbúa og auknir möguleikar smærri framleiðenda með nýsköpun og sérhæfingu. Innlent 10.10.2018 12:29
Hrútasýningar um allt land: Bændur raða fénu upp í gæðaröð Hrútasýningar standa nú yfir um allt land en þá er verið að dæma hrúta og gimbrar fyrir sauðfjárbændur. Innlent 7.10.2018 19:12
Mótmælendur mótmæltu mótmælendunum Samstöðuvaka var haldin í dag við sláturhús Sláturfélags Suðurlands á Selfossi fyrir lömbin sem er slátrað þar í sláturtíðinni. Innlent 5.10.2018 18:49
Gráflekkóttur hrútur kom í heiminn í morgun Sauðburði er nú loks lokið á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgárdal þegar litill fallegur hrútur kom þar í heiminn í morgun. Innlent 4.10.2018 10:26
Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. Innlent 2.10.2018 11:53
Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda. Innlent 27.9.2018 12:21
Sóttu kindur áður en vonskuveður skellur á minnugir haustinu 2012 Bændur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að sækja það fé sem eftir er á heiðum í tæka tíð áður en vonskuveður skellur á. Innlent 19.9.2018 19:13
Meiri einokun takk! Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni. Skoðun 17.9.2018 16:14
Forystufé reynist bændum vel Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu. Innlent 17.9.2018 17:46
Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. Innlent 14.9.2018 14:31
Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Innlent 10.9.2018 17:22
Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19
Vilja milljarða endurgreiðslur frá ríkinu vegna tolla á búvörur Lögmaður Félags atvinnurekenda hefur höfðað mál á hendur ríkinu fyrir hönd fimm innflutningsfyrirtækja vegna tolla af landbúnaðarvörum. Viðskipti innlent 2.9.2018 22:25
Bændur hyggja á fleiri útboð um raforkukaup Bændur í Eyjafirði ætla að ganga til viðræðna við Orkusöluna eftir að þeir stóðu fyrir útboði á raforkukaupum. Formaður Bændasamtakanna segir eðlilegt að skoða hvort safna þurfi öllum bændum saman til að fá hagstæðara raforkuverð. Innlent 30.8.2018 21:59
Matvælastefna Íslands mótuð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett á fót verkefnisstjórn sem á að móta matvælastefnu fyrir Ísland. Innlent 28.8.2018 22:44
Um þrjú hundruð bændur hafa trassað skil á vorbók Þeir munu að óbreyttu ekki fá stuðningsgreiðslur til sín greiddar um næstu mánaðarmót. Innlent 22.8.2018 10:16
Bændur beri ábyrgð sjálfir Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðarráðherra er nú á ferð um landið til að ræða við sauðfjárbændur. Innlent 14.8.2018 21:19
Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Að minnsta kosti tvö hundruð bændur víðs vegar um landið hafa áhuga á að selja hey til Noregs. Bóndinn sem heldur utan um útflutning í Skagafirði segir símann ekki stoppa. Fyrsta skipið fer um mánaðarmótin til Noregs. Innlent 13.8.2018 20:20
Heimilt að flytja út hey til Noregs Norska dýraheilbrigðisstofnunin hefur gefið það út að innflutningur á heyi frá Íslandi teljist öruggur komi heyið frá svæðum þar sem riða og garnaveiki hafa ekki greinst á síðustu tíu árum. Innlent 6.8.2018 22:00
Minni framleiðsla og fækkun afurðastöðva meðal tillagna Fækkun afurðastöðva og minnkun kindakjötsframleiðslu eru meðal hagræðingarleiða sem nefndar eru í úttekt KPMG. Arðsemi sauðfjárbænda talin óásættanleg. Formaður Landssambands sauðfjárbænda segir að hagræða þurfi þar sem það sé hægt. Mikilvægt sé að hugsa málið út frá hagsmunum bænda og neytenda. Innlent 26.7.2018 21:53
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. Innlent 22.7.2018 21:13
Sumarfrí og sjúkdómahætta tefja heysölu til Norðmanna í neyð Staðan er grafalvarleg í Noregi vegna þurrka. Skera verður niður í kúastofninum takist ekki að útvega hey í tæka tíð. Innlent 20.7.2018 12:20
Frosin stjórnsýsla Fyrir sjö árum sendu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) þar sem samtökin tóku af skarið og kvörtuðu undan innleiðingu hérlendra stjórnvalda á matvælalöggjöf EES-samningsins. Skoðun 19.7.2018 02:00
Emmessís flytur inn danskan skyrís Smæð íslenska markaðarins og breytt tollalög eru stærstu ástæður þess að Emmesís hóf innflutning á dönskum skyrís. Viðskipti innlent 18.7.2018 10:30
Búvöruframleiðsla og misvægi atkvæða Viðtal við Guðrúnu Stefánsdóttur bóndakonu úr Fljótshlíðinni í Fréttablaðinu 7. júní sl. var í senn fróðlegt og átakanlegt. Skoðun 17.7.2018 16:57
ESA krefur íslensk stjórnvöld um svör Eftirlitsstofnun EFTA hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember. Innlent 18.7.2018 05:11
Vilja koma norskum kollegum til aðstoðar Uppskerubrestur hefur orðið á Norðurlöndunum vegna úrkomuleysis. Bændur í Noregi sjá fram á að þurfa að skera niður bústofninn ef ekki tekur brátt að rigna. Möguleg heymiðlun í skoðun, segir formaður Bændasamtaka Íslands. Innlent 13.7.2018 01:37