Landbúnaður Veiðivatnið varð að sjávarlóni, svo fengu þau búrhval í lónið Bændur í afskekktri vík við Þistilfjörð, sem urðu fyrir því í vetur að illviðri breytti stöðuvatninu þeirra í brimsalt sjávarlón, og fengu svo stærðar búrhval í lónið, sitja enn uppi með úldnandi hvalinn. Silungur veiðist þó enn í vatninu. Innlent 13.8.2020 20:12 Kínverjar hvattir til að klára af disknum sínum Kínversk stjórnvöld hafa sagt matarsóun stríð á hendur, ekki síst vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins og flóða á matvælaframleiðslu landsins. Erlent 13.8.2020 13:31 Vel er fylgst með geymslu á ammóníum nítrat-áburði hér á landi Sérfræðingur og fyrrum forstjóri Mannvirkjastofnunar segir að vel sé fylgst með geymslu og notkun á ammóníum nítrat áburði hér á landi. Innlent 5.8.2020 12:10 Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. Innlent 2.8.2020 20:21 Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. Innlent 2.8.2020 12:01 Þingeysk ungmenni græða upp landið með gömlum heyrúllum Gamlar heyrúllur nýtast nú við uppgræðslu lands í Þingeyjarsýslu í samstarfsverkefni Bárðdælinga og Mývetninga. Ungmenni sem urðu af sumarstarfi vegna kórónufaraldursins fengu verkefni um leið og bændur losnuðu við ónýtt hey. Innlent 30.7.2020 22:28 MAST gefur lítið fyrir baráttu Brynju Dan Hvatning Brynju Dan Gunnarsdóttur til fylgjenda sinna á Instagram samsvaraði „einkar óvæginni og rætinni herferð“ í garð dýragarðsins í Slakka, að mati dýralæknis hjá Matvælastofnun. Innlent 29.7.2020 08:20 Heimsins stærsta dráttarvél fær ný dekk eftir 43 ár á sama dekkjagangi Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. Bílar 27.7.2020 07:00 Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. Innlent 26.7.2020 22:10 Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Heyskapur hefur gengið einstaklega vel hjá bændum á Suðurlandi í sumar enda hefur veður verið þeim hagstætt. Reiknað er með að einhverjir bændur muni slá þrisvar. Innlent 26.7.2020 19:30 450.000 króna fegrunarstyrkir til bænda í Ásahreppi Ásahreppur í Rangárvallasýslu veitir bændum á lögbýlum 450.000 króna styrk á bú til að fegra umhverfi bæjanna. Um 70 lögbýli fá styrk, sem þýðir rúmlega 30 milljóna króna framlag frá hreppnum. Innlent 25.7.2020 19:31 Hrönn næsti forstjóri MAST Hrönn Jörundsdóttir hefur verið ráðin næsti forstjóri Matvælastofnunar. Innlent 22.7.2020 10:01 Íslenska ullin aldrei vinsælli en nú Mikil eftirspurn er eftir íslenskri ull, ekki síst í kjölfar kórónuveirunnar því þá hafa konur og einn og einn karl gefið sér meiri tíma í að prjóna úr ullinni. Innlent 19.7.2020 12:05 Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13 Segja vísindarök skorta og tómt rugl að moka ofan í skurðina Verulegar efasemdir eru í röðum bænda um gagnsemi þess að endurheimta votlendi og vísindarök sögð skorta. Bændurnir á Syðri-Fljótum í Meðallandi segja að framræsla lands með skurðgreftri geri sveitina byggilega og það að moka oní skurðina sé tómt rugl. Innlent 16.7.2020 22:03 Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14.7.2020 12:07 Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. Innlent 13.7.2020 22:55 Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Innlent 5.7.2020 22:01 Sæðistaka úr Ský alla daga þar sem dropinn kostar sitt Stóðhesturinn Skýr frá Skálakoti hefur meira en nóg að gera þessa dagana því það er verið að taka sæði úr honum til að fylja hryssur með um allt land. Lífið 4.7.2020 20:00 Ný flensuveira í svínum talin geta valdið faraldri Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist ætla að grandskoða kínverska rannsókn á nýju afbrigði flensuveiru sem fannst í svínum og vísindamenn vara við að hafi burði til að valda heimsfaraldri. Veiran er talin geta borist úr svínum í menn. Erlent 30.6.2020 13:01 39 prósent beitilands metið í slæmu ástandi 45 prósent Íslands og 39 prósent beitilands lenda í tveimur verstu ástandsflokkunum í nýju mati sem birt var í dag á ástandi gróðurs og jarðvegs á landinu. Innlent 18.6.2020 22:48 Undirrituðu samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun Markmið verkefnisins er sagt vera að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt séu skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt sé að dýravelferð og dýraheilbrigði. Innlent 18.6.2020 12:48 Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20 Segir álftamergð sem aldrei fyrr á leið til að bíta grösin á hálendinu Formaður Bændasamtakanna segist aldrei hafa séð eins margar álftir á túnum Suðurlands, eins og núna í vor. Hann spyr hvernig fari með gróður á hálendinu þegar fuglamergðin haldi þangað til beitar. Innlent 7.6.2020 23:30 Bændur á Suðurlandi eru byrjaðir að slá Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grasspretti og heyfeng í sumar. Innlent 5.6.2020 23:34 Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29 Lausaganga búfjár verður ekki bönnuð með einu pennastriki Yfirlýsing landgræðslustjóra, um að hann vilji banna lausagöngu búfjár á Íslandi, fellur í grýttan jarðveg hjá formanni Bændasamtaka Íslands, sem segir hana óheppilega. Innlent 2.6.2020 22:50 Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:14 Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi. Hann bendir á að ríkið verji hálfum milljarði króna á hverju ári í girðingar til að verjast sauðfé og að þetta gæti einnig auðveldað bændum að smala. Innlent 31.5.2020 06:55 Göngustígar við Skógafoss lagðir ull af íslensku sauðfé Ull íslensku sauðkindarinnar hefur fengið nýtt hlutverk, - sem undirlag á göngustíga sem verið er að leggja yfir mýrlendi ofan við Skógafoss. Ullinni þannig ætlað að verja ferðamenn frá því að blotna í fæturna. Innlent 25.5.2020 21:35 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 42 ›
Veiðivatnið varð að sjávarlóni, svo fengu þau búrhval í lónið Bændur í afskekktri vík við Þistilfjörð, sem urðu fyrir því í vetur að illviðri breytti stöðuvatninu þeirra í brimsalt sjávarlón, og fengu svo stærðar búrhval í lónið, sitja enn uppi með úldnandi hvalinn. Silungur veiðist þó enn í vatninu. Innlent 13.8.2020 20:12
Kínverjar hvattir til að klára af disknum sínum Kínversk stjórnvöld hafa sagt matarsóun stríð á hendur, ekki síst vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins og flóða á matvælaframleiðslu landsins. Erlent 13.8.2020 13:31
Vel er fylgst með geymslu á ammóníum nítrat-áburði hér á landi Sérfræðingur og fyrrum forstjóri Mannvirkjastofnunar segir að vel sé fylgst með geymslu og notkun á ammóníum nítrat áburði hér á landi. Innlent 5.8.2020 12:10
Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. Innlent 2.8.2020 20:21
Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. Innlent 2.8.2020 12:01
Þingeysk ungmenni græða upp landið með gömlum heyrúllum Gamlar heyrúllur nýtast nú við uppgræðslu lands í Þingeyjarsýslu í samstarfsverkefni Bárðdælinga og Mývetninga. Ungmenni sem urðu af sumarstarfi vegna kórónufaraldursins fengu verkefni um leið og bændur losnuðu við ónýtt hey. Innlent 30.7.2020 22:28
MAST gefur lítið fyrir baráttu Brynju Dan Hvatning Brynju Dan Gunnarsdóttur til fylgjenda sinna á Instagram samsvaraði „einkar óvæginni og rætinni herferð“ í garð dýragarðsins í Slakka, að mati dýralæknis hjá Matvælastofnun. Innlent 29.7.2020 08:20
Heimsins stærsta dráttarvél fær ný dekk eftir 43 ár á sama dekkjagangi Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. Bílar 27.7.2020 07:00
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. Innlent 26.7.2020 22:10
Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Heyskapur hefur gengið einstaklega vel hjá bændum á Suðurlandi í sumar enda hefur veður verið þeim hagstætt. Reiknað er með að einhverjir bændur muni slá þrisvar. Innlent 26.7.2020 19:30
450.000 króna fegrunarstyrkir til bænda í Ásahreppi Ásahreppur í Rangárvallasýslu veitir bændum á lögbýlum 450.000 króna styrk á bú til að fegra umhverfi bæjanna. Um 70 lögbýli fá styrk, sem þýðir rúmlega 30 milljóna króna framlag frá hreppnum. Innlent 25.7.2020 19:31
Hrönn næsti forstjóri MAST Hrönn Jörundsdóttir hefur verið ráðin næsti forstjóri Matvælastofnunar. Innlent 22.7.2020 10:01
Íslenska ullin aldrei vinsælli en nú Mikil eftirspurn er eftir íslenskri ull, ekki síst í kjölfar kórónuveirunnar því þá hafa konur og einn og einn karl gefið sér meiri tíma í að prjóna úr ullinni. Innlent 19.7.2020 12:05
Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13
Segja vísindarök skorta og tómt rugl að moka ofan í skurðina Verulegar efasemdir eru í röðum bænda um gagnsemi þess að endurheimta votlendi og vísindarök sögð skorta. Bændurnir á Syðri-Fljótum í Meðallandi segja að framræsla lands með skurðgreftri geri sveitina byggilega og það að moka oní skurðina sé tómt rugl. Innlent 16.7.2020 22:03
Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14.7.2020 12:07
Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. Innlent 13.7.2020 22:55
Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Innlent 5.7.2020 22:01
Sæðistaka úr Ský alla daga þar sem dropinn kostar sitt Stóðhesturinn Skýr frá Skálakoti hefur meira en nóg að gera þessa dagana því það er verið að taka sæði úr honum til að fylja hryssur með um allt land. Lífið 4.7.2020 20:00
Ný flensuveira í svínum talin geta valdið faraldri Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist ætla að grandskoða kínverska rannsókn á nýju afbrigði flensuveiru sem fannst í svínum og vísindamenn vara við að hafi burði til að valda heimsfaraldri. Veiran er talin geta borist úr svínum í menn. Erlent 30.6.2020 13:01
39 prósent beitilands metið í slæmu ástandi 45 prósent Íslands og 39 prósent beitilands lenda í tveimur verstu ástandsflokkunum í nýju mati sem birt var í dag á ástandi gróðurs og jarðvegs á landinu. Innlent 18.6.2020 22:48
Undirrituðu samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun Markmið verkefnisins er sagt vera að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt séu skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt sé að dýravelferð og dýraheilbrigði. Innlent 18.6.2020 12:48
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20
Segir álftamergð sem aldrei fyrr á leið til að bíta grösin á hálendinu Formaður Bændasamtakanna segist aldrei hafa séð eins margar álftir á túnum Suðurlands, eins og núna í vor. Hann spyr hvernig fari með gróður á hálendinu þegar fuglamergðin haldi þangað til beitar. Innlent 7.6.2020 23:30
Bændur á Suðurlandi eru byrjaðir að slá Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grasspretti og heyfeng í sumar. Innlent 5.6.2020 23:34
Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29
Lausaganga búfjár verður ekki bönnuð með einu pennastriki Yfirlýsing landgræðslustjóra, um að hann vilji banna lausagöngu búfjár á Íslandi, fellur í grýttan jarðveg hjá formanni Bændasamtaka Íslands, sem segir hana óheppilega. Innlent 2.6.2020 22:50
Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:14
Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi. Hann bendir á að ríkið verji hálfum milljarði króna á hverju ári í girðingar til að verjast sauðfé og að þetta gæti einnig auðveldað bændum að smala. Innlent 31.5.2020 06:55
Göngustígar við Skógafoss lagðir ull af íslensku sauðfé Ull íslensku sauðkindarinnar hefur fengið nýtt hlutverk, - sem undirlag á göngustíga sem verið er að leggja yfir mýrlendi ofan við Skógafoss. Ullinni þannig ætlað að verja ferðamenn frá því að blotna í fæturna. Innlent 25.5.2020 21:35