
Kóngafólk

Miðluðu brjóstnálar Bretadrottningar leynilegum skilaboðum til Trumps?
Athygli netverja hefur nú beinst að nælum Bretadrottningar, sem hún heldur mjög upp á og skartar við nær öll tilefni, og skilaboðunum sem þær gætu átt að miðla til forsetans.

Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra
Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi.

Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins
Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl.

Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar
Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar.

Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon
Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag.

Lúðvík prins skírður í dag
Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag.

Trump mun eiga fund með Elísabetu drottningu
Bandaríkjaforseti sækir Bretland heim í næsta mánuði.

Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“
Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry.

Harry og Meghan fara á flakk
Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust.

Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening
Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening.

Varalestrargrín úr konunglega brúðkaupinu slær í gegn
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn.

„Náttúruleg fegurð hennar fékk að skína í gegn”
Við fengum Rannveigu á Belle til þess að fara yfir "lúkk“ Meghan Markle í konunglega brúðkaupinu um helgina.

James Corden útskýrir skrýtinn svip í konunglega brúðkaupinu
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband á laugardaginn.

Fyrsti formlegi viðburður hertogahjónanna
Hertogahjónin af Sussex mættu saman á sinn fyrsta viðburð sem hjón í dag.

Selja gjafapoka úr konunglega brúðkaupinu á uppboðssíðum
Pokana hlutu 2.640 alþýðugestir sem fengu boð í brúðkaupið.

Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex
Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag.

Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“
Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina.

Auða sætið var ekki handa Díönu
Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær.

Harry og Meghan gengin í hjónaband
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband í dag.

Bein útsending: Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga í hjónaband
Athöfnin hefst klukkan 11 að íslenskum tíma, eða klukkan 12 að staðartíma.

Karl Bretaprins fylgir Meghan Markle upp að altarinu
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle ganga í það heilaga á morgun.

Allt að verða klárt fyrir konunglega brúðkaupið
Undirbúningur fyrir brúðkaup Harry Bretaprins og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle er á lokametrunum enda ekki seinna vænna þar sem stóri dagurinn er á morgun.

Meghan Markle tjáir sig um föður sinn
Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn.

Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð
Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag.

Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið
Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag.

Allt sem þú þarft að vita um brúðkaup Harry og Meghan Markle
Aðeins tíu dagar eru í að Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle gangi í það heilaga, en athöfnin fer fram þann 19. maí næstkomandi.

Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle.

Fleiri myndir birtar af Loðvík prins
Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn.

Vilja vita hvað varð um týnda prinsessu
Ekkert hefur spurst til hennar frá því í mars.

Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan
Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle.