Fundu bleika hnífa í skólastofu prinsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2019 19:50 Hishahito prins ásamt foreldrum sínum, prinsinum Akishino og Kiko prinsessu, fyrir utan grunnskólann hans í Tókýó. Getty/The Asahi Shimbun Japanska lögreglan hefur blásið til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara - skammt frá borði hins 12 ára gamla prins. Að sögn þarlendra miðla grandskoðar lögreglan upptökur úr öryggismyndavélum skólans. Talið er að á þeim sjáist maður sem sagður er hafa brugðið sér í gervi iðnaðarmanns til að komast inn í grunnskólann þar sem Hisahito stundar nám. Prinsinn og bekkjarfélagar hans voru annars staðar í byggingunni þegar maðurinn er talinn hafa komið hnífunum fyrir í skólastofunni. Ekki er vitað hvað vakti fyrir manninum en heimildir breska ríkisútvarpsins herma að búið hafi verið að mála hnífana bleika. Auk þess hafi stólarnir í skólastofunni verið merktir með nöfnum barnanna og því hafi óþekkti maðurinn vitað hvar borð prinsins var að finna. Þrátt fyrir að prinsinn, sem í næstu viku verður annar í erfðaröðinni, sé alla jafna í fylgd lögreglumanna þá fylgja þeir honum ekki inn í skólastofurnar að sögn talsmanns keisarahallarinnar. Afi prinsins, keisarinn Akihito, mun formlega afsala sér krúnunni af heilsufarsástæðum á þriðjudaginn í næstu viku. Rúm 200 ár eru síðan að Japanskeisara afsalaði sér síðast krúnunni. Sonur Akihito, krónprinsinn Naruhito, tekur við embætti keisarans þann 1. maí. Embættið er valdalaust en þykir mikið sameiningartákn. Keisarafjölskyldan er sögð vinsæl þar í landi og hvers kyns hótanir gegn þeim eru afar fátíðar. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Japanska lögreglan hefur blásið til rannsóknar eftir að tveir hnífar fundust í skólastofu barnabarns Japanskeisara - skammt frá borði hins 12 ára gamla prins. Að sögn þarlendra miðla grandskoðar lögreglan upptökur úr öryggismyndavélum skólans. Talið er að á þeim sjáist maður sem sagður er hafa brugðið sér í gervi iðnaðarmanns til að komast inn í grunnskólann þar sem Hisahito stundar nám. Prinsinn og bekkjarfélagar hans voru annars staðar í byggingunni þegar maðurinn er talinn hafa komið hnífunum fyrir í skólastofunni. Ekki er vitað hvað vakti fyrir manninum en heimildir breska ríkisútvarpsins herma að búið hafi verið að mála hnífana bleika. Auk þess hafi stólarnir í skólastofunni verið merktir með nöfnum barnanna og því hafi óþekkti maðurinn vitað hvar borð prinsins var að finna. Þrátt fyrir að prinsinn, sem í næstu viku verður annar í erfðaröðinni, sé alla jafna í fylgd lögreglumanna þá fylgja þeir honum ekki inn í skólastofurnar að sögn talsmanns keisarahallarinnar. Afi prinsins, keisarinn Akihito, mun formlega afsala sér krúnunni af heilsufarsástæðum á þriðjudaginn í næstu viku. Rúm 200 ár eru síðan að Japanskeisara afsalaði sér síðast krúnunni. Sonur Akihito, krónprinsinn Naruhito, tekur við embætti keisarans þann 1. maí. Embættið er valdalaust en þykir mikið sameiningartákn. Keisarafjölskyldan er sögð vinsæl þar í landi og hvers kyns hótanir gegn þeim eru afar fátíðar.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00
Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57
Trump verður fyrsti gestur nýs Japanskeisara Þrátt fyrir að nýr Japanskeisari hafi ekki tekið við embætti hefur hann ákveðið hvaða þjóðhöfðingja hann býður fyrst í opinbera heimsókn. 19. apríl 2019 13:37