Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2019 12:08 Drengurinn hefur ekki enn fengið nafn en hann er aðeins tveggja daga gamall. vísir/getty Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Drengurinn kom í heiminn á mánudag. Í samtali við fjölmiðla í dag lýsti Meghan honum sem mjög skapgóðum og rólegum.Hertogahjónin af Sussex eru hin ánægðustu með drenginn sinn.vísir/getty„Hann er algjör draumur,“ sagði hún. Hjónin sögðu að drengurinn myndi hitta langömmu sína, Elísabetu Englandsdrottningu, síðar í dag en nýi prinsinn er sá sjöundi í röðinni til að erfa krúnuna. Meghan var spurð út í fyrstu daga sína sem foreldri og hvernig þeir væru. „Þetta er töfrum líkast og frekar yndislegt. Ég á tvo bestu strákana í öllum heiminum svo ég er mjög hamingjusöm,“ sagði hún. Harry bætti því við að þetta væri frábært og það væri dásamlegt að vera foreldri. „Það eru bara liðnir tveir og hálfur, þrír dagar, en við erum bara svo ánægð með litla gleðigjafann okkar,“ sagði Harry.The Duchess of Sussex has said she has "the two best guys in the world" as she and Prince Harry introduced their firstborn child to the world. Read more about the #RoyalBaby here: https://t.co/ViY3nYCNjypic.twitter.com/8AIJFnojWn — Sky News (@SkyNews) May 8, 2019 Bretland Kóngafólk Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Drengurinn kom í heiminn á mánudag. Í samtali við fjölmiðla í dag lýsti Meghan honum sem mjög skapgóðum og rólegum.Hertogahjónin af Sussex eru hin ánægðustu með drenginn sinn.vísir/getty„Hann er algjör draumur,“ sagði hún. Hjónin sögðu að drengurinn myndi hitta langömmu sína, Elísabetu Englandsdrottningu, síðar í dag en nýi prinsinn er sá sjöundi í röðinni til að erfa krúnuna. Meghan var spurð út í fyrstu daga sína sem foreldri og hvernig þeir væru. „Þetta er töfrum líkast og frekar yndislegt. Ég á tvo bestu strákana í öllum heiminum svo ég er mjög hamingjusöm,“ sagði hún. Harry bætti því við að þetta væri frábært og það væri dásamlegt að vera foreldri. „Það eru bara liðnir tveir og hálfur, þrír dagar, en við erum bara svo ánægð með litla gleðigjafann okkar,“ sagði Harry.The Duchess of Sussex has said she has "the two best guys in the world" as she and Prince Harry introduced their firstborn child to the world. Read more about the #RoyalBaby here: https://t.co/ViY3nYCNjypic.twitter.com/8AIJFnojWn — Sky News (@SkyNews) May 8, 2019
Bretland Kóngafólk Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira