Japanskeisari afsalar sér völdum Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 08:00 Akihito keisari í keisarahöllinni í Tókýó í morgun. Þegar hann lætur af völdum á miðnætti lýkur Heisei-tímabilinu í Japan og við tekur Reiwa-tímabilið. Vísir/EPA Akihito, keisari Japans, verður fyrsti keisari landsins til að afsala sér völdum í meira en tvö hundruð ár í dag. Hann telur sig ekki lengur færan um að sinna embættisskyldum sínum vegna aldurs og hrakandi heilsu. Embætti keisara er táknrænt og því fylgja engin völd. Naruhito krónprins tekur við af föður sínum á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Formleg athöfn þar sem Akihito lætur af embætti fer fram í keisarahöllinni klukkan fimm síðdegis að staðartíma, klukkan átta að morgni að íslenskum tíma. Tæknilega verður Akihito þó keisari til miðnættis. Hann er fyrsti keisarinn til að láta viljandi af völdum frá árinu 1817. Akihito er 85 ára gamall en hann tók við embætti keisara árið 1989. Skoðanakannanir benda til þess að Japanar skilji ákvörðun hans um að stíga til hliðar. Naruhito, verðandi keisari, er 59 ára gamall og varð krónprins þegar hann var 28 ára gamall. Hann er menntaður frá Oxford-háskóla á Englandi og er giftur Masako Owada prinsessu. Saman eiga þau dótturina Aiko prinsessu sem er átján ára gömul. Samkvæmt núgildandi lögum gæti hún ekki erft embætti föður síns. Næstur í valdaröðinni er Fumihito, bróðir Naruhito, og Hisahito, tólf ára gamall sonur hans. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Akihito, keisari Japans, verður fyrsti keisari landsins til að afsala sér völdum í meira en tvö hundruð ár í dag. Hann telur sig ekki lengur færan um að sinna embættisskyldum sínum vegna aldurs og hrakandi heilsu. Embætti keisara er táknrænt og því fylgja engin völd. Naruhito krónprins tekur við af föður sínum á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Formleg athöfn þar sem Akihito lætur af embætti fer fram í keisarahöllinni klukkan fimm síðdegis að staðartíma, klukkan átta að morgni að íslenskum tíma. Tæknilega verður Akihito þó keisari til miðnættis. Hann er fyrsti keisarinn til að láta viljandi af völdum frá árinu 1817. Akihito er 85 ára gamall en hann tók við embætti keisara árið 1989. Skoðanakannanir benda til þess að Japanar skilji ákvörðun hans um að stíga til hliðar. Naruhito, verðandi keisari, er 59 ára gamall og varð krónprins þegar hann var 28 ára gamall. Hann er menntaður frá Oxford-háskóla á Englandi og er giftur Masako Owada prinsessu. Saman eiga þau dótturina Aiko prinsessu sem er átján ára gömul. Samkvæmt núgildandi lögum gæti hún ekki erft embætti föður síns. Næstur í valdaröðinni er Fumihito, bróðir Naruhito, og Hisahito, tólf ára gamall sonur hans.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00
Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57