Norður-Kórea

Fréttamynd

ESB frystir fleiri eignir Norður-Kóreumanna

Evrópusambandið fylgir tilmælum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreumanna. Áætlun um árás á bandarísku eyjuna Gvam á að liggja fyrir á næstu dögum. Íbúar Gvam hafa ekki áhyggjur af árás.

Erlent
Fréttamynd

Bjóða nágrönnum sínum til viðræðna

Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn.

Erlent
Fréttamynd

Kínverjar reita Donald Trump til reiði

Bandaríkjaforseti segir Kínverja auka viðskipti sín við Norður-Kóreu. Tölur um viðskipti sem Trump vísar til eru frá því áður en hann fundaði með forseta Kína í apríl.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkjamenn hóta Norður-Kóreu hernaðaraðgerðum

Stjórnvöld í Washington-borg eru tilbúin að beita hernaðarmætti sínum gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna útlagaríkisins. Á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í kvöld útilokuðu Rússar hernaðaraðgerðir gegn landinu.

Erlent