Birna Brjánsdóttir

Fréttamynd

Fjallað um Birnu víða um heim

Síðustu daga hafa erlendir fréttamiðlar um heiminn allan fjallað um andlát Birnu Brjánsdóttur og þá umfangsmiklu leit sem fram fór um helgina.

Innlent
Fréttamynd

Dánarorsök Birnu ekki gefin upp

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á dauða Birnu Brjánsdóttur, segir að lögreglan hyggist ekki tjá sig um bráðabirgðaniðurstöðu úr krufningu á líki hennar sem gerð var í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Vísbendingar komnar um dánarorsök

Bráðabirgðakrufning réttarmeinafræðings lögreglunnar, sem lauk í gærkvöld, færði lögreglu nær því að vita hver dánarorsök Birnu Brjánsdóttur er.

Innlent
Fréttamynd

Gætu borið mismikla ábyrgð í málinu

Mennirnir tveir, sem grunaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hafa setið nánast afskiptalausir í einangrun í þrjá daga. Þeir verða yfirheyrðir í dag. Lögregla rannsakar hlut hvors þeirra fyrir sig í málinu.

Innlent
Fréttamynd

Munu óska eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi ef þurfa þykir

Grímur Grimsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur segir að lögreglan muni óska eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir mönnunum tveimur sem taldir eru tengjast hvarfi hennar ef þurfa þykir fyrir þann tíma sem tveggja vikna gæsluvarðhaldi yfir mönnunum renni út.

Innlent