KSÍ „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref. Fótbolti 11.7.2025 22:48 Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Besti markvörður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi er hörð á því að hún vill sjá nýjan þjálfara hjá liðinu. Henni hugnast það ekki að Þorsteinn Halldórsson fái að halda áfram en framtíð landsliðsins var rædd í Besta sætinu. Fótbolti 11.7.2025 09:03 „Vissulega eru það vonbrigði“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir árangur Íslands á yfirstandandi EM í fótbolta vissulega vonbrigði og endurómar orð landsliðsþjálfarans um að staðan verði metin þegar heim er komið. Það yrði gert hvort sem árangurinn hefði verið góður eða slæmur á mótinu. Fótbolti 9.7.2025 12:46 Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem fylgist hafa með íþróttum að úrslitakeppni EM kvenna hefst miðvikudaginn 2. júlí. Ísland leikur fyrsta leikinn í mótinu gegn Finnum og hjá mörgum er spennan orðin ansi mikil. Skoðun 1.7.2025 15:00 Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Áhugaverður leikur fer fram í Egyptalandi í kvöld er U21 árs lið Íslands spilar við Brasilíu. Leikurinn verður því miður ekki á dagskrá Stöðvar 2 Sports eins og áður var auglýst. Fótbolti 5.6.2025 12:00 „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fulltrúar KSÍ voru meðal gesta á árlegu þingi FIFA á dögunum í Paragvæ. Þar gekk á ýmsu og gengu fulltrúar UEFA meðal annars út til að mótmæla forsetanum Gianni Infantino. Fótbolti 28.5.2025 12:31 Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta vill fullan völl þegar Ísland tekur á móti Frakklandi á nýju grasi á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Völlurinn verður klár, óvæntir eftirlitsmenn fylgjast með störfum vallarstarfsmanna og stríða þeim Fótbolti 16.5.2025 07:30 „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann opinberaði landsliðshóp fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Noreg og Frakkland. Íslenska liðið sækist eftir því að binda enda sjö leikja hrinu án sigurs. Fótbolti 15.5.2025 13:51 Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Formaður KSÍ segir fyrirhugaða framkvæmd Reykjavíkurborgar að nýju skólaþorpi við Laugardalshöll vera vanhugsaða og illa skipulagða. Það blasi illa við sambandinu að troða eigi áformunum í gegnum kerfið. Innlent 9.5.2025 23:32 „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Steven Lennon átti mörg frábær ár í íslensku deildinni sem leikmaður og hver veit nema að við sjáum hann líka þjálfa í deildinni í framtíðinni. Íslenski boltinn 9.5.2025 23:00 Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Veðmál eru orðin stór hluti af íþróttum og íþróttaáhorfi í dag. Fjögur sambönd innan íslenskra íþrótta skipuleggja umræður um þessa hlið íþróttanna. Sport 6.5.2025 20:02 Laugardalsvöllur tekur lit Sértilgerð saumavél er að störfum á Laugardalsvelli þar sem unnið er dag og nótt í von um að Ísland geti spilað þar landsleik í júní. Tímarammi framkvæmdanna stendur og formaður KSÍ er bjartsýnn að markmiðið takist. Fótbolti 29.4.2025 10:31 Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Það styttist í endurkomu Laugardalsvallar í íslenska fótboltann og sumardagurinn fyrsti var tímamótadagur fyrir þjóðarleikvanginn. Íslenski boltinn 25.4.2025 09:31 Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusamband Íslands fundaði í dag. Þar voru tveir leikmenn úrskurðaðir í bann í næstu umferð Mjólkurbikars karla. Um er að ræða 16-liða úrslit og fara leikirnir fram 14. og 15. maí næstkomandi. Íslenski boltinn 22.4.2025 23:02 Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Margt hefur afrekast frá því að framkvæmdir hófust á Laugardalsvelli í október síðastliðnum. Stjórnendur hjá KSÍ eru nú í kapphlaupi við tímann að ná Laugardalsvelli leikfærum fyrir leik kvennalandsliðsins í júní. Fótbolti 19.4.2025 07:01 Andriy Shevchenko á leið til Íslands Knattspyrnusamband Íslands fær góðan gest í heimsókn til landsins í næsta mánuði en þar er á ferðinni einn besti knattspyrnumaður heims á sínum tíma. Fótbolti 15.4.2025 09:32 KSÍ og kvennaboltinn Stundum á maður varla orð. Ung kona með víðtæka og góða reynslu í kvennaboltanum. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún hokin af reynslu, bæði sem iðkandi og ekki síður sem sjálfboðaliði árum saman. Hún hefur gengið í öll þau fjölmörgu verk sem þarf að inna af hendi í kringum kvennaboltann til þess að allt gangi upp. Leggur svo sannarlega sitt af mörkum. Skoðun 12.4.2025 19:00 Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd KR-ingar eru ósáttir við tveggja leikja bannið sem Aron Sigurðarson var úrskurðaður í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn KA í 1. umferð Bestu deildar karla um síðustu helgi og vinnubrögð aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 12.4.2025 14:57 Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Formaður og varaformaður Knattspyrnusambands Íslands komu færandi hendi á hótel íslenska kvennalandsliðsins í gær. Fótbolti 6.4.2025 12:01 Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Fjórir leikmenn voru kærðir vegna gruns um hagræðingu úrslita í leik í 2. deild karla á Íslandi í fyrra. Þeir voru allir úrskurðaðir saklausir, af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:59 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir umfang veðmálastarfsemi í kringum fótbolta hérlendis áhyggjuefni. Nýlega var fyrirliði Bestu deildar liðs dæmdur í bann vegna veðmála. Í ljósi þess hyggst sambandið auka fræðslu. Íslenski boltinn 2.4.2025 08:03 Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ „Þetta er bara eins og fótboltinn er. Stundum bara er þjálfarinn vitleysingur og velur þig ekki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um son hans Jón Dag Þorsteinsson sem á fyrir höndum landsleik með karlalandsliðinu í kvöld. Fótbolti 20.3.2025 08:01 Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Þorsteinn Halldórsson gæti orðið án landsliðsfyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í fyrsta skipti á hans tíma með liðið í komandi leikjum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 19.3.2025 15:22 „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Davíð Smári Lamude, þjálfari karlaliðs Vestra í fótbolta, segir bann fyrirliða félagsins vegna veðmálabrota vera högg. Hann kveðst viss um að töluvert sé um veðmál hjá leikmönnum hérlendis. Íslenski boltinn 19.3.2025 12:30 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. Fótbolti 13.3.2025 11:00 Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í fótbolta, viðurkennir að hafa veðjað á leiki í Bestu deild karla. Hann segist hafa brugðist sjálfum sér og segir að dómstólar KSÍ muni fá mál hans til rannsóknar. Íslenski boltinn 11.3.2025 14:17 Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest hvar leikir A landsliðs kvenna í fótbolta fara fram í næsta mánuði en Ísland á tvo heimaleiki í Þjóðadeild UEFA í apríl. Fótbolti 7.3.2025 17:27 Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum. Fótbolti 23.2.2025 08:01 Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 19.2.2025 12:14 KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Eftir sjö ár án þess að fá krónu úr Afrekssjóði ÍSÍ hefur Knattspyrnusamband Íslands nú á ný fengið úthlutun úr sjóðnum. Handknattleikssamband Íslands hefur þó fengið langhæstu upphæðina hingað til eða fimmtíu milljónum meira en næsta sérsamband. Fótbolti 19.2.2025 11:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 39 ›
„Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref. Fótbolti 11.7.2025 22:48
Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Besti markvörður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi er hörð á því að hún vill sjá nýjan þjálfara hjá liðinu. Henni hugnast það ekki að Þorsteinn Halldórsson fái að halda áfram en framtíð landsliðsins var rædd í Besta sætinu. Fótbolti 11.7.2025 09:03
„Vissulega eru það vonbrigði“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir árangur Íslands á yfirstandandi EM í fótbolta vissulega vonbrigði og endurómar orð landsliðsþjálfarans um að staðan verði metin þegar heim er komið. Það yrði gert hvort sem árangurinn hefði verið góður eða slæmur á mótinu. Fótbolti 9.7.2025 12:46
Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem fylgist hafa með íþróttum að úrslitakeppni EM kvenna hefst miðvikudaginn 2. júlí. Ísland leikur fyrsta leikinn í mótinu gegn Finnum og hjá mörgum er spennan orðin ansi mikil. Skoðun 1.7.2025 15:00
Leikur Íslands og Brasilíu ekki í beinni á Stöð 2 Sport Áhugaverður leikur fer fram í Egyptalandi í kvöld er U21 árs lið Íslands spilar við Brasilíu. Leikurinn verður því miður ekki á dagskrá Stöðvar 2 Sports eins og áður var auglýst. Fótbolti 5.6.2025 12:00
„Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fulltrúar KSÍ voru meðal gesta á árlegu þingi FIFA á dögunum í Paragvæ. Þar gekk á ýmsu og gengu fulltrúar UEFA meðal annars út til að mótmæla forsetanum Gianni Infantino. Fótbolti 28.5.2025 12:31
Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta vill fullan völl þegar Ísland tekur á móti Frakklandi á nýju grasi á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Völlurinn verður klár, óvæntir eftirlitsmenn fylgjast með störfum vallarstarfsmanna og stríða þeim Fótbolti 16.5.2025 07:30
„Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann opinberaði landsliðshóp fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Noreg og Frakkland. Íslenska liðið sækist eftir því að binda enda sjö leikja hrinu án sigurs. Fótbolti 15.5.2025 13:51
Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Formaður KSÍ segir fyrirhugaða framkvæmd Reykjavíkurborgar að nýju skólaþorpi við Laugardalshöll vera vanhugsaða og illa skipulagða. Það blasi illa við sambandinu að troða eigi áformunum í gegnum kerfið. Innlent 9.5.2025 23:32
„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Steven Lennon átti mörg frábær ár í íslensku deildinni sem leikmaður og hver veit nema að við sjáum hann líka þjálfa í deildinni í framtíðinni. Íslenski boltinn 9.5.2025 23:00
Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Veðmál eru orðin stór hluti af íþróttum og íþróttaáhorfi í dag. Fjögur sambönd innan íslenskra íþrótta skipuleggja umræður um þessa hlið íþróttanna. Sport 6.5.2025 20:02
Laugardalsvöllur tekur lit Sértilgerð saumavél er að störfum á Laugardalsvelli þar sem unnið er dag og nótt í von um að Ísland geti spilað þar landsleik í júní. Tímarammi framkvæmdanna stendur og formaður KSÍ er bjartsýnn að markmiðið takist. Fótbolti 29.4.2025 10:31
Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Það styttist í endurkomu Laugardalsvallar í íslenska fótboltann og sumardagurinn fyrsti var tímamótadagur fyrir þjóðarleikvanginn. Íslenski boltinn 25.4.2025 09:31
Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusamband Íslands fundaði í dag. Þar voru tveir leikmenn úrskurðaðir í bann í næstu umferð Mjólkurbikars karla. Um er að ræða 16-liða úrslit og fara leikirnir fram 14. og 15. maí næstkomandi. Íslenski boltinn 22.4.2025 23:02
Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Margt hefur afrekast frá því að framkvæmdir hófust á Laugardalsvelli í október síðastliðnum. Stjórnendur hjá KSÍ eru nú í kapphlaupi við tímann að ná Laugardalsvelli leikfærum fyrir leik kvennalandsliðsins í júní. Fótbolti 19.4.2025 07:01
Andriy Shevchenko á leið til Íslands Knattspyrnusamband Íslands fær góðan gest í heimsókn til landsins í næsta mánuði en þar er á ferðinni einn besti knattspyrnumaður heims á sínum tíma. Fótbolti 15.4.2025 09:32
KSÍ og kvennaboltinn Stundum á maður varla orð. Ung kona með víðtæka og góða reynslu í kvennaboltanum. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún hokin af reynslu, bæði sem iðkandi og ekki síður sem sjálfboðaliði árum saman. Hún hefur gengið í öll þau fjölmörgu verk sem þarf að inna af hendi í kringum kvennaboltann til þess að allt gangi upp. Leggur svo sannarlega sitt af mörkum. Skoðun 12.4.2025 19:00
Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd KR-ingar eru ósáttir við tveggja leikja bannið sem Aron Sigurðarson var úrskurðaður í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn KA í 1. umferð Bestu deildar karla um síðustu helgi og vinnubrögð aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 12.4.2025 14:57
Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Formaður og varaformaður Knattspyrnusambands Íslands komu færandi hendi á hótel íslenska kvennalandsliðsins í gær. Fótbolti 6.4.2025 12:01
Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Fjórir leikmenn voru kærðir vegna gruns um hagræðingu úrslita í leik í 2. deild karla á Íslandi í fyrra. Þeir voru allir úrskurðaðir saklausir, af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:59
„Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir umfang veðmálastarfsemi í kringum fótbolta hérlendis áhyggjuefni. Nýlega var fyrirliði Bestu deildar liðs dæmdur í bann vegna veðmála. Í ljósi þess hyggst sambandið auka fræðslu. Íslenski boltinn 2.4.2025 08:03
Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ „Þetta er bara eins og fótboltinn er. Stundum bara er þjálfarinn vitleysingur og velur þig ekki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um son hans Jón Dag Þorsteinsson sem á fyrir höndum landsleik með karlalandsliðinu í kvöld. Fótbolti 20.3.2025 08:01
Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Þorsteinn Halldórsson gæti orðið án landsliðsfyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í fyrsta skipti á hans tíma með liðið í komandi leikjum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 19.3.2025 15:22
„Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Davíð Smári Lamude, þjálfari karlaliðs Vestra í fótbolta, segir bann fyrirliða félagsins vegna veðmálabrota vera högg. Hann kveðst viss um að töluvert sé um veðmál hjá leikmönnum hérlendis. Íslenski boltinn 19.3.2025 12:30
Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. Fótbolti 13.3.2025 11:00
Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í fótbolta, viðurkennir að hafa veðjað á leiki í Bestu deild karla. Hann segist hafa brugðist sjálfum sér og segir að dómstólar KSÍ muni fá mál hans til rannsóknar. Íslenski boltinn 11.3.2025 14:17
Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest hvar leikir A landsliðs kvenna í fótbolta fara fram í næsta mánuði en Ísland á tvo heimaleiki í Þjóðadeild UEFA í apríl. Fótbolti 7.3.2025 17:27
Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum. Fótbolti 23.2.2025 08:01
Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 19.2.2025 12:14
KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Eftir sjö ár án þess að fá krónu úr Afrekssjóði ÍSÍ hefur Knattspyrnusamband Íslands nú á ný fengið úthlutun úr sjóðnum. Handknattleikssamband Íslands hefur þó fengið langhæstu upphæðina hingað til eða fimmtíu milljónum meira en næsta sérsamband. Fótbolti 19.2.2025 11:33