HM 2017 í Frakklandi Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. Handbolti 6.1.2017 15:10 Þjóðverjar geta horft á landsliðið á Youtube Nokkrum dögum fyrir HM í handbolta er búið að bjarga því að Þjóðverjar geti séð landsliðið sitt spila á mótinu. Handbolti 6.1.2017 09:51 Dagur lýkur undirbúningi Þýskalands með leik gegn Patreki: „Hann er besti vinur minn“ Þjálfari Evrópumeistaranna segir Þýskaland ekki eiga greiða leið í úrslitaleikinn á HM sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 6.1.2017 07:40 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. Handbolti 5.1.2017 22:55 Skelfilegur fyrri hálfleikur hjá strákunum hans Patreks Austurríska handboltalandsliðið steinlá á móti landsliði Portúgal í æfingaleik í Portúgal í kvöld. Þetta er fyrri leikur þjóðanna. Handbolti 5.1.2017 19:59 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. Handbolti 5.1.2017 12:15 Ísland níunda besta handboltaþjóð Evrópu Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gefur árlega út lista yfir bestu handboltaþjóðir álfunnar. Handbolti 5.1.2017 15:11 HBStatz: Arnór klikkar ekki í hraðaupphlaupum og frákastar vel Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson skoraði meira og var með betri skotnýtingu í tapleikjum Íslands á síðasta ári. Fótbolti 5.1.2017 09:33 Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. Handbolti 5.1.2017 08:23 Strákarnir hafa ekki tapað fyrir Egyptum í níu ár Íslenska handboltalandsliðið hefur í dag keppni á Bygma Cup æfingamótinu í Danmörku. Fyrsti leikur liðsins er á móti Egyptalandi klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Handbolti 4.1.2017 23:05 Björgvin Páll: Má vel vera að við séum að gleymast Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir átta daga þegar þeir mæta Spáni. Handbolti 4.1.2017 10:33 HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. Handbolti 4.1.2017 09:48 Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Handbolti 3.1.2017 19:58 Guðjón Valur langmarkahæsti leikmaðurinn á HM Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji reynslumesti leikmaðurinn sem spilar á HM en sá langmarkahæsti. Handbolti 3.1.2017 11:09 Dagur byrjaði lokaundirbúninginn á stórsigri Þýska handboltalandsliðið vann níu marka sigur á Rúmeníu í kvöld, 30-21, í fyrri æfingaleik sínum af tveimur fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 19:03 Mótherjar Íslands á HM í góðum gír í sigurleik sínum í kvöld Makedónía vann fjögurra marka sigur á Bosníu, 28-24, í æfingaleik í kvöld en liðið er að undirbúa sig fyrir HM í handbolta í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 18:24 Frakkar ætla að reyna við nýtt áhorfendamet Frakkar eru stórhuga í aðdraganda HM í handbolta og ætla sér að slá metið yfir flesta áhorfendur á einum leik á heimsmeistaramóti. Handbolti 3.1.2017 09:50 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 15:27 Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. Handbolti 2.1.2017 21:12 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. Handbolti 2.1.2017 11:14 Skof verður ekki með Slóvenum á HM Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Slóvena fyrir HM en Slóvenía er í riðli með Íslandi. Handbolti 2.1.2017 11:02 Ásgeir Örn: Ég er tilbúinn að gera allt Ásgeir Örn Hallgrímsson meiddist í síðasta leik fyrir jól og er tæpur fyrir æfingamótið í Danmörku og HM í Frakklandi. Handbolti 2.1.2017 13:44 Staðan á Aroni og Ásgeiri tekin í kvöld: „Svörin hafa ekki verið skýrari en það“ Landsliðsþjálfarinn vill fá að vita endanlega hvort Aron Pálmarsson verði með í Frakklandi áður en kemur að fyrsta leik. Handbolti 2.1.2017 13:29 Arnór: Ef ég get ekki spilað í Danmörku hef ég ekkert að gera á HM Leikstjórnandinn er búinn að æfa vel og segist klár í slaginn fyrir HM í Frakklandi. Handbolti 2.1.2017 13:07 Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. Handbolti 2.1.2017 11:17 Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. Handbolti 2.1.2017 12:27 Aron bjartsýnn á að ná HM í Frakklandi Aron Pálmarsson er bjartsýnn á að geta verið með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst 12. janúar. Handbolti 30.12.2016 18:14 Bombac ekki með á HM Mikið áfall fyrir Slóvena sem eru með Íslandi í riðli. Handbolti 29.12.2016 11:10 Geir sker niður um fimm Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. Handbolti 29.12.2016 15:54 Mynd að komast á HM-hóp Dags Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Handbolti 22.12.2016 17:04 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. Handbolti 6.1.2017 15:10
Þjóðverjar geta horft á landsliðið á Youtube Nokkrum dögum fyrir HM í handbolta er búið að bjarga því að Þjóðverjar geti séð landsliðið sitt spila á mótinu. Handbolti 6.1.2017 09:51
Dagur lýkur undirbúningi Þýskalands með leik gegn Patreki: „Hann er besti vinur minn“ Þjálfari Evrópumeistaranna segir Þýskaland ekki eiga greiða leið í úrslitaleikinn á HM sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 6.1.2017 07:40
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. Handbolti 5.1.2017 22:55
Skelfilegur fyrri hálfleikur hjá strákunum hans Patreks Austurríska handboltalandsliðið steinlá á móti landsliði Portúgal í æfingaleik í Portúgal í kvöld. Þetta er fyrri leikur þjóðanna. Handbolti 5.1.2017 19:59
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. Handbolti 5.1.2017 12:15
Ísland níunda besta handboltaþjóð Evrópu Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gefur árlega út lista yfir bestu handboltaþjóðir álfunnar. Handbolti 5.1.2017 15:11
HBStatz: Arnór klikkar ekki í hraðaupphlaupum og frákastar vel Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson skoraði meira og var með betri skotnýtingu í tapleikjum Íslands á síðasta ári. Fótbolti 5.1.2017 09:33
Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. Handbolti 5.1.2017 08:23
Strákarnir hafa ekki tapað fyrir Egyptum í níu ár Íslenska handboltalandsliðið hefur í dag keppni á Bygma Cup æfingamótinu í Danmörku. Fyrsti leikur liðsins er á móti Egyptalandi klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Handbolti 4.1.2017 23:05
Björgvin Páll: Má vel vera að við séum að gleymast Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir átta daga þegar þeir mæta Spáni. Handbolti 4.1.2017 10:33
HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. Handbolti 4.1.2017 09:48
Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Handbolti 3.1.2017 19:58
Guðjón Valur langmarkahæsti leikmaðurinn á HM Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji reynslumesti leikmaðurinn sem spilar á HM en sá langmarkahæsti. Handbolti 3.1.2017 11:09
Dagur byrjaði lokaundirbúninginn á stórsigri Þýska handboltalandsliðið vann níu marka sigur á Rúmeníu í kvöld, 30-21, í fyrri æfingaleik sínum af tveimur fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 19:03
Mótherjar Íslands á HM í góðum gír í sigurleik sínum í kvöld Makedónía vann fjögurra marka sigur á Bosníu, 28-24, í æfingaleik í kvöld en liðið er að undirbúa sig fyrir HM í handbolta í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 18:24
Frakkar ætla að reyna við nýtt áhorfendamet Frakkar eru stórhuga í aðdraganda HM í handbolta og ætla sér að slá metið yfir flesta áhorfendur á einum leik á heimsmeistaramóti. Handbolti 3.1.2017 09:50
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 3.1.2017 15:27
Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. Handbolti 2.1.2017 21:12
Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. Handbolti 2.1.2017 11:14
Skof verður ekki með Slóvenum á HM Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Slóvena fyrir HM en Slóvenía er í riðli með Íslandi. Handbolti 2.1.2017 11:02
Ásgeir Örn: Ég er tilbúinn að gera allt Ásgeir Örn Hallgrímsson meiddist í síðasta leik fyrir jól og er tæpur fyrir æfingamótið í Danmörku og HM í Frakklandi. Handbolti 2.1.2017 13:44
Staðan á Aroni og Ásgeiri tekin í kvöld: „Svörin hafa ekki verið skýrari en það“ Landsliðsþjálfarinn vill fá að vita endanlega hvort Aron Pálmarsson verði með í Frakklandi áður en kemur að fyrsta leik. Handbolti 2.1.2017 13:29
Arnór: Ef ég get ekki spilað í Danmörku hef ég ekkert að gera á HM Leikstjórnandinn er búinn að æfa vel og segist klár í slaginn fyrir HM í Frakklandi. Handbolti 2.1.2017 13:07
Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. Handbolti 2.1.2017 11:17
Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. Handbolti 2.1.2017 12:27
Aron bjartsýnn á að ná HM í Frakklandi Aron Pálmarsson er bjartsýnn á að geta verið með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst 12. janúar. Handbolti 30.12.2016 18:14
Bombac ekki með á HM Mikið áfall fyrir Slóvena sem eru með Íslandi í riðli. Handbolti 29.12.2016 11:10
Geir sker niður um fimm Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. Handbolti 29.12.2016 15:54
Mynd að komast á HM-hóp Dags Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Handbolti 22.12.2016 17:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent