Ólympíuleikar

Fréttamynd

Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna

Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn.

Sport