Hús og heimili

Fréttamynd

Tók sófann í andlitslyftingu

"Ég á mjög fallega íbúð sem mér líður afskaplega vel í. Hún er reyndar frekar lítil en þröngt sitja sáttir," segir Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona sem fjárfesti í lítilli íbúð í miðbænum fyrir sex árum.

Lífið
Fréttamynd

Skuldir heimilanna hækka

Bensínhækkkanir hér á landi í kjölfar hryðjuverkaógna við Persaflóa hækka skuldir heimilanna um fimm til sjö þúsund krónur á hvern mann og kynda undir verðbólgunni. Hækkanirnar munu valda 0,2-0,3% hækkun neysluvísitölunnar, sem Hagstofan birtir á morgun, en það hækkar skuldir heimilanna um einn og hálfan til tvo milljarða króna.

Lífið