Aðalstrætið ber aldurinn vel 6. mars 2005 00:01 Bryggjuhúsið gamla markaði enda Aðalstrætisins og við það stóð borgarhliðið þar sem meðal annars var tekið á móti Kristjáni IX í heimsókn hans árið 1907 og var Aðalstrætið borðum skreytt af því tilefni. Bryggjuhúsið er nú orðið að Kaffi Reykjavík og er skreytt auglýsingaborðum ætluðum ferðamönnum, en Aðalstræti virðist taka þeim opnum örmum með hótelum, veitingastöðum og upplýsingamiðstöð. Aðalstrætið er elsta gata bæjarins en í lok 19. aldar voru göturnar moldarbornar og voru þar hvorki gangstéttar né götulýsingar. Ljósker voru sett upp um aldamótin og þótti mörgum það óþarfi þar sem talið var að kerin myndu aðeins lýsa veginn fyrir þjófa að nóttu. Strætið er vel upplýst í dag en síðustu árin hafa verið þar miklar framkvæmdir og moldarhrúgur staðið upp úr sprengdu malbikinu. Nú hins vegar er þessum framkvæmdum að ljúka og ásýnd götunnar allt önnur. Nýtt og glæsilegt hótel stendur við enda Aðalstrætis og ber sama gamla útlit og eldri húsin í götunni, sem flest eru upprunaleg. Virðing fyrir sögunni er ríkjandi og mun meðal annars veitingastaður nýja hótelsins heita Fjalakötturinn, í höfuðið á þeirri frægu byggingu sem áður stóð við Aðalstræti.Verslunin Geysir var lengi vel til húsa að Aðalstræti 2.Mynd/GVASkilti á ensku vísa ferðamönnum veginn, en rétt undan var borgarhliðið gamla.Mynd/GVAHúsið við Aðalstræti 10 er eitt af elstu húsum bæjarins. Árið 1765 brann húsið en húsið sem stendur þar nú var reist á grunni þess.Mynd/GVAFálkahúsið Hafnarstræti 1-3. Húsið var byggt á Bessastöðum árið 1750, en tólf árum seinna var það tekið niður og endursmíðað í Reykjavík.Mynd/GVAHótel Reykjavík Centrum er nýtt hótel sem risið hefur við Aðalstræti.Mynd/GVAFyrir miðju Aðalstræti standa nútímalegar byggingar, umvafðar gömlum húsum.Mynd/GVAVið Aðalstræti er nú að finna einhverja fallegustu götumynd í Reykjavík.Mynd/GVA Hús og heimili Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Bryggjuhúsið gamla markaði enda Aðalstrætisins og við það stóð borgarhliðið þar sem meðal annars var tekið á móti Kristjáni IX í heimsókn hans árið 1907 og var Aðalstrætið borðum skreytt af því tilefni. Bryggjuhúsið er nú orðið að Kaffi Reykjavík og er skreytt auglýsingaborðum ætluðum ferðamönnum, en Aðalstræti virðist taka þeim opnum örmum með hótelum, veitingastöðum og upplýsingamiðstöð. Aðalstrætið er elsta gata bæjarins en í lok 19. aldar voru göturnar moldarbornar og voru þar hvorki gangstéttar né götulýsingar. Ljósker voru sett upp um aldamótin og þótti mörgum það óþarfi þar sem talið var að kerin myndu aðeins lýsa veginn fyrir þjófa að nóttu. Strætið er vel upplýst í dag en síðustu árin hafa verið þar miklar framkvæmdir og moldarhrúgur staðið upp úr sprengdu malbikinu. Nú hins vegar er þessum framkvæmdum að ljúka og ásýnd götunnar allt önnur. Nýtt og glæsilegt hótel stendur við enda Aðalstrætis og ber sama gamla útlit og eldri húsin í götunni, sem flest eru upprunaleg. Virðing fyrir sögunni er ríkjandi og mun meðal annars veitingastaður nýja hótelsins heita Fjalakötturinn, í höfuðið á þeirri frægu byggingu sem áður stóð við Aðalstræti.Verslunin Geysir var lengi vel til húsa að Aðalstræti 2.Mynd/GVASkilti á ensku vísa ferðamönnum veginn, en rétt undan var borgarhliðið gamla.Mynd/GVAHúsið við Aðalstræti 10 er eitt af elstu húsum bæjarins. Árið 1765 brann húsið en húsið sem stendur þar nú var reist á grunni þess.Mynd/GVAFálkahúsið Hafnarstræti 1-3. Húsið var byggt á Bessastöðum árið 1750, en tólf árum seinna var það tekið niður og endursmíðað í Reykjavík.Mynd/GVAHótel Reykjavík Centrum er nýtt hótel sem risið hefur við Aðalstræti.Mynd/GVAFyrir miðju Aðalstræti standa nútímalegar byggingar, umvafðar gömlum húsum.Mynd/GVAVið Aðalstræti er nú að finna einhverja fallegustu götumynd í Reykjavík.Mynd/GVA
Hús og heimili Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira