Hús og heimili

Fréttamynd

Vorlegt efni af bestu gerð

Páskablað Sumarhússins og garðsins er komið út, uppfullt af vorlegu efni svo sem um veðurspár lóunnar og umhirðu aspa auk viðtals við Vigdísi forseta.

Lífið
Fréttamynd

Skyggnin lengja sumarið

Skyggni ofan við palla, svalir og potta eru mjög að ryðja sér til rúms hér á landi. Margir hafa kynnst þeim erlendis þar sem þau eru einkum sett upp til varnar sól og regni. Hér hjálpa þær líka við að halda í ylinn sem leggur frá útiörnum, gasofnum og grillum.

Lífið
Fréttamynd

Skreytt og sérstakt steingólf

Það er engin launung á því að hrá steingólf eru ekkert sérstaklega falleg. Í seinni tíð hefur borið mikið á því að fólk málar og lakkar steingólfin sín í öllum regnbogans litum og er þetta næstum því orðið jafn algengt og teppin gömlu voru. Fréttablaðið fór á stúfana og lét kenna sér að grunna, mála og lakka steingólf.

Lífið
Fréttamynd

Gult, gult, gult

Gult og grænt eru ekki eingöngu hefðbundnir litir páskanna heldur líka vorsins og sumarsins sem við þráum svo heitt hér á hjara veraldar.

Lífið
Fréttamynd

Umpottun með hækkandi sól

Besti tíminn til að umpotta stofublómin er núna þegar birtan er sem óðast að aukast. Því er ráð að verða sér úti um góða pottamold og hanska.

Lífið
Fréttamynd

Ör--"þrifa"--ráð

Það er ekkert gaman að þrífa í flestum tilvikum en það borgar sig eftir á. En stundum er ekki nægur tími til að bíða eftir "eftir á"-tilfinningunni og þá þarf að grípa til ör"þrifa"ráða.

Lífið
Fréttamynd

Lítið en háreist

Guðni Gíslason, innanhússarkitekt og ritstjóri, er hrifinn af húsinu að Hverfisgötu 3 í Hafnarfirði. Honum finnst fallegast þegar lýsing húsa er þannig að húsin glói.

Lífið
Fréttamynd

Hleypið ljósinu inn

Gluggaþvottur er fastur liður í viðhaldi fasteigna, ekki síst nú þegar sólin liggur lágt.

Lífið
Fréttamynd

Sölumenn óttast um hag sinn

Sölumenn á fasteignasölum óttast að löggiltir fasteignasalar séu að reyna að bola þeim út úr starfsgreininni. Það er ekki rétt, að sögn fasteignasala, en báðir aðilar eru sammála um að breyta þurfi lögunum um fasteignaviðskipti.

Lífið
Fréttamynd

Ljónastóllinn uppáhald krakka

Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður keypti stól sem hún kallar ljónastól á fornsölu í Danmörku árið 1973. Stóllinn er bæði flottur og þægilegur.

Lífið
Fréttamynd

Hannar hurðir fyrir fólk

Björn Björnsson ráðleggur fólki að keyra um bæinn og skoða hurðir áður en það tekur ákvörðun um nýjar hurðir í húsið.

Lífið
Fréttamynd

Hvað er úti í garði?

Þegar vorar kemur ýmislegt í ljós í garðinum þínum. Það sem snjór og myrkur huldu er nú orðið sýnilegt.

Lífið
Fréttamynd

Steinhús söguð niður

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði en þar er verið að rífa 6.000 fermetra af húsnæði sem mun víkja fyrir nýrri byggð. Stórir byggingamassar verður fluttir í einu lagi og nýttir á öðrum stað.

Lífið
Fréttamynd

Aðalstrætið ber aldurinn vel

Aðalstrætið er elsta gata bæjarins og lítur mjög vel út þrátt fyrir háan aldur. Gatan hlaut nýverið létta andlitslyftingu og hefur aldrei verið glæsilegri.

Lífið