Ingibjörg Pálma auglýsir sögufrægt partíhús til leigu Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 11:45 Rokkbarinn Bar 11 var til húsa að Hverfisgötu 18 í átta ár, þangað til honum var lokað í apríl síðastliðnum. Mynd/Fasteignamarkaðurinn Sögufrægt hús við Hverfisgötu 18, sem áður hýsti skemmtistaðinn Bar 11, hefur verið auglýst til leigu. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að um sé að ræða 360 fermetra húsnæði undir veitingastað á 1. hæð og í kjallara. Þá er gert ráð fyrir leigusamning til langtíma og farið er fram á 6 mánaða bankatryggingu af hálfu leigutaka.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir.Leiguverð er ekki gefið upp heldur biður leigusali um tilboð. Þá kemur fram að húsið verði allt málað að utan í sumar.Sjá einnig: Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Rokkbarinn Bar 11, einnig þekktur sem Ellefan, var starfræktur í húsinu frá árinu 2010 en var lokað í apríl síðastliðnum, þegar húseigandi sagði upp leigusamningnum. Áður hafði Ellefan verið til húsa á Laugavegi 11 og í Bergstaðastræti. Áður en Ellefan tók yfir húsið fyrir átta árum hýsti Hverfisgata 18 m.a. Kaffi Cultura og Alþjóðahúsið. Ingibjörg Pálmadóttir rekur 101 hótel á Hverfisgötu 10 og festi sömuleiðis kaup á fasteign á Hverfisgötu 4-6 þar sem ríkissaksóknari var áður til hús. Flutti ríkissaksóknari í framhaldinu skrifstofur sínar á Suðurlandsbraut. Hús og heimili Tengdar fréttir Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15 Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26 Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Sögufrægt hús við Hverfisgötu 18, sem áður hýsti skemmtistaðinn Bar 11, hefur verið auglýst til leigu. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið í eigu IP Studium Reykjavík ehf., eignarhaldsfélags Ingibjargar Pálmadóttur. Í auglýsingu á fasteignavef Vísis segir að um sé að ræða 360 fermetra húsnæði undir veitingastað á 1. hæð og í kjallara. Þá er gert ráð fyrir leigusamning til langtíma og farið er fram á 6 mánaða bankatryggingu af hálfu leigutaka.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir.Leiguverð er ekki gefið upp heldur biður leigusali um tilboð. Þá kemur fram að húsið verði allt málað að utan í sumar.Sjá einnig: Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Rokkbarinn Bar 11, einnig þekktur sem Ellefan, var starfræktur í húsinu frá árinu 2010 en var lokað í apríl síðastliðnum, þegar húseigandi sagði upp leigusamningnum. Áður hafði Ellefan verið til húsa á Laugavegi 11 og í Bergstaðastræti. Áður en Ellefan tók yfir húsið fyrir átta árum hýsti Hverfisgata 18 m.a. Kaffi Cultura og Alþjóðahúsið. Ingibjörg Pálmadóttir rekur 101 hótel á Hverfisgötu 10 og festi sömuleiðis kaup á fasteign á Hverfisgötu 4-6 þar sem ríkissaksóknari var áður til hús. Flutti ríkissaksóknari í framhaldinu skrifstofur sínar á Suðurlandsbraut.
Hús og heimili Tengdar fréttir Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15 Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26 Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29. ágúst 2012 05:00
Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. 18. maí 2010 06:15
Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Ellefan hefur verið starfrækt í fjölda ára. Ekki hefur náðst samkomulag við húseiganda um áframhaldandi húsaleigu. 21. apríl 2018 13:26