Hús og heimili

Fréttamynd

Íslendingar eiga mögulega heimsmet í snjallvæddum nóttum

„Íslendingar eru mjög meðvitaðir mikilvægi svefns, mun meðvitaðri en aðrar Evrópuþjóðir og prósenta þeirra sem nota stillanleg rúm og snjallrúm er há á Íslandi miðað við höfðatölu. Við erum afar ánægð með íslenska markaðinn,“ segir Nuno Figueiredo, framkvæmdastjóri Ergomotion í Evrópu. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Vest gefur heimsfræga hönnun

Hönnunarbúðin Vest fagnar eins árs afmæli nú í janúar en Vest kom inn í flóru hönnunarverslana á Íslandi með hvelli í byrjun árs í fyrra. Rúmgóður sýningarsalur Vest í Ármúla 17 sker sig sannarlega úr og minnir helst á listgallerý þar sem hágæða tímalausa hönnun frá Ítalíu, Noregi og Svíþjóð fær að njóta sín. Andrúmsloftið er rólegt og þægilegt og kaffið frábært.

Samstarf
Fréttamynd

Berglind Festival selur risíbúðina

Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir, oft kölluð Berglind Festival, er að selja íbúðina sína á Njálsgötu. Íbúðin er ótrúlega litrík og þar setja skrautlegar flísar sterkan svip.

Lífið
Fréttamynd

Sigrún Ósk og Jón Þór selja á Akranesi

Fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson hafa sett á sölu heimili sitt að Bjarkargrund 46 á Akranesi en þau eru að byggja sér hús. 

Lífið
Fréttamynd

Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa

Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega.

Lífið
Fréttamynd

Lykillinn að góðum svefni finnst í sænskum skógi

„Við viljum að fólk hvílist og slaki á eins það gerir úti í náttúrunni og náttúran hefur mikil áhrif á alla okkar hönnun. Góður svefn og rúm er ekki sjálfkrafa sami hluturinn. Iðnaðurinn í kringum rúm er mjög stór en iðnaðurinn í kringum góðan svefn er tiltölulega lítill,“ segir Maarten Munhoz, framkvæmdastjóri sænska rúmafyrirtækisins Dorbien en fyrirtækið framleiðir hágæða rúm úr náttúrulegum hráefnum eftir sérpöntunum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Tveir hönnuðir, ein Billy bókahilla

Architectural Digest fékk til sín á dögunum tvo ólíka hönnuði til þess að endurgera hina frægu Ikea Billy bókahillu á einum degi. Það voru hönnuðirnir Drew Scott frá Lone Fox miðlinum og Leonard Bessemer frá Objects for Objects sem tókust á við þessa áskorun.

Lífið
Fréttamynd

Linda selur íbúð sína á Rauðarárstíg

Markþjálfinn og hlaðvarpsstjórnandinn Linda Baldvinsdóttir hefur sett íbúð sína á Rauðarárstíg á sölu. Um er að ræða glæsilega og nýlega endurnýjaða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í miðbænum.

Lífið