Panama-skjölin

Fréttamynd

Aðskilnaður ríkis og Spaugstofu

Hver man ekki eftir því þegar Ríkissjónvarpið rauf loks 20 ára stjórnartíð Spaugstofunnar eftir hávær mótmæli þjóðarinnar: „Ekki okkar Spaugstofa! Vanhæf Spaugstofa!“

Skoðun
Fréttamynd

Rangir leikir

Traust almennings á þingi, ríkisstjórnum og stjórnsýslu kjörinna fulltrúa hefur laskast á mörgum árum. Undarlegar leikfléttur 5. apríl, frammi fyrir afhjúpun á aflandstengslum ráðherra og skýrum kröfum meirihluta landsmanna, juku enn

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er títt af Tortólu?

Ég vann í hjáverkum við þýðingar um langt árabil. Þá komu oft upp álitamál um áður óþýdd orð, þ.e. hvort þýða bæri með nýsmíði eða aðlögun tökuorðs. Nú virðist orðið Tortóla komið til að vera

Skoðun
Fréttamynd

Við Woody

Þegar óperuhúsið í Feneyjum, Teatro La Fenice, brann til kaldra kola 1996 lögðu margir saman tvo og tvo og töldu víst að mafían myndi hafa kveikt í húsinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Friður gegn fólki

Friðurinn í núverandi ríkisstjórn er friður gegn fólkinu í landinu, friður utan um ekki neitt. Þetta er friður hins þrönga og lokaða flokkavalds, friður til varnar völdum og hagsmunum.

Bakþankar