Birtist í Fréttablaðinu Gígabæti af veðurfréttum Í þessum skrifuðu orðum er ég á leið frá Íslandi, sit um borð í flugvél á leiðinni í hlýjara loftslag. Skoðun 9.7.2018 15:51 Ísland Pólland Það berast af því fréttir að ekkert réttaröryggi sé í Póllandi og ástandið minni á einræðisríki. Skoðun 9.7.2018 16:24 Kallar á frekari uppstokkun Sú aðferðafræði Icelandair Group að bíða og vona að fargjöld hækki hefur gengið sér til húðar, að sögn greinanda Landsbankans. Hlutabréfaverð fyrirtækisins lækkaði um fjórðung í gær eftir afkomuviðvörun. Viðskipti innlent 9.7.2018 21:40 Mikilvægi ljósmæðra í þjónustu við nýfædd börn Ljósmóðurstarfið er fjölbreytt. Skoðun 9.7.2018 16:24 Fá skólavist í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Innlent 9.7.2018 21:40 Fyrstu merki samdráttar í ferðaþjónustu Verðfall hlutabréfa í Icelandair Goup eru fyrstu staðfestu merki um samdrátt í ferðaþjónustu að mati prófessors í hagfræði við HÍ. Framkvæmdastjóri SAF segir tíma samþjöppunar fram undan. 15 milljarðar af markaðsvirði Icelandair þurrkuðust út í gær. Innlent 10.7.2018 04:39 Yrkisefnið draumur um ást Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja síðrómantíska ljóðatónlist eftir Sibelius, Tsjaikofskí og Schönberg á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns í kvöld. Lífið 9.7.2018 21:26 Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. Lífið 10.7.2018 05:14 Ellefu ára píanósnillingur Ásta Dóra leikur píanókonsert á lokatónleikum Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar. Hefur unnið til verðlauna erlendis. Lífið 9.7.2018 21:26 Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár. Innlent 10.7.2018 04:45 Fleiri dýrgripir sagðir í Minden Verðmæti sem sögð eru mun meira virði en innihald skáps sem bjarga á úr flaki flutningaskipsins SS Minden eru nú sögð vera um borð. Innlent 9.7.2018 21:40 Lesum í allt sumar Mikilvægi lesturs og lesskilnings er ótvírætt. Skoðun 8.7.2018 21:34 Afdrif laxveiði í Hítará er stærsta málið Margra mannhæða hátt lag af aur og grjóti breiddi sig yfir hluta Hítarár þegar skriða féll úr Fagraskógarfjalli aðfaranótt laugardags. Gífurlegt tjón varð á beitar- og veiðilöndum. Alls óvíst er hvort hægt er að moka framburðinum til svo áin renni í sinn gamla farveg. Innlent 8.7.2018 21:53 Telur varhugavert að aðrir en ljósmæður sinni mæðravernd Þjónusta á meðgöngu sem stýrt er af ljósmæðrum hefur jákvæð áhrif á fæðingarþyngd og á nýbura- og ungbarnadauða. Þetta sýna rannsóknir, að sögn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Enn er ósamið í deilu ljósmæðra við ríkið. Samningalotan hefur nú staðið í um fjörutíu vikur. Innlent 9.7.2018 04:19 Ekkert aðhafst vegna bílaplans Byggingarfulltrúi mun ekkert aðhafast vegna meintra óleyfisframkvæmda við bílaplan umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð 10. Innlent 8.7.2018 21:35 Ramsey sáttur við lax og mat Stjörnukokkurinn og þáttastjórnandinn Gordan Ramsay var staddur hér á landi um helgina ef marka má myndir sem hann birti á Instagram. Lífið 8.7.2018 21:35 Frábært að fólk fylgist með Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi. Sport 8.7.2018 21:41 Varðandi kjaramál Mikið rosalega væri það glimrandi fínt ef allir sem búa og vinna á Íslandi væru ánægðir með launin sín Skoðun 8.7.2018 21:34 Veitingamaður kærður fyrir margra ára áreitni Meint brot veitingamanns eru sögð ná yfir margra ára tímabil. Konur sem unnu á veitingastað mannsins í miðbænum segja hegðunina hafa viðgengist á þeim forsendum að um menningarmun væri að ræða. Vinnueftirlitið hafi brugðist. Innlent 8.7.2018 21:39 Loksins sól og hitamet slegið í Reykjavík Föstudagurinn 9. júlí árið 1976 fór í sögubækurnar fyrir einmuna veðurblíðu. Hitamet var slegið í Reykjavík sem létti lund borgarbúa um stundarsakir. Innlent 8.7.2018 21:33 Uppgjör dóttur Hin órólegu er frásögn skáldkonunnar Linn Ullmann af foreldrum sínum, leikstjóranum Ingmar Bergman og leikkonunni Liv Ullmann. Ingibjörg Eyþórsdóttir þýðir verkið með miklum ágætum. Gagnrýni 8.7.2018 21:32 „Beitti öllum brögðum“ gegn föður langveiks drengs Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi synjun Tryggingastofnunar ríkisins (TR) á umsókn föður langveiks barns um tekjutengdar greiðslur til foreldra á vinnumarkaði. Innlent 8.7.2018 21:35 Aumingjaskapur Þjóðinni er fyrir löngu orðið ljóst að ekki er fullkomlega hægt að treysta á að stjórnvöld haldi vöku sinni í mikilvægum málum Skoðun 8.7.2018 21:34 Engar áhyggjur af asbest-máli Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8. Innlent 8.7.2018 21:35 Förðunarfræðingur stjarnanna heldur námskeið hér á landi Silla og Sara í Reykjavík Makeup School fá til sín Patrick Ta á námskeið í september. Sá er þekktur fyrir að sjá um förðun á fjölmörgum ofurstjörnum, eins og Rihönnu, Ariönu Grande og Kendal Jenner. Lífið 8.7.2018 21:33 Kjaramál heilbrigðisstétta Íslenskum stjórnvöldum virðist ofviða að semja um kaup og kjör við heilbrigðisstéttir. Skoðun 8.7.2018 21:34 Pillumyllan á Benidorm Íslendingar hafa keypt lyfjaávísanir upp á fíknilyf á Benidorm af lækninum Torres og flutt hingað til lands. Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Stór hluti þeirra er frá Spáni. Sama mynstur kom upp í Noregi fyrir fáeinum árum. Innlent 7.7.2018 10:21 Skoða sölu á íslenskum heyrúllum til Noregs Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins kannar nú hvort möguleiki sé á að selja hey frá Íslandi til suðurhluta Noregs þar sem heyskortur er víða. Hér á landi eiga margir bændur nóg af heyi fyrir næsta vetur. Margir bændur sýna málinu áhuga. Innlent 7.7.2018 10:12 Fólk hleypur ekkert í burtu að gamni sínu Guðrún Stefánsdóttir í Hlíðarendakoti hefur sinnt sauðfjárbúskap í þrjá áratugi og ekki dregið af sér, hvorki heima fyrir né í félagsstarfi fyrir bændur. Nú kveðst hún ekki lengur geta búið við þau kjör sem henni sé gert að lifa við og vandar sláturleyfishöfum ekki kveðjurnar. Innlent 7.7.2018 10:02 Sturla og Gissur Við Guðni Ágústsson stóðum fyrir fjölmennri skemmti- og sögugöngu um Þingvelli á dögunum. Umræðuefni kvöldsins voru foringjar Sturlungaaldar og átök þeirra. Skoðun 6.7.2018 20:51 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Gígabæti af veðurfréttum Í þessum skrifuðu orðum er ég á leið frá Íslandi, sit um borð í flugvél á leiðinni í hlýjara loftslag. Skoðun 9.7.2018 15:51
Ísland Pólland Það berast af því fréttir að ekkert réttaröryggi sé í Póllandi og ástandið minni á einræðisríki. Skoðun 9.7.2018 16:24
Kallar á frekari uppstokkun Sú aðferðafræði Icelandair Group að bíða og vona að fargjöld hækki hefur gengið sér til húðar, að sögn greinanda Landsbankans. Hlutabréfaverð fyrirtækisins lækkaði um fjórðung í gær eftir afkomuviðvörun. Viðskipti innlent 9.7.2018 21:40
Fá skólavist í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Tveir heyrnarlausir drengir úr Holtaskóla í Reykjanesbæ munu ljúka grunnskólanámi sínu í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Innlent 9.7.2018 21:40
Fyrstu merki samdráttar í ferðaþjónustu Verðfall hlutabréfa í Icelandair Goup eru fyrstu staðfestu merki um samdrátt í ferðaþjónustu að mati prófessors í hagfræði við HÍ. Framkvæmdastjóri SAF segir tíma samþjöppunar fram undan. 15 milljarðar af markaðsvirði Icelandair þurrkuðust út í gær. Innlent 10.7.2018 04:39
Yrkisefnið draumur um ást Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja síðrómantíska ljóðatónlist eftir Sibelius, Tsjaikofskí og Schönberg á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns í kvöld. Lífið 9.7.2018 21:26
Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. Lífið 10.7.2018 05:14
Ellefu ára píanósnillingur Ásta Dóra leikur píanókonsert á lokatónleikum Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar. Hefur unnið til verðlauna erlendis. Lífið 9.7.2018 21:26
Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár. Innlent 10.7.2018 04:45
Fleiri dýrgripir sagðir í Minden Verðmæti sem sögð eru mun meira virði en innihald skáps sem bjarga á úr flaki flutningaskipsins SS Minden eru nú sögð vera um borð. Innlent 9.7.2018 21:40
Afdrif laxveiði í Hítará er stærsta málið Margra mannhæða hátt lag af aur og grjóti breiddi sig yfir hluta Hítarár þegar skriða féll úr Fagraskógarfjalli aðfaranótt laugardags. Gífurlegt tjón varð á beitar- og veiðilöndum. Alls óvíst er hvort hægt er að moka framburðinum til svo áin renni í sinn gamla farveg. Innlent 8.7.2018 21:53
Telur varhugavert að aðrir en ljósmæður sinni mæðravernd Þjónusta á meðgöngu sem stýrt er af ljósmæðrum hefur jákvæð áhrif á fæðingarþyngd og á nýbura- og ungbarnadauða. Þetta sýna rannsóknir, að sögn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Enn er ósamið í deilu ljósmæðra við ríkið. Samningalotan hefur nú staðið í um fjörutíu vikur. Innlent 9.7.2018 04:19
Ekkert aðhafst vegna bílaplans Byggingarfulltrúi mun ekkert aðhafast vegna meintra óleyfisframkvæmda við bílaplan umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð 10. Innlent 8.7.2018 21:35
Ramsey sáttur við lax og mat Stjörnukokkurinn og þáttastjórnandinn Gordan Ramsay var staddur hér á landi um helgina ef marka má myndir sem hann birti á Instagram. Lífið 8.7.2018 21:35
Frábært að fólk fylgist með Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, 16 ára hlaupakona úr ÍR, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti U-18 ára sem lauk í gær. Hún vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi og bronsverðlauna í 200 metra hlaupi. Sport 8.7.2018 21:41
Varðandi kjaramál Mikið rosalega væri það glimrandi fínt ef allir sem búa og vinna á Íslandi væru ánægðir með launin sín Skoðun 8.7.2018 21:34
Veitingamaður kærður fyrir margra ára áreitni Meint brot veitingamanns eru sögð ná yfir margra ára tímabil. Konur sem unnu á veitingastað mannsins í miðbænum segja hegðunina hafa viðgengist á þeim forsendum að um menningarmun væri að ræða. Vinnueftirlitið hafi brugðist. Innlent 8.7.2018 21:39
Loksins sól og hitamet slegið í Reykjavík Föstudagurinn 9. júlí árið 1976 fór í sögubækurnar fyrir einmuna veðurblíðu. Hitamet var slegið í Reykjavík sem létti lund borgarbúa um stundarsakir. Innlent 8.7.2018 21:33
Uppgjör dóttur Hin órólegu er frásögn skáldkonunnar Linn Ullmann af foreldrum sínum, leikstjóranum Ingmar Bergman og leikkonunni Liv Ullmann. Ingibjörg Eyþórsdóttir þýðir verkið með miklum ágætum. Gagnrýni 8.7.2018 21:32
„Beitti öllum brögðum“ gegn föður langveiks drengs Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi synjun Tryggingastofnunar ríkisins (TR) á umsókn föður langveiks barns um tekjutengdar greiðslur til foreldra á vinnumarkaði. Innlent 8.7.2018 21:35
Aumingjaskapur Þjóðinni er fyrir löngu orðið ljóst að ekki er fullkomlega hægt að treysta á að stjórnvöld haldi vöku sinni í mikilvægum málum Skoðun 8.7.2018 21:34
Engar áhyggjur af asbest-máli Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8. Innlent 8.7.2018 21:35
Förðunarfræðingur stjarnanna heldur námskeið hér á landi Silla og Sara í Reykjavík Makeup School fá til sín Patrick Ta á námskeið í september. Sá er þekktur fyrir að sjá um förðun á fjölmörgum ofurstjörnum, eins og Rihönnu, Ariönu Grande og Kendal Jenner. Lífið 8.7.2018 21:33
Kjaramál heilbrigðisstétta Íslenskum stjórnvöldum virðist ofviða að semja um kaup og kjör við heilbrigðisstéttir. Skoðun 8.7.2018 21:34
Pillumyllan á Benidorm Íslendingar hafa keypt lyfjaávísanir upp á fíknilyf á Benidorm af lækninum Torres og flutt hingað til lands. Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Stór hluti þeirra er frá Spáni. Sama mynstur kom upp í Noregi fyrir fáeinum árum. Innlent 7.7.2018 10:21
Skoða sölu á íslenskum heyrúllum til Noregs Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins kannar nú hvort möguleiki sé á að selja hey frá Íslandi til suðurhluta Noregs þar sem heyskortur er víða. Hér á landi eiga margir bændur nóg af heyi fyrir næsta vetur. Margir bændur sýna málinu áhuga. Innlent 7.7.2018 10:12
Fólk hleypur ekkert í burtu að gamni sínu Guðrún Stefánsdóttir í Hlíðarendakoti hefur sinnt sauðfjárbúskap í þrjá áratugi og ekki dregið af sér, hvorki heima fyrir né í félagsstarfi fyrir bændur. Nú kveðst hún ekki lengur geta búið við þau kjör sem henni sé gert að lifa við og vandar sláturleyfishöfum ekki kveðjurnar. Innlent 7.7.2018 10:02
Sturla og Gissur Við Guðni Ágústsson stóðum fyrir fjölmennri skemmti- og sögugöngu um Þingvelli á dögunum. Umræðuefni kvöldsins voru foringjar Sturlungaaldar og átök þeirra. Skoðun 6.7.2018 20:51