Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Sjálfhverfa kynslóðin

Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut.

Skoðun
Fréttamynd

Áhrif

Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu.

Bakþankar
Fréttamynd

Segist hafa fengið rangar upplýsingar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll.

Innlent
Fréttamynd

Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum

Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins.

Lífið
Fréttamynd

Fagmennska í sundi

Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður.

Bakþankar
Fréttamynd

Enn um ættarnöfn

Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap

Skoðun
Fréttamynd

Upplýsingagjöf hins opinbera í vítahring vantrausts

Tregða stjórnvalda til að veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar er meðal ástæðna vantrausts á íslenskum stjórnvöldum að mati starfhóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu, sem kynnti niðurstöður sínar í gær.

Innlent
Fréttamynd

Að segja nei

Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur.

Skoðun
Fréttamynd

Tilvistarkreppa

Undanfarið hefur birst holskefla frétta af bágri stöðu fjölmiðla á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Í minningu

Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð.

Bakþankar
Fréttamynd

Vogunarsjóðurinn hyggst eiga Lykil áfram

Bandaríski vogunarsjóðurinn Davidson Kempner, sem á um 75 prósenta hlut í Klakka, eignarhaldsfélagi sem heldur utan um 100 prósenta hlut í Lykli, áður Lýsingu, áformar að eiga að óbreyttu hlutinn í eignaleigufyrirtækinu til næstu ára.

Viðskipti innlent