EM 2016 karla í handbolta

Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för
Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina.

Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur
Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag.

Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum
Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina.

Guðmundur sló Patrek út | Þessar átta þjóðir komust á HM í kvöld
Átta þjóðir tryggðu sér í kvöld sæti á HM í handbolta í Frakklandi en úrslitamótið fer fram í janúar á næsta ári.

Norðmenn verða ekki með HM í Frakklandi
Norska karlalandsliðinu í handbolta mistókst í kvöld að tryggja sér sæti á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar næstkomandi.

Metáhorf á EM í handbolta
Alls horfðu 1,65 milljarður á EM í handbolta sem fram fór í Póllandi í janúar.

Dagur fékk sérstakt hrós frá Merkel
Evrópumeistararnir hittu þýska kanslarann í vikunni, klæddir í sitt fínasta púss.

Dagur verður gestur í þýsku "Pepsi-mörkunum" á sunnudaginn
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, er mjög vinsæll í Þýskalandi eftir að hann gerði þýska liðið að Evrópumeisturum á dögunum.

Bjarki Már var ekkert reiður út í mömmu sína
Bjarki Már Elísson, handboltakappi hjá Füchse Berlín var í léttu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í gær en þar ræddi Bjarki meðal annars fína frammistöðu hjá Berlínarliðinu, landsliðið og sinn helsta stuðningsmann sem er mamma hans.

Kiel staðfestir að það var aldrei neitt tilboð í Aron
Framkvæmdastjóri Kiel segir að félagið hafi ekki lagt fram himinhátt tilboð í Aron Pálmarsson.

„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“
Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta.

Guðmundur verður á heimavelli í baráttunni um Ólympíusætið
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl.

Evrópumeistarar Dags mögulega í læstri dagskrá á HM
Gríðarmikið áhorf var á EM í handbolta í Þýskalandi. En svo gæti farið að HM 2017 verði sent út í læstri dagskrá í Þýskalandi.

Dagur uppljóstrar leyndarmálinu
Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum.

Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum
Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins.

Landslið Dags vinsælla en Bayern München
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð.

Ráku Dujshebaev og setja strangari reglur fyrir landsliðsþjálfara sína
Talant Dujshebaev var í dag rekinn sem þjálfari ungverska landsliðsins í handbolta en undir hans stjórn enduðu Ungverjar í tólfta sæti á EM í handbolta í Póllandi.

Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd
Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins.

Brand: Dagur er einstakur karakter
Maðurinn með mottuna sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum 2007 lofar Dag Sigurðsson í hástert.

Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni
Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun.

Sigurhátíð Dags og þýsku strákanna var í beinni
Það var ótrúleg stemning í Max Schmelling-höllinni í dag þegar Evrópumeistarar Þjóðverja voru hylltir við komuna til Þýskalands.

Þúsundir tóku á móti króatíska liðinu
Króatíska þjóðin var stolt af sínu liði sem vann brons á EM í gær og tók á móti þeim með stæl í dag.

Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull
Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns.

Sagosen spilaði handleggsbrotinn
Félag Norðmannsins Sander Sagosen, Álaborg, er brjálað út í norska handknattleikssambandið þar sem Sagosen spilaði bronsleikinn gegn Króatíu handleggsbrotinn.

„Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004
Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær.

Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum
Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu.

Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla
Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði.

„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“
Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands.

33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi
Þýska handboltalandsliðið hefur unnið 28 af 36 leikjum sínum undir stjórn Dags Sigurðssonar.

Fullkomið Dagsverk
Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn.