Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2016 11:00 Dagur Sigurðsson stýrir sínum mönnum til sigurs í Kraká í gær. vísir/getty Leiðtogar Þýskalands hrósa margir hverjir Degi Sigurðssyni og strákunum hans í handboltalandsliðinu fyrir árangurinn sem liðið náði á EM í Póllandi. Með sjö lykilmenn meidda stóð Dagur Sigurðsson uppi sem sigurvegari með þýska liðið, eitthvað sem fáir höldu að væri hægt áður en mótið hófst.Sjá einnig:33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi Lærisveinar Dags fóru illa með firnasterkt lið Spánar í úrslitaleiknum í Kraká í gærkvöldi þar sem magnaður varnarleikur Þýskalands skilaði sjö marka sigri, 24-17. „Allt Þýskaland er hrifið af þessum magnaða árangri yngsta liðsins í sögunni sem verður Evrópumeistari. Ég hef séð flesta leikina og elska að sjá liðsandann sem skilaði sigrinum á endanum. Þið getið verið stoltir af ykkar afreki. Fagnið nú sigrinum,“ sagði Joachim Gauck, forseti Þýskalands, eftir sigur landsliðsins. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var eðlilega mjög ánægð með sigur sinna manna, en hún var í sambandi við Dag á meðan mótinu stóð. „Ég óska þýska handboltalandsliðinu innilega til hamingju með Evrópumeistaratitlinn. Þetta unga þýska lið hefur vaxið með hverjum leiknum og sýndi í úrslitaleiknum að það er það besta,“ sagði Merkel, en innanríkisráðherann Thomas de Maiziere hrósaði þjálfaranum Degi Sigurðssyni sérstaklega. „Ég tek hatt minn ofan fyrir þessu magnaða afreki. Dagur Sigurðsson hefur skapað mikla liðsheild úr þessu unga liði og við elskum að horfa á það spila. Þetta er sterkt fyrir þýskan handbolta og sterkt fyrir þýskt íþróttalíf,“ sagði innanríkisráðherrann. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 "Athyglin sem Dagur fær á stigi sem maður skilur ekki“ Bróðir Evrópumeistarans Dags Sigurðssonar er afar stoltur af sínum manni. 31. janúar 2016 21:55 Dagur skálaði við þýsku þjóðina Tók sér kampavínsglas í hönd og skálaði fyrir Evrópumeistaratitli. 31. janúar 2016 19:19 Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Leiðtogar Þýskalands hrósa margir hverjir Degi Sigurðssyni og strákunum hans í handboltalandsliðinu fyrir árangurinn sem liðið náði á EM í Póllandi. Með sjö lykilmenn meidda stóð Dagur Sigurðsson uppi sem sigurvegari með þýska liðið, eitthvað sem fáir höldu að væri hægt áður en mótið hófst.Sjá einnig:33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi Lærisveinar Dags fóru illa með firnasterkt lið Spánar í úrslitaleiknum í Kraká í gærkvöldi þar sem magnaður varnarleikur Þýskalands skilaði sjö marka sigri, 24-17. „Allt Þýskaland er hrifið af þessum magnaða árangri yngsta liðsins í sögunni sem verður Evrópumeistari. Ég hef séð flesta leikina og elska að sjá liðsandann sem skilaði sigrinum á endanum. Þið getið verið stoltir af ykkar afreki. Fagnið nú sigrinum,“ sagði Joachim Gauck, forseti Þýskalands, eftir sigur landsliðsins. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, var eðlilega mjög ánægð með sigur sinna manna, en hún var í sambandi við Dag á meðan mótinu stóð. „Ég óska þýska handboltalandsliðinu innilega til hamingju með Evrópumeistaratitlinn. Þetta unga þýska lið hefur vaxið með hverjum leiknum og sýndi í úrslitaleiknum að það er það besta,“ sagði Merkel, en innanríkisráðherann Thomas de Maiziere hrósaði þjálfaranum Degi Sigurðssyni sérstaklega. „Ég tek hatt minn ofan fyrir þessu magnaða afreki. Dagur Sigurðsson hefur skapað mikla liðsheild úr þessu unga liði og við elskum að horfa á það spila. Þetta er sterkt fyrir þýskan handbolta og sterkt fyrir þýskt íþróttalíf,“ sagði innanríkisráðherrann.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 "Athyglin sem Dagur fær á stigi sem maður skilur ekki“ Bróðir Evrópumeistarans Dags Sigurðssonar er afar stoltur af sínum manni. 31. janúar 2016 21:55 Dagur skálaði við þýsku þjóðina Tók sér kampavínsglas í hönd og skálaði fyrir Evrópumeistaratitli. 31. janúar 2016 19:19 Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30
„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15
Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00
"Athyglin sem Dagur fær á stigi sem maður skilur ekki“ Bróðir Evrópumeistarans Dags Sigurðssonar er afar stoltur af sínum manni. 31. janúar 2016 21:55
Dagur skálaði við þýsku þjóðina Tók sér kampavínsglas í hönd og skálaði fyrir Evrópumeistaratitli. 31. janúar 2016 19:19
Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45
Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00