Fréttir Óttast kostnað af sumarhúsum Meirihluti bæjarstjórnar Stykkishólms hefur samþykkt að skipulagt verði svæði fyrir frístundahús við Arnarborg, norðaustan við svæði sem Skipavík hefur til umráða. Lóðirnar eiga að vera til almennrar úthlutunar. Innlent 27.12.2010 22:23 Ótti í sendiráði Danmerkur Sprengja var send með pósti til gríska sendiráðsins í Róm í gær. Starfsmenn sendiráðsins fundu sprengjuna áður en hún sprakk. Tveir slösuðust á aðfangadag þegar sams konar sprengjur sprungu í sendiráðum Síle og Sviss í Róm. Erlent 27.12.2010 22:23 Gæti beitt eldflaugaárásum Norður-Kórea gæti beitt eldflaugaárásum gegn skotmörkum í Suður-Kóreu á næsta ári. Sérfræðingar reikna með að stjórnvöld í Norður-Kóreu herði á hernaðarlegum ögrunum í aðdraganda valdaskipta í landinu. Erlent 27.12.2010 22:23 Skeljungur gefst upp á mótbyr í Hrútafirði „Það er með þungum huga sem ég rita þér þetta bréf.“ Þannig hefst bréf forstjóra Skeljungs, Einars Arnar Ólafssonar, til íbúa í Bæjarhreppi varðandi áform félagsins um byggingu söluskála í Hrútafirði. Innlent 20.12.2010 22:53 Vill að hreinsað verði til í ákærunni Ógrynni af nýjum upplýsingum hefur komið fram í máli Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, við rannsókn lögreglu og hjá Fjármálaeftirlitinu (FME) frá því að FME ákvað að hætta fyrri rannsókn sinni á málinu vorið 2009. Innlent 20.12.2010 22:53 13 ára rithöfundur gefur út tvær bækur „Það var svolítið erfitt að læra á þessi forrit en mjög gaman,“ segir Adrian Sölvi Ingimundarson, þrettán ára rithöfundur. Adrian er búinn að skrifa, myndskreyta og brjóta um tvær barnabækur sem eru komnar í sölu. Hann lærði á Adobe Photoshop og InDesign frá grunni og setti bækurnar sjálfur upp með þeim forritum. Innlent 20.12.2010 22:53 Besta tunglmyrkvamyndin Samkeppni Fréttablaðið og Vísir efna til samkeppni um bestu myndina af tunglmyrkvanum sem verður í dag frá 7.40 til 8.54. Innlent 20.12.2010 22:53 Danadrottning fengi ekki lendingarleyfi í Reykjavík Verði utanríkisráðuneytið og flugmálayfirvöld við áskorun borgaryfirvalda um að stöðva umferð herflugvéla um Reykjavíkurflugvöll útilokar það komur erlendra fyrirmenna og umsvif vegna erlends samstarfs vegna öryggismála á vellinum. Innlent 20.12.2010 22:53 Miklu minna framboð af fíkniefnum „Það er miklu minna af ólöglegum fíkniefnum í umferð hér á landi eftir hrun,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Innlent 20.12.2010 22:53 Seðlabankinn mælir með evrutengingu „Við höfum alltaf litið svo á að það þurfi að endurmeta peningastefnuna í kjölfar hrunsins. Skýrsla Seðlabankans er innlegg í þá vinnu,“ segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. Innlent 20.12.2010 22:53 Fær ekki fleiri dagvistarrými Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur hafnað ósk Kópavogsbæjar um fjölgun dagvistarrýma. Ráðuneytið bendir á að vegna erfiðrar fjárhagsstöðu ríkissjóðs hafi á árunum 2009 og 2010 þurft að fækka öldrunarrýmum og lækka fjárveitingar til öldrunarmála. Í fjárlögum næsta árs séu engar fjárveitingar til að fjölga dagvistarrýmum. Innlent 20.12.2010 22:53 Ásatrúarmenn halda jól í dag Ásatrúarmenn halda jól í dag og fagna því að sól fer hækkandi á lofti. Af þessu tilefni fer sólstöðuhátíð Ásatrúarfélagsins fram við Nauthólsvík í dag klukkan 18. Gengið verður með kyndla inn í rjóðrið þar sem stytta Sveinbjörns Beinteinssonar stendur og fer athöfnin þar fram. Innlent 20.12.2010 22:53 Skila ekki upplýsingum á réttum tíma Tæpur helmingur þeirra sem buðu fram í forvali eða prófkjöri stjórnmálasamtaka vegna borgar- og sveitarstjórnarkosninga í vor hefur skilað upplýsingum um kostnað við framboð sitt. Innlent 20.12.2010 22:53 Friðarganga á Þorláksmessu Friðarganga verður gengin niður Laugaveginn í 31. sinn á Þorláksmessu. Samstarfshópur friðarhreyfinga stendur fyrir blysförinni sem fyrr. Innlent 20.12.2010 22:53 Bara Hafnfirðingar fá frítt í strætó Allir Hafnfirðingar yfir 67 ára aldri munu áfram eiga kost á að fá frímiða í strætisvagna þrátt fyrir boðaða hækkun aldursviðmiða Strætó bs. Innlent 20.12.2010 22:53 Facebook mikilvæg fyrir frambjóðendur Stjórnlagaþing Vandræði hefðbundinna fjölmiðla við að fjalla um þann mikla fjölda fólks sem bauð sig fram til stjórnlagaþings þýddu að frambjóðendurnir urðu að leita annarra leiða til að kynna sig. Samkvæmt nýrri rannsókn notuðu þeir einna helst netið til að reyna að kynna sig fyrir kjósendum. Innlent 20.12.2010 22:53 Sveitarfélögin taka yfir málefni fatlaðra Lög um flutning málefna fatlaðra frá ríkinu til sveitarfélaga voru samþykkt á laugardag – lokastarfsdegi Alþingis fyrir jól. Innlent 20.12.2010 22:53 HÍ vill takmarkaðri aðgang Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur boðað Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands, á fund sinn eftir áramót til að ræða fyrirhugaðar aðgangstakmarkanir að skólanum. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gær. Innlent 20.12.2010 22:53 Tamimi verður ekki Tamímí Mannanafnanefnd hefur hafnað ósk um hægt verði að breyta rithætti ættarnafnsins Tamimi í Tamímí. Innlent 20.12.2010 22:53 Ólöglegar handtökur Fjöldahandtökur lögreglunnar í Kaupmannahöfn vegna mótmæla á loftslagsráðstefnunni fyrir ári voru ólögmætar. Erlent 20.12.2010 22:53 Lúkasjenkó sakaður um kosningasvindl Síðasti einræðisherra Evrópu tryggði sér völdin í Hvíta-Rússlandi fjórða kjörtímabilið í röð með kosningasigri, sem fáir telja þó marktækan. Erlent 20.12.2010 22:53 Norður-Kórea hætti við árás Norður-Kóreumenn ætla ekki að svara heræfingu suður-kóreska hersins á eyjunni Yeonpyeong í gær. Áður höfðu yfirvöld í Norður-Kóreu hótað að bregðast við æfingunni af hörku. Erlent 20.12.2010 22:53 Handteknir vegna gruns um hryðjuverk Tólf menn voru handteknir í Bretlandi snemma morguns í gær. Mennirnir eru grunaðir um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásir í landinu. Erlent 20.12.2010 22:53 Búa sig undir afvopnunarátök Barack Obama Bandaríkjaforseti reyndi ákaft að afla stuðnings meðal þingmanna við nýjan afvopnunarsamning við Rússa, sem á að taka við af START-samningnum frá 1991. Erlent 20.12.2010 22:53 Segir Varnarmálastofnun lagða niður í verðlaunaskyni fyrir ESB Í skjölum Wikileaks, sem voru birt í Fréttablaðinu í dag, kemur fram að sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, Carol Van Woorst, fullyrðir að Ellisif Tinna Víðisdóttir, sem var forstjóri Varnamálastofnunnar, hafi sagt í samtali við sendiráðið, að hún teldi að stofnunin væri lögð niður til þess að verðlauna Vinstri græna vegna stuðnings við ESB umsóknina. Innlent 11.12.2010 11:57 Krónan er ávísun á haftastefnu í tíu ár Ætli Íslendingar að halda í krónuna verða þeir að reikna með lítilli einkaneyslu í skugga hafta um árabil. Seðlabankinn brást of seint við. Núverandi vaxtastigi hefði átt að vera náð fyrir ári, segir Ásgeir Jónsson hagfræðingur. Viðskipti innlent 10.12.2010 11:00 Krónan er ávísun á gjaldeyrishöft í áratug Ætli Íslendingar að halda í krónuna er ólíklegt að gjaldeyrishöft verði afnumin á næstu fimm til tíu árum. Í skugga þeirra verður að endurbyggja íslenska myntsvæðið með lágu raungengi og lítilli einkaneyslu, að sögn Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greiningar Arion Banka. Viðskipti innlent 9.12.2010 15:15 Hannaði forsíðu Monocle Icelandair-spil Þorbjörns Ingasonar vöktu mikla athygli í fyrra þegar Financial Times og tímaritið Monocle settu þau á lista yfir það besta sem hægt væri að taka úr flugvélum. Þorbjörn hefur nú hannað forsíðu á síðarnefnda blaðið. Innlent 3.12.2010 18:11 Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. Innlent 3.12.2010 22:36 Wikileaks: Vildu senda Guantanamo fanga til Íslands Snemma árs 2007, meðan George W. Bush var enn forseti Bandaríkjanna, fóru bandarísk stjórnvöld þess á leit við Íslendinga að taka við föngum frá Guantanamo á Kúbu. Þetta kemur fram í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Innlent 3.12.2010 22:36 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Óttast kostnað af sumarhúsum Meirihluti bæjarstjórnar Stykkishólms hefur samþykkt að skipulagt verði svæði fyrir frístundahús við Arnarborg, norðaustan við svæði sem Skipavík hefur til umráða. Lóðirnar eiga að vera til almennrar úthlutunar. Innlent 27.12.2010 22:23
Ótti í sendiráði Danmerkur Sprengja var send með pósti til gríska sendiráðsins í Róm í gær. Starfsmenn sendiráðsins fundu sprengjuna áður en hún sprakk. Tveir slösuðust á aðfangadag þegar sams konar sprengjur sprungu í sendiráðum Síle og Sviss í Róm. Erlent 27.12.2010 22:23
Gæti beitt eldflaugaárásum Norður-Kórea gæti beitt eldflaugaárásum gegn skotmörkum í Suður-Kóreu á næsta ári. Sérfræðingar reikna með að stjórnvöld í Norður-Kóreu herði á hernaðarlegum ögrunum í aðdraganda valdaskipta í landinu. Erlent 27.12.2010 22:23
Skeljungur gefst upp á mótbyr í Hrútafirði „Það er með þungum huga sem ég rita þér þetta bréf.“ Þannig hefst bréf forstjóra Skeljungs, Einars Arnar Ólafssonar, til íbúa í Bæjarhreppi varðandi áform félagsins um byggingu söluskála í Hrútafirði. Innlent 20.12.2010 22:53
Vill að hreinsað verði til í ákærunni Ógrynni af nýjum upplýsingum hefur komið fram í máli Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, við rannsókn lögreglu og hjá Fjármálaeftirlitinu (FME) frá því að FME ákvað að hætta fyrri rannsókn sinni á málinu vorið 2009. Innlent 20.12.2010 22:53
13 ára rithöfundur gefur út tvær bækur „Það var svolítið erfitt að læra á þessi forrit en mjög gaman,“ segir Adrian Sölvi Ingimundarson, þrettán ára rithöfundur. Adrian er búinn að skrifa, myndskreyta og brjóta um tvær barnabækur sem eru komnar í sölu. Hann lærði á Adobe Photoshop og InDesign frá grunni og setti bækurnar sjálfur upp með þeim forritum. Innlent 20.12.2010 22:53
Besta tunglmyrkvamyndin Samkeppni Fréttablaðið og Vísir efna til samkeppni um bestu myndina af tunglmyrkvanum sem verður í dag frá 7.40 til 8.54. Innlent 20.12.2010 22:53
Danadrottning fengi ekki lendingarleyfi í Reykjavík Verði utanríkisráðuneytið og flugmálayfirvöld við áskorun borgaryfirvalda um að stöðva umferð herflugvéla um Reykjavíkurflugvöll útilokar það komur erlendra fyrirmenna og umsvif vegna erlends samstarfs vegna öryggismála á vellinum. Innlent 20.12.2010 22:53
Miklu minna framboð af fíkniefnum „Það er miklu minna af ólöglegum fíkniefnum í umferð hér á landi eftir hrun,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Innlent 20.12.2010 22:53
Seðlabankinn mælir með evrutengingu „Við höfum alltaf litið svo á að það þurfi að endurmeta peningastefnuna í kjölfar hrunsins. Skýrsla Seðlabankans er innlegg í þá vinnu,“ segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. Innlent 20.12.2010 22:53
Fær ekki fleiri dagvistarrými Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur hafnað ósk Kópavogsbæjar um fjölgun dagvistarrýma. Ráðuneytið bendir á að vegna erfiðrar fjárhagsstöðu ríkissjóðs hafi á árunum 2009 og 2010 þurft að fækka öldrunarrýmum og lækka fjárveitingar til öldrunarmála. Í fjárlögum næsta árs séu engar fjárveitingar til að fjölga dagvistarrýmum. Innlent 20.12.2010 22:53
Ásatrúarmenn halda jól í dag Ásatrúarmenn halda jól í dag og fagna því að sól fer hækkandi á lofti. Af þessu tilefni fer sólstöðuhátíð Ásatrúarfélagsins fram við Nauthólsvík í dag klukkan 18. Gengið verður með kyndla inn í rjóðrið þar sem stytta Sveinbjörns Beinteinssonar stendur og fer athöfnin þar fram. Innlent 20.12.2010 22:53
Skila ekki upplýsingum á réttum tíma Tæpur helmingur þeirra sem buðu fram í forvali eða prófkjöri stjórnmálasamtaka vegna borgar- og sveitarstjórnarkosninga í vor hefur skilað upplýsingum um kostnað við framboð sitt. Innlent 20.12.2010 22:53
Friðarganga á Þorláksmessu Friðarganga verður gengin niður Laugaveginn í 31. sinn á Þorláksmessu. Samstarfshópur friðarhreyfinga stendur fyrir blysförinni sem fyrr. Innlent 20.12.2010 22:53
Bara Hafnfirðingar fá frítt í strætó Allir Hafnfirðingar yfir 67 ára aldri munu áfram eiga kost á að fá frímiða í strætisvagna þrátt fyrir boðaða hækkun aldursviðmiða Strætó bs. Innlent 20.12.2010 22:53
Facebook mikilvæg fyrir frambjóðendur Stjórnlagaþing Vandræði hefðbundinna fjölmiðla við að fjalla um þann mikla fjölda fólks sem bauð sig fram til stjórnlagaþings þýddu að frambjóðendurnir urðu að leita annarra leiða til að kynna sig. Samkvæmt nýrri rannsókn notuðu þeir einna helst netið til að reyna að kynna sig fyrir kjósendum. Innlent 20.12.2010 22:53
Sveitarfélögin taka yfir málefni fatlaðra Lög um flutning málefna fatlaðra frá ríkinu til sveitarfélaga voru samþykkt á laugardag – lokastarfsdegi Alþingis fyrir jól. Innlent 20.12.2010 22:53
HÍ vill takmarkaðri aðgang Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur boðað Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands, á fund sinn eftir áramót til að ræða fyrirhugaðar aðgangstakmarkanir að skólanum. Þetta kom fram í fréttum RÚV í gær. Innlent 20.12.2010 22:53
Tamimi verður ekki Tamímí Mannanafnanefnd hefur hafnað ósk um hægt verði að breyta rithætti ættarnafnsins Tamimi í Tamímí. Innlent 20.12.2010 22:53
Ólöglegar handtökur Fjöldahandtökur lögreglunnar í Kaupmannahöfn vegna mótmæla á loftslagsráðstefnunni fyrir ári voru ólögmætar. Erlent 20.12.2010 22:53
Lúkasjenkó sakaður um kosningasvindl Síðasti einræðisherra Evrópu tryggði sér völdin í Hvíta-Rússlandi fjórða kjörtímabilið í röð með kosningasigri, sem fáir telja þó marktækan. Erlent 20.12.2010 22:53
Norður-Kórea hætti við árás Norður-Kóreumenn ætla ekki að svara heræfingu suður-kóreska hersins á eyjunni Yeonpyeong í gær. Áður höfðu yfirvöld í Norður-Kóreu hótað að bregðast við æfingunni af hörku. Erlent 20.12.2010 22:53
Handteknir vegna gruns um hryðjuverk Tólf menn voru handteknir í Bretlandi snemma morguns í gær. Mennirnir eru grunaðir um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásir í landinu. Erlent 20.12.2010 22:53
Búa sig undir afvopnunarátök Barack Obama Bandaríkjaforseti reyndi ákaft að afla stuðnings meðal þingmanna við nýjan afvopnunarsamning við Rússa, sem á að taka við af START-samningnum frá 1991. Erlent 20.12.2010 22:53
Segir Varnarmálastofnun lagða niður í verðlaunaskyni fyrir ESB Í skjölum Wikileaks, sem voru birt í Fréttablaðinu í dag, kemur fram að sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, Carol Van Woorst, fullyrðir að Ellisif Tinna Víðisdóttir, sem var forstjóri Varnamálastofnunnar, hafi sagt í samtali við sendiráðið, að hún teldi að stofnunin væri lögð niður til þess að verðlauna Vinstri græna vegna stuðnings við ESB umsóknina. Innlent 11.12.2010 11:57
Krónan er ávísun á haftastefnu í tíu ár Ætli Íslendingar að halda í krónuna verða þeir að reikna með lítilli einkaneyslu í skugga hafta um árabil. Seðlabankinn brást of seint við. Núverandi vaxtastigi hefði átt að vera náð fyrir ári, segir Ásgeir Jónsson hagfræðingur. Viðskipti innlent 10.12.2010 11:00
Krónan er ávísun á gjaldeyrishöft í áratug Ætli Íslendingar að halda í krónuna er ólíklegt að gjaldeyrishöft verði afnumin á næstu fimm til tíu árum. Í skugga þeirra verður að endurbyggja íslenska myntsvæðið með lágu raungengi og lítilli einkaneyslu, að sögn Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greiningar Arion Banka. Viðskipti innlent 9.12.2010 15:15
Hannaði forsíðu Monocle Icelandair-spil Þorbjörns Ingasonar vöktu mikla athygli í fyrra þegar Financial Times og tímaritið Monocle settu þau á lista yfir það besta sem hægt væri að taka úr flugvélum. Þorbjörn hefur nú hannað forsíðu á síðarnefnda blaðið. Innlent 3.12.2010 18:11
Wikileaks: Telja Kína stunda iðnnjósnir hér Kínverjar eru taldir stunda iðnnjósnir, sem beinast að rannsóknum fyrirtækja á sviði erfðagreiningar og læknisfræði hér á landi. Þetta kemur fram í skýrslum bandaríska sendiráðsins í Reykjavík til utanríkisráðuneytisins í Washington. Innlent 3.12.2010 22:36
Wikileaks: Vildu senda Guantanamo fanga til Íslands Snemma árs 2007, meðan George W. Bush var enn forseti Bandaríkjanna, fóru bandarísk stjórnvöld þess á leit við Íslendinga að taka við föngum frá Guantanamo á Kúbu. Þetta kemur fram í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Innlent 3.12.2010 22:36