„Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Arnór Ingvi Traustason var svekktur eftir 4-1 tap íslenska liðsins á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann talaði um óþarfa mörk Walesverja í fyrri hálfleiknum eftir að hafa komist yfir snemma leiks sem og færin sem fóru forgörðum í leiknum. 19.11.2024 22:15
Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Viktor Gyökeres getur ekki hætt að skora og hann fór á kostum með Svíum í Þjóðadeildinni í kvöld. 19.11.2024 21:44
Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Svartfjallaland vann mjög óvæntan 3-1 sigur á Tyrklandi í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 19.11.2024 21:41
Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Íslendingaliðin Melsungen og Benfica héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. 19.11.2024 21:23
Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Njarðvíkurkonur eru komnar á mikla siglingu í Bónus deild kvenna í körfubolta en þær unnu fjórða sigur sinn í röð í kvöld. 19.11.2024 20:56
Guardiola framlengir við Man. City Pep Guardiola verður áfram með lið Manchester City en hann hefur gengið frá eins árs framlengingu á samningi sínum við félagið. 19.11.2024 20:53
Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi yfir en Wales svaraði með fjórum mörkum í leiknum mikilvæga í Cardiff í Þjóðadeildinni í kvöld. 19.11.2024 20:26
Dómarinn fluttur í burtu á börum Dómari í bandaríska íshokkíinu slasaðist illa í leik í NHL-deildinni í vikunni. 19.11.2024 20:02
FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið FH tapaði með átta marka mun á móti Gummersbach þegar liðin mættust úti í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-24. 19.11.2024 19:16
Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn mikilvæga á móti Wales í Cardiff í kvöld. Með sigri tryggja íslensku strákarnir sér sæti í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. 19.11.2024 18:31