Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Sama hvaða skoðun hnefaleikaáhugafólk hefur á hnefaleikakappanum Jake Paul þá getað þeir ekki neitað þeirri staðreynd að Youtube stjarnan trekkir að. Var reyndar að berjast við eina stærstu hnefaleikagoðsögn sögunnar en það breytir ekki því að peningarnir flæddu inn. 19.11.2024 17:48
Klopp vildi fá Antony í stað Salah Leikmaður, sem hefur verið hreinasta hörmung síðan að Manchester United eyddi meira en áttatíu milljónum punda í hann, átti sér aðdáanda í herbúðum erkifjendanna í Liverpool. 19.11.2024 17:02
Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19.11.2024 07:00
Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Cristiano Ronaldo þurfti ekki nema nokkra daga til að verða að einni stærstu Youtube stjörnu heims. Nú hefur hann boðað mikinn viðburð á síðu sinni. 19.11.2024 06:32
Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Íslenska karlalandsliðið er í aðalhlutverk en liðið spilar mjög mikilvægan leik í Þjóðadeildinni. 19.11.2024 06:02
Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Taylor Harwood-Bellis opnaði markareikning sinn fyrir enska landsliðið í stórsigri á Írlandi í Þjóðadeildinni. Í ljós kom að verðandi tengdafaðir hans var í myndverinu hjá Sky Sports. 18.11.2024 23:17
Hringir og hringir en fær alltaf nei Evrópumeistarar Real Madrid glíma við mikil meiðsli þessa dagana og þá sérstaklega meðal varnarmanna liðsins. 18.11.2024 22:46
Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Plymouth Argyle verður nýjasta fótboltafélagið til að verða miðpunkturinn í heimildaþáttaröð. 18.11.2024 22:33
Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR ÍR-ingar eru búnir að finna sér nýjan þjálfara og sá kannast vel við sig í herbúðum ÍR. 18.11.2024 22:11
Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Steve McClaren tók við jamaíska landsliðinu af Heimi Hallgrímssyni í sumar en hann gat ekki valið tvo öfluga leikmenn í nýjasta landsliðshóp sinn. 18.11.2024 22:03