Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Hraunsfjörður hefur um árabil verið mjög vinsælt veiðisvæði enda ekki margir veiðistaðir á vesturlandi þar sem jafn mikið af sjóbleikju veiðist á hverju ári. 8.5.2023 11:00
Vorveiðin í Elliðaánum hafin Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins. 5.5.2023 10:59
Fín vorveiði í Vatnsdalsá Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. 5.5.2023 10:51
Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út. 3.5.2023 07:34
Núna er tíminn til að fara á kastnámskeið 1. maí opna vel felst vötnin fyrir veiðimönnum að undanskildum vötnunum á hálendinu en þau opna flest í júní. 28.4.2023 08:44
Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt og þangað komast færri en vilja enda svæðið vinsælt fyrir þær sakir að vera bæði gjöfult og fiskarnir stórir. 25.4.2023 11:50
Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Vífilstaðvatn er oft vel gjöfult enda er vatnið bleikjunni oft mjög hagstætt þrátt fyrir að vera frekar lítið og grunnt. 24.4.2023 11:53
Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Eftir að sleppuskylda var sett á bleikjuna við Ásgarð í Soginu hefur veiðin bæði aukist og bleikjan stækkað til muna. 24.4.2023 08:57
Geldingatjörn kemur vel undan vetri Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. 22.4.2023 11:38
Urriðarnir farnir að taka í Þjóðgarðinum Veiði hófst við Þjóðgarðinn á Þingvöllum í gær og eru fyrstu fréttir af veiðum á þessu svæði allar urriðatengdar. 21.4.2023 10:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent